Lumoxiti

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
11-08-2021

Principio attivo:

Moxetumomab pasudotox

Commercializzato da:

AstraZeneca AB

Codice ATC:

L01X

INN (Nome Internazionale):

moxetumomab pasudotox

Gruppo terapeutico:

Æxlishemjandi lyf

Area terapeutica:

Hvítblæði, Hairy Cell

Indicazioni terapeutiche:

Lumoxiti as monotherapy is indicated for the treatment of adult patients with relapsed or refractory hairy cell leukaemia (HCL) after receiving at least two prior systemic therapies, including treatment with a purine nucleoside analogue (PNA).

Stato dell'autorizzazione:

Aftakað

Data dell'autorizzazione:

2021-02-08

Foglio illustrativo

                                26
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
27
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LUMOXITI 1 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN OG LAUSN FYRIR
INNRENNSLISLYF, LAUSN
moxetumomab pasudotox
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ GEFA
ÞÉR LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Lumoxiti og við hverju það er notað
2.
Áður en þér er gefið Lumoxiti
3.
Hvernig Lumoxiti er gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lumoxiti
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LUMOXITI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ LUMOXITI ER
Lumoxiti inniheldur virka efnið moxetumomab pasudotox.
VIÐ HVERJU LUMOXITI ER NOTAÐ
Lumoxiti er notað eitt og sér við meðferð á sjaldgæfu
krabbameini sem kallast hárfrumuhvítblæði
(hairy cell leukaemia (HCL)) þegar beinmergurinn myndar óeðlilegar
hvítar blóðfrumur. Það er ætlað
til notkunar hjá fullorðnum þegar:

krabbameinið hefur komið aftur, eða

fyrri meðferð hefur ekki virkað.
Lumoxiti er handa sjúklingum sem hafa að minnsta kosti fengið 2
aðrar meðferðir við
hárfrumuhvítblæði, þ.m.t. tegund af lyfi sem er kallað
púrínnúkleósíðhliðstæða (purine nucleoside
analogue).
VERKUN LU
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Lumoxiti 1 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn og lausn fyrir
innrennslislyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt hettuglas með þykknisstofni inniheldur 1 mg moxetumomab
pasudotox.
Blöndun með vatni fyrir stungulyf leiðir til 1 mg/ml lokaþéttni
moxetumomab pasudotox í hettuglasi.
Moxetumomab pasudotox er framleitt í _Escherichia coli_ frumum með
raðbrigða DNA tækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn og lausn fyrir innrennslislyf,
lausn.
Þykknisstofn: hvítt til beinhvítt frostþurrkað duft.
Lausn (varðveisluefni): litlaus til aðeins gul, tær lausn með pH
6,0.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Lumoxiti sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum með endurkomið eða
þrálátt hárfrumuhvítblæði (hairy cell leukaemia (HCL)) eftir
að hafa áður fengið að minnsta kosti tvær
altækar meðferðir, þ.m.t. meðferð með
púrínnúkleósíðhliðstæðu (purine nucleoside analogue (PNA)).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð skal hafin og vera undir eftirliti læknis með reynslu af
notkun lyfja gegn krabbameini.
Skammtar
Ráðlagður skammtur af Lumoxiti er 0,04 mg/kg, gefið sem innrennsli
í bláæð á 30 mínútum á degi 1,
3 og 5 í hverri 28-daga meðferðarlotu. Sjúklingar skulu halda
meðferð áfram í að hámarki 6 lotur, eða
þar til sjúkdómur versnar eða eiturverkun verður óásættanleg.
Stöðva má meðferð eftir ákvörðun
læknis ef fullkominni svörun (complete response (CR)) án lágmarks
sjúkdómsleifa (minimal residual
disease (MDR)) er náð áður en 6 m
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 11-08-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 11-08-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 11-08-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 11-08-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 11-08-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 11-08-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 11-08-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 11-08-2021
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 11-08-2021
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 11-08-2021
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 11-08-2021

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti