Voriconazole Accord

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
14-06-2023

Virkt innihaldsefni:

vórikónazól

Fáanlegur frá:

Accord Healthcare S.L.U.

ATC númer:

J02AC03

INN (Alþjóðlegt nafn):

voriconazole

Meðferðarhópur:

Sveppalyf fyrir almenn nota, tríazólafleiður

Lækningarsvæði:

Aspergillosis; Candidiasis; Mycoses

Ábendingar:

Voriconazole er breiða, triazole mikla umboðsmanni og er ætlað í fullorðna og börn sem eru tvö ár og yfir, sem hér segir:meðferð innrásar aspergillosis;meðferð hefja ekki daufkyrningafæð sjúklingar;meðferð flúkónazól-þola alvarleg innrásar Candida sýkingum (þar á meðal C. krusei);Meðferð alvarleg sveppasýkingu af völdum Scedosporium spp. og Fusarium spp. Voriconazole Vegum ætti að vera gefið fyrst og fremst að sjúklingar með versnandi, hugsanlega lífshættuleg sýkingum.

Vörulýsing:

Revision: 17

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2013-05-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                47
B. FYLGISEÐILL
48
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VORICONAZOLE ACCORD 50 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
VORICONAZOLE ACCORD 200 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
vórikónazól
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Voriconazole Accord og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Voriconazole Accord
3.
Hvernig nota á Voriconazole Accord
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Voriconazole Accord
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VORICONAZOLE ACCORD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Voriconazole Accord inniheldur virka efnið vórikónazól.
Voriconazole Accord er sveppalyf. Það
verkar með því að drepa eða stöðva vöxt sveppa sem valda
sýkingum.
Það er notað til meðferðar hjá sjúklingum (fullorðnum og
börnum eldri en 2 ára) gegn:

ífarandi Aspergillus sveppasýkingum (gerð sveppasýkinga af völdum
_Aspergillus_
)
_, _

candidasýkingu í blóði (önnur gerð sveppasýkinga af völdum
_Candida_
tegunda) hjá sjúklingum
með óeðlilega lágan hvítfrumnafjölda.

alvarlegum ífarandi candidasýkingum sem eru flúkónazólónæmar
(önnur gerð sveppalyfja).

alvarlegum sveppasýkingum af völdum
_Scedosporium _
tegundum eða
_Fusarium_
tegundum (tvær
sveppategundir).
Voriconazole Accord er ætlað sjúklingum með versnandi, mögulega
lífshættulegar sveppasýkingar.
Fyrirbyggjandi gegn sveppasýkingum h
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Voriconazole Accord 50 mg filmuhúðaðar töflur
Voriconazole Accord 200 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Voriconazole Accord 50 mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur 50 mg vórikónazól.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur 63 mg af mjólkursykri (sem einhýdrat).
Voriconazole Accord 200 mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur 200 mg vórikónazól
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur 251 mg af mjólkursykri (sem einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Voriconazole Accord 50 mg filmuhúðaðar töflur.
Hvítar til beinhvítar, kringlóttar, filmuhúðaðar töflur,
u.þ.b. 7,0 mm að þvermáli, merktar ‘V50’ á
annarri hliðinni og ómerktar á hinni.
Voriconazole Accord 200 mg filmuhúðaðar töflur.
Hvítar til beinhvítar, sporöskjulagaðar, filmuhúðaðar töflur,
u.þ.b. 15,6 mm að lengd og 7,8 mm að
breidd, merktar ‘V200’ á annarri hliðinni og ómerktar á hinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Voriconazole Accord, er breiðvirkt tríazól sveppalyf og eru
ábendingar þess handa fullorðnum og
börnum 2 ára og eldri eftirfarandi:
Meðferð á ífarandi aspergillosis.
Meðferð á candidasýkingum í blóði hjá sjúklingum sem ekki eru
með daufkyrningafæð.
Meðferð á alvarlegum ífarandi candidasýkingum (þar á meðal
_C. krusei_
) sem eru flúkónazólónæmar.
Meðferð á alvarlegum sveppasýkingum af völdum
_Scedosporium_
spp. og
_Fusarium_
spp.
Voriconazole Accord ætti fyrst og fremst að nota hjá sjúklingum
með versnandi og hugsanlega
banvæna sýkingu.
Fyrirbyggjandi meðferð gegn ífarandi sveppasýkingu hjá
sjúklingum í mikilli áhættu sem fengið hafa
ígræðslu ósamgena blóðmyndandi stofnfrumna.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
3
Skammtar
Fylgjast á með hvort truflun verði á saltajafnvægi svo sem
blóðkalíumlækkun, blóðmagnesíumlækkun
og blóðkalsíumlækkun og leiðrétta ef
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 15-03-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 14-06-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 14-06-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 14-06-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 15-03-2016

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru