Ngenla

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
06-12-2022

Principio attivo:

somatrogon

Commercializzato da:

Pfizer Europe MA EEIG

Codice ATC:

H01AC08

INN (Nome Internazionale):

somatrogon

Gruppo terapeutico:

STERUM OG UNDIRSTÚKU HORMÓN OG HLIÐSTÆÐUM

Area terapeutica:

Growth and Development

Indicazioni terapeutiche:

Indicated for the long-term treatment of paediatric patients with growth disturbance due to insufficient secretion of growth hormone.

Dettagli prodotto:

Revision: 4

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2022-02-14

Foglio illustrativo

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Ngenla 24 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Ngenla 60 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Ngenla 24 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn ml af lausn inniheldur 20 mg af somatrogoni*.
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 24 mg somatrogon í 1,2 ml lausn.
Hver áfylltur lyfjapenni gefur skammta frá 0,2 mg til 12 mg í einni
inndælingu í 0,2 mg
skammtaþrepum.
Ngenla 60 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn ml af lausn inniheldur 50 mg af somatrogoni.
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 60 mg somatrogon í 1,2 ml lausn.
Hver áfylltur lyfjapenni gefur skammta frá 0,5 mg til 30 mg í einni
inndælingu í 0,5 mg
skammtaþrepum.
*Framleitt með raðbrigða DNA tækni í frumum úr eggjastokkum
kínverskra hamstra (CHO).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Lausnin er tær og litlaus til ljósgul með pH-gildi 6,6.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ngenla er ætlað til meðferðar hjá börnum og unglingum frá 3
ára aldri með vaxtartruflun af völdum
ófullnægjandi seytingar á vaxtarhormóni.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknar með þekkingu og reynslu af greiningu og meðferð barna með
skort á vaxtarhormóni skulu
hefja meðferðina og hafa eftirlit með henni.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 0,66 mg/kg líkamsþyngdar gefinn einu sinni
í viku með inndælingu undir húð.
Á hverjum áfylltum lyfjapenna er hægt að stilla og gefa skammtinn
sem læknirinn ávísar. Skammtinn
má námunda, hækka eða lækka, byggt á sérþekkingu læknisins á
þörfum hvers sjúklings.
3
Þegar þörf er á hærri skömmtum en 30 mg (þ.e
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Ngenla 24 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Ngenla 60 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Ngenla 24 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn ml af lausn inniheldur 20 mg af somatrogoni*.
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 24 mg somatrogon í 1,2 ml lausn.
Hver áfylltur lyfjapenni gefur skammta frá 0,2 mg til 12 mg í einni
inndælingu í 0,2 mg
skammtaþrepum.
Ngenla 60 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn ml af lausn inniheldur 50 mg af somatrogoni.
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 60 mg somatrogon í 1,2 ml lausn.
Hver áfylltur lyfjapenni gefur skammta frá 0,5 mg til 30 mg í einni
inndælingu í 0,5 mg
skammtaþrepum.
*Framleitt með raðbrigða DNA tækni í frumum úr eggjastokkum
kínverskra hamstra (CHO).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Lausnin er tær og litlaus til ljósgul með pH-gildi 6,6.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ngenla er ætlað til meðferðar hjá börnum og unglingum frá 3
ára aldri með vaxtartruflun af völdum
ófullnægjandi seytingar á vaxtarhormóni.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknar með þekkingu og reynslu af greiningu og meðferð barna með
skort á vaxtarhormóni skulu
hefja meðferðina og hafa eftirlit með henni.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 0,66 mg/kg líkamsþyngdar gefinn einu sinni
í viku með inndælingu undir húð.
Á hverjum áfylltum lyfjapenna er hægt að stilla og gefa skammtinn
sem læknirinn ávísar. Skammtinn
má námunda, hækka eða lækka, byggt á sérþekkingu læknisins á
þörfum hvers sjúklings.
3
Þegar þörf er á hærri skömmtum en 30 mg (þ.e
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 06-12-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 02-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 06-12-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 02-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 06-12-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 02-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 06-12-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 02-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 06-12-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 02-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 06-12-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 02-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 06-12-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 02-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 06-12-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 02-03-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 06-12-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 06-12-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 06-12-2022

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti