Suiseng Diff/A

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
24-01-2022

Virkt innihaldsefni:

Clostridioides difficile toxoid A, Clostridioides difficile toxoid B, Clostridium perfringens, type A, alpha toxoid

Fáanlegur frá:

Laboratorios Hipra, S.A.

ATC númer:

QI09AB12

INN (Alþjóðlegt nafn):

clostridioides difficile, clostridium perfringens vaccine, inactivated

Meðferðarhópur:

Svín

Lækningarsvæði:

Immunologicals for Suidae, inactivated bacterial vaccines for pigs, clostridium

Ábendingar:

For the passive immunisation of neonatal piglets by means of the active immunisation of breeding sows and gilts:- to prevent mortality and reduce clinical signs and macroscopic lesions caused by Clostridioides difficile toxins A and B. - to reduce clinical signs and macroscopic lesions caused by Clostridium perfringens type A, alpha toxin.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-12-07

Upplýsingar fylgiseðill

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
Suiseng Diff/A stungulyf, dreifa fyrir svín.
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Laboratorios Hipra, S.A.
Avda. la Selva, 135
17170 Amer (Girona) Spánn
Tel. +34 972 43 06 60 - Fax. +34 972 43 06 61
Netfang: hipra@hipra.com
2.
HEITI DÝRALYFS
Suiseng Diff/A stungulyf, dreifa fyrir svín.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
_Clostridioides difficile_
, toxoid A (TcdA)
≥ 1,60 RP*
_Clostridioides difficile_
, toxoid B (TcdB)
≥ 1,65 RP*
_Clostridium perfringens_
α-toxoid af tegund A
≥ 1,34 RP*
......... * RP: Hlutfallsleg virkni ákvörðuð af ELISA
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð gel
0,6 g
Ginseng útdráttur (jafngilt ginsenosíðum)
DEAE-dextran
Gulhvít dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til aðfenginnar ónæmingar hjá nýgotnum grísum með virkri
ónæmingu gyltna og unggyltna sem
notaðar eru til undaneldis:
-
til þess að lækka dánartíðni, draga úr klínískum einkennum og
stórsæjum vefjaskemmdum af
völdum
_C. difficile_
toxoid A og B
_._
-
til þess að draga úr klínískum einkennum og stórsæjum
vefjaskemmdum af völdum
_C. perfringens_
α-toxoid af tegund A.
Búið er að sýna fram á fækkun niðurgangstilvika hjá nýgotnum
grísum við eðlilegar aðstæður (field
conditions).
Myndun ónæmis:
Sýnt var fram á vernd hjá grísum á spena á fyrsta degi lífs
þeirra í ögrunarrannsóknum.
18
Lengd ónæmis:
Hlutlaus verndandi mótefni sem bárust með broddmjólk til grísanna
voru til staðar allt að 28 dögum
eftir fæðingu hjá meirihluta grísanna.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu,
ónæmisglæðunum eða einhverju
hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Algeng tilkynning í rannsóknum á rannsóknarstofu var lítil
staðbundin bólga á stungustað (hámarks
rúmmál 5 cm) sem hjaðnaði án meðferðar
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
_ _
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Suiseng Diff/A stungulyf, dreifa fyrir svín.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
_Clostridioides difficile,_
toxoid A (TcdA)
≥ 1,60 RP*
_Clostridioides difficile_
, toxoid B (TcdB)
≥ 1,65 RP*
_Clostridium perfringens_
α-toxoid af tegund A
≥ 1,34 RP*
* RP: Hlutfallsleg virkni ákvörðuð af ELISA
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð gel
0,6 g
Ginseng útdráttur (jafngilt ginsenosíðum)
DEAE-dextran
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Gulhvít dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín (grísafullar gyltur og unggyltur)
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til aðfenginnar ónæmingar hjá nýgotnum grísum með virkri
ónæmingu gyltna og unggyltna sem
notaðar eru til undaneldis:
-
til þess að lækka dánartíðni, draga úr klínískum einkennum og
stórsæjum vefjaskemmdum af
völdum
_C. difficile_
toxoid A og B
_._
-
til þess að draga klínískum einkennum og stórsæjum vefjaskemmdum
af völdum
_C. perfringens_
α-toxoid af tegund A.
Búið er að sýna fram á fækkun niðurgangstilvika hjá nýgotnum
grísum við eðlilegar aðstæður (field
conditions).
Myndun ónæmis:
Sýnt var fram á vernd hjá grísum á spena á fyrsta degi lífs
þeirra í ögrunarrannsóknum.
Lengd ónæmis:
Hlutlaus verndandi mótefni sem bárust með broddmjólk til grísanna
voru til staðar allt að 28 dögum
eftir fæðingu hjá meirihluta grísanna.
3
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu,
ónæmisglæðunum eða einhverju
hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Vernd grísa næst með inntöku á broddmjólk. Þar af leiðandi
skal aðgát höfð til að tryggja að allir grísir
neyti fullnægjandi magns broddmjólkur á fyrstu klukkustundum lífs
þeirra.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 24-01-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 24-01-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 24-01-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 24-01-2022

Skoða skjalasögu