Aquipta

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
25-08-2023

Principio attivo:

atogepant

Commercializzato da:

AbbVie Deutschland GmbH & Co. KG

Codice ATC:

N02CD07

INN (Nome Internazionale):

atogepant

Area terapeutica:

Mígreni Kvilla

Indicazioni terapeutiche:

Aquipta is indicated for prophylaxis of migraine in adults who have at least 4 migraine days per month.

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2023-08-11

Foglio illustrativo

                                28
B. FYLGISEÐILL
29
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
AQUIPTA 10 MG TÖFLUR
AQUIPTA 60 MG TÖFLUR
atogepant
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um AQUIPTA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota AQUIPTA
3.
Hvernig nota á AQUIPTA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á AQUIPTA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM AQUIPTA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
AQUIPTA inniheldur virka efnið atogepant. AQUIPTA er notað til að
koma í veg fyrir mígreni hjá
fullorðnum sjúklingum sem fá mígreni að minnsta kosti 4 daga í
mánuði.
AQUIPTA er talið koma í veg fyrir virkni viðtaka í flokki
kalsítónín/kalsítónín genatengdra peptíða
(calcitonin gene-related peptide, CGRP) sem tengjast mígreni.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA AQUIPTA
EKKI MÁ NOTA AQUIPTA

ef um er að ræða ofnæmi fyrir atogepanti eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum, lyfjafræðingi eða
hjúkrunarfræðingnum áður en AQUIPTA er notað ef um
er að ræða alvarleg 
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
AQUIPTA 10 mg töflur
AQUIPTA 60 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
AQUIPTA 10 mg töflur
Hver tafla inniheldur 10 mg af atogepanti.
AQUIPTA 60 mg töflur
Hver tafla inniheldur 60 mg af atogepanti.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver 60 mg tafla inniheldur 31,5 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla
AQUIPTA 10 mg töflur
Hvít eða beinhvít, kringlótt, tvíkúpt tafla, 6 mm að þvermáli
með ígreyptu „A“ og „10“ á annarri
hliðinni.
AQUIPTA 60 mg töflur
Hvít eða beinhvít, sporöskjulaga, tvíkúpt tafla, 16 mm x 9 mm
með ígreyptu „A60“ á annarri hliðinni.
4.
KÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
AQUIPTA er ætlað til fyrirbyggjandi meðferðar við mígreni hjá
fullorðnum sem fá mígreni að
minnsta kosti 4 daga í mánuði.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 60 mg af atogepanti einu sinni á
sólarhring.
Töflurnar má taka með eða án máltíða.
3
_Skammtur sem gleymist_
Ef skammtur gleymist skal taka hann um leið og munað er eftir honum.
Ef hann gleymist í heilan
sólarhring, skal sleppa skammtinum sem gleymdist og taka næsta
skammt samkvæmt áætlun.
_Skammtaaðlögun_
Skammtaaðlögun vegna samhliða notkunar ákveðinna lyfja er gefin
upp í töflu 1 (sjá kafla 4.5).
TAFLA 1: SKAMMTAAÐLÖGUN VEGNA MILLIVERKANA
SKAMMTAAÐLÖGUN
RÁÐLAGÐUR SKAMMTUR
EINU SINNI Á SÓLARHRING
Öflugir CYP3A4-hemlar
10 mg
Öflugir OATP-hemlar
10 mg
_Sérstakir hópar_
_Aldraðir_
Lyfjahvarfalíkön fyrir hópa benda ekki til neins klínískt
mikilvægs munar á lyfjahvörfum hjá
öldruðum og yngri þátttakendum. Engin þörf er á
skammtaaðlögun hjá öldru
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 25-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 25-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 25-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 25-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 25-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 25-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 25-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 25-08-2023
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 25-08-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 25-08-2023
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 25-08-2023

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti