Xeljanz

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
07-12-2023

Virkt innihaldsefni:

Tofacitinib

Fáanlegur frá:

Pfizer Europe MA EEIG

ATC númer:

L04AA29

INN (Alþjóðlegt nafn):

tofacitinib

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Liðagigt, liðagigt

Ábendingar:

Rheumatoid arthritisTofacitinib in combination with methotrexate (MTX) is indicated for the treatment of moderate to severe active rheumatoid arthritis (RA) in adult patients who have responded inadequately to, or who are intolerant to one or more disease-modifying antirheumatic drugs (DMARDs) (see section 5. Tofacitinib can be given as monotherapy in case of intolerance to MTX or when treatment with MTX is inappropriate (see sections 4. 4 og 4. Psoriatic arthritisTofacitinib in combination with MTX is indicated for the treatment of active psoriatic arthritis (PsA) in adult patients who have had an inadequate response or who have been intolerant to a prior disease modifying antirheumatic drug (DMARD) therapy (see section 5. Ulcerative colitisTofacitinib is indicated for the treatment of adult patients with moderately to severely active ulcerative colitis (UC) who have had an inadequate response, lost response, or were intolerant to either conventional therapy or a biologic agent (see section 5. Tofacitinib is indicated for the treatment of active polyarticular juvenile idiopathic arthritis (rheumatoid factor positive [RF+] or negative [RF-] polyarthritis and extended oligoarthritis), and juvenile psoriatic arthritis (PsA) in patients 2 years of age and older, who have responded inadequately to previous therapy with disease modifying antirheumatic drugs (DMARDs). Tofacitinib can be given in combination with methotrexate (MTX) or as monotherapy in case of intolerance to MTX or where continued treatment with MTX is inappropriate. Ankylosing spondylitisTofacitinib is indicated for the treatment of adult patients with active ankylosing spondylitis (AS) who have responded inadequately to conventional therapy.

Vörulýsing:

Revision: 28

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2017-03-22

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
XELJANZ 5 mg filmuhúðaðar töflur
XELJANZ 10 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
XELJANZ 5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur tofacitinibsítrat, samsvarandi 5
mg af tofacitinibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 59,44 mg laktósa.
XELJANZ 10 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur tofacitinibsítrat, samsvarandi 10
mg af tofacitinibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 118,88 mg laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla)
XELJANZ 5 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít, hringlaga tafla 7,9 mm í þvermál, þrykkt með „Pfizer“
á annarri hliðinni og með „JKI 5“ á hinni
hliðinni.
XELJANZ 10 mg filmuhúðaðar töflur
Blá, hringlaga tafla 9,5 mm í þvermál, þrykkt með „Pfizer“
á annarri hliðinni og með „JKI 10“ á hinni
hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Iktsýki
Tofacitinib notað samhliða metótrexati (MTX) er ætlað til
meðferðar við miðlungi alvarlegri eða
alvarlegri virkri iktsýki hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa ekki
svarað nægilega vel eða hafa óþol
fyrir einu eða fleirum sjúkdómstemprandi gigtarlyfjum (DMARD) (sjá
kafla 5.1). Tofacitinib má gefa
í einlyfjameðferð ef um er að ræða óþol fyrir MTX eða þegar
meðferð með MTX er ekki viðeigandi
(sjá kafla 4.4 og 4.5).
3
Sóragigt
Tofacitinib notað samhliða metótrexati (MTX) er ætlað til
meðferðar við virkri sóragigt hjá
fullorðnum sjúklingum sem hafa ekki svarað nægilega vel eða hafa
haft óþol fyrir meðferð með
sjúkdómstemprandi gigtarlyfi (sjá kafla 5.1).
Hryggikt
Tofacitinib er ætlað til meðferðar við virkri hryggikt
(ankylosing spondylitis (AS)) hjá fullorðnum
sjúklingum sem hafa ekki svarað nægilega vel hefðbundinni
meðferð.
Sáraristilbólga
Tofacitinib er ætlað til meðferðar við miðlung
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
XELJANZ 5 mg filmuhúðaðar töflur
XELJANZ 10 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
XELJANZ 5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur tofacitinibsítrat, samsvarandi 5
mg af tofacitinibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 59,44 mg laktósa.
XELJANZ 10 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur tofacitinibsítrat, samsvarandi 10
mg af tofacitinibi.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 118,88 mg laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla)
XELJANZ 5 mg filmuhúðaðar töflur
Hvít, hringlaga tafla 7,9 mm í þvermál, þrykkt með „Pfizer“
á annarri hliðinni og með „JKI 5“ á hinni
hliðinni.
XELJANZ 10 mg filmuhúðaðar töflur
Blá, hringlaga tafla 9,5 mm í þvermál, þrykkt með „Pfizer“
á annarri hliðinni og með „JKI 10“ á hinni
hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Iktsýki
Tofacitinib notað samhliða metótrexati (MTX) er ætlað til
meðferðar við miðlungi alvarlegri eða
alvarlegri virkri iktsýki hjá fullorðnum sjúklingum sem hafa ekki
svarað nægilega vel eða hafa óþol
fyrir einu eða fleirum sjúkdómstemprandi gigtarlyfjum (DMARD) (sjá
kafla 5.1). Tofacitinib má gefa
í einlyfjameðferð ef um er að ræða óþol fyrir MTX eða þegar
meðferð með MTX er ekki viðeigandi
(sjá kafla 4.4 og 4.5).
3
Sóragigt
Tofacitinib notað samhliða metótrexati (MTX) er ætlað til
meðferðar við virkri sóragigt hjá
fullorðnum sjúklingum sem hafa ekki svarað nægilega vel eða hafa
haft óþol fyrir meðferð með
sjúkdómstemprandi gigtarlyfi (sjá kafla 5.1).
Hryggikt
Tofacitinib er ætlað til meðferðar við virkri hryggikt
(ankylosing spondylitis (AS)) hjá fullorðnum
sjúklingum sem hafa ekki svarað nægilega vel hefðbundinni
meðferð.
Sáraristilbólga
Tofacitinib er ætlað til meðferðar við miðlung
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 12-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 07-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 07-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 07-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 12-06-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu