Tavneos

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
03-11-2023

Virkt innihaldsefni:

Avacopan

Fáanlegur frá:

Vifor Fresenius Medical Care Renal Pharma France

ATC númer:

L04

INN (Alþjóðlegt nafn):

avacopan

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Microscopic Polyangiitis; Wegener Granulomatosis

Ábendingar:

Tavneos, in combination with a rituximab or cyclophosphamide regimen, is indicated for the treatment of adult patients with severe, active granulomatosis with polyangiitis (GPA) or microscopic polyangiitis (MPA).

Vörulýsing:

Revision: 4

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-01-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                31
B. FYLGISEÐILL
32
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
TAVNEOS 10 MG HÖRÐ HYLKI
avacopan
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Tavneos og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Tavneos
3.
Hvernig nota á Tavneos
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Tavneos
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TAVNEOS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ ER TAVNEOS?
Tavneos inniheldur virka efnið avacopan sem binst sértæku próteini
í líkamanum sem kallast
magnaviðtaki 5a.
VIÐ HVERJU ER TAVNEOS NOTAÐ?
Tavneos er notað til að meðhöndla fullorðna með smám saman
versnandi sjúkdóma af völdum bólgu í
litlum æðum, sem kallast hnúðaæðabólga og smásæ
fjölæðabólga:
•
HNÚÐAÆÐABÓLGA
hefur aðallega áhrif á litlar æðar og vefi í nýrum, lungum,
hálsi, nefi og
skútum, en einnig í öðrum líffærum. Sjúklingar fá smáa
hnúða í og kringum æðar sem myndast
vegna vefjaskemmda af völdum bólgu.
•
SMÁSÆ FJÖLÆÐABÓLGA
hefur áhrif á smærri æðar. Þessi sjúkdómur hefur einkum áhrif
á nýrun en
g
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Tavneos 10 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hart hylki inniheldur 10 mg avacopan.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hart hylki inniheldur 245 mg makrógólglýseról
hýdroxýsterat.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki
Hylki með gulum bol og ljósappelsínugulu loki með „CCX168“ í
svörtu bleki.
Eitt hylki er 22 mm að lengd og 8 mm í þvermál (stærð 0).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Tavneos, samhliða meðferðaráætlun með rítúxímabi eða
cýklófosfamíði er ætlað til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum með alvarlega, virka hnúðaæðabólgu
(granulomatosis with polyangiitis (GPA))
eða smásæja fjölæðabólgu (microscopic polyangiitis (MPA)) (sjá
kafla 4.2).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Heilbrigðisstarfsmenn með reynslu af greiningum og meðferð á
hnúðaæðabólgu eða smásærri
fjölæðabólgu skulu hefja og hafa eftirlit með meðferðinni.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er 30 mg Tavneos (3 hörð hylki, 10 mg hvert)
til inntöku tvisvar á dag, að
morgni og á kvöldin, með mat.
Gefa skal Tavneos samhliða rítúxímabi eða cýklófosfamíði eins
og hér segir:
•
rítúxímab í bláæð í 4 vikulegum skömmtum eða
•
cýklófosfamíð í bláæð eða til inntöku í 13 eða 14 vikur,
sem fylgt er eftir með azatíópríni eða
mýkófenólati mofetíl til inntöku og
•
sykursterum samkvæmt klínískum ábendingum.
Upplýsingar um skammta, samhliða gjöf sykurstera og upplýsingar um
verkun og öryggi
samsetninganna eru í köflum 4.8 og 5.1.
Upplýsingar úr klínískum rannsóknum eru takmarkaðar við 52
vikna útsetningu sem fylgt var 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 26-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 03-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 03-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 03-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 26-01-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu