Evista

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
07-06-2022

Principio attivo:

raloxifen hýdróklóríð

Commercializzato da:

Substipharm

Codice ATC:

G03XC01

INN (Nome Internazionale):

raloxifene

Gruppo terapeutico:

Hormón kynlíf og stillum kynfæri

Area terapeutica:

Beinþynning, eftir tíðahvörf

Indicazioni terapeutiche:

Evista er ætlað til meðferðar og forvarnar beinþynningar hjá konum eftir tíðahvörf. Veruleg lækkun á tíðni beinbrota, en ekki brot á mjöðmum, hefur verið sýnt fram á. When determining the choice of Evista or other therapies, including oestrogens, for an individual postmenopausal woman, consideration should be given to menopausal symptoms, effects on uterine and breast tissues, and cardiovascular risks and benefits.

Dettagli prodotto:

Revision: 30

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

1998-08-05

Foglio illustrativo

                                23
B. FYLGISEÐILL
24
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
EVISTA 60 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
raloxifenhýdróklóríð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverknir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Evista og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Evista
3.
Hvernig nota á Evista
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Evista
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
_ _
1.
UPPLÝSINGAR UM EVISTA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Evista inniheldur virka efni raloxifenhýdróklóríð.
Evista er notað til meðferðar á og til að fyrirbyggja
beinþynningu hjá konum eftir tíðahvörf. Evista
dregur úr hættu á brotum á hryggjarliðum hjá konum með
beinþynningu eftir tíðahvörf. Ekki hefur
verið sýnt fram á að lyfið dragi úr hættu á mjaðmarbrotum.
Hvernig virkar Evista:
Evista tilheyrir flokki lyfja, sem eru ekki hormón, og nefnist
sértækur östrógenviðtaka mótari
(Selective Estrogen Receptor Modulator). Við tíðahvörf minnkar
magn kvenhormónsins östrógens hjá
konum. Evista líkir eftir sumum gagnlegum áhrifum östrógens eftir
tíðahvörfin.
Beinþynning er sjúkdómur sem veldur því að beinin verða þunn
og brothætt - þessi sjúkdómur er
sérstaklega algengur hjá konum eftir tíðahvörf. Þrátt fyrir að
vera einkennalaus í byrjun, veldur
beinþynning auknum líkum á beinbrotum, sérstaklega í hrygg,
mjöðmum og úlnliðum og getur
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Evista 60 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 60 mg, raloxifenhýdróklóríð,
sem jafngildir 56 mg af raloxifen fríum
basa.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hver tafla inniheldur laktósa (149,40 mg)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Sporöskjulaga, hvítar töflur.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Evista er notað til að meðhöndla og fyrirbyggja beinþynningu hjá
konum eftir tíðahvörf.
Sýnt hefur verið fram á marktæka fækkun samfallsbrota í hrygg,
en ekki mjaðmarbrota.
Þegar velja skal milli Evista eða annarra meðferða, þ.m.t.
östrógens, fyrir konu eftir tíðahvörf, skal
taka tillit til einkenna við tíðahvörf, áhrifa á vefi í legi og
brjóstum ásamt mati á áhættu og vernd gegn
hjarta- og æðasjúkdómum (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er ein tafla daglega til inntöku, sem má taka
hvenær dagsins sem er án tillits til
máltíða. Vegna eðlis sjúkdómsins, er Evista ætlað til
langtímanotkunar.
Mælt er með viðbótarkalki og D-vítamíni fyrir konur sem fá
lítið af þessum efnum úr fæðu.
_Aldraðir: _
Ekki er þörf á skammtaðlögun fyrir aldraða.
_Skert nýrnastarfsemi: _
Sjúklingar með alvarlega skerta nýrnastarfsemi eiga ekki að nota
Evista (sjá kafla 4.3). Hjá sjúklingum
með miðlungs og lítið skerta nýrnastarfsemi, skal nota Evista
með varúð.
_Skert lifrarstarfsemi: _
Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi eiga ekki að nota Evista
(sjá kafla 4.3 og 4.4).
_Börn: _
Evista er ekki ætlað börnum. Notkun Evista á ekki við hjá
börnum.
3
4.3
FRÁBENDINGAR
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
Ekki má gefa konum á barneignaraldri lyfið (sjá kafla 4.6).
Segarek eða saga um segarek í bláæðum, þar með talið
segamyndun í stórum bláæðum, segarek í
lungum og segamyndun 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 07-06-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 31-03-2009
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 07-06-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 31-03-2009
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 07-06-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 31-03-2009
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 07-06-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 31-03-2009
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 07-06-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 31-03-2009
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 07-06-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 31-03-2009
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 07-06-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 31-03-2009
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 07-06-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 31-03-2009
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 07-06-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 07-06-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 07-06-2022

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti