Spevigo

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
08-02-2023

Virkt innihaldsefni:

Spesolimab

Fáanlegur frá:

Boehringer Ingelheim International GmbH

ATC númer:

L04AC22

INN (Alþjóðlegt nafn):

spesolimab

Meðferðarhópur:

Ónæmisbælandi lyf

Lækningarsvæði:

Psoriasis

Ábendingar:

Spevigo is indicated for the treatment of flares in adult patients with generalised pustular psoriasis (GPP) as monotherapy.

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-12-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
SPEVIGO 450 MG INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
spesolimab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Spevigo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Spevigo
3.
Hvernig nota á Spevigo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Spevigo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SPEVIGO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM SPEVIGO
Spevigo inniheldur virka efnið spesolimab. Spesolimab tilheyrir
flokki lyfja sem kallast interleukín
(IL) hemlar. Verkun lyfsins byggist á því að blokka virkni
próteins sem kallast IL36R, og tekur þátt í
bólgumyndun.
VIÐ HVERJU SPEVIGO ER NOTAÐ
Spevigo er notað eitt og sér til meðferðar hjá fullorðnum með
sjaldgæfan bólgusjúkdóm í húð sem
kallast útbreiddur graftarbólusóri (generalised pustular psoriasis,
GPP) þegar sjúkdómurinn versnar.
Þegar sjúkdómurinn blossar upp geta sjúklingar fengið
sársaukafullar blöðrur sem myndast skyndilega
á stórum svæðum á húðinni. Þessar blöðrur, sem einnig eru
kallaðar graftarbólur, eru fullar af greftri.
Húðin getur orðið rauð, með kláða, þurr, sprungin eða
hreistruð. Sjúklingar gætu líka fundið fyrir
almennum merkjum og einkennum, s
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Spevigo 450 mg innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur 450 mg af spesolimabi í 7,5 ml.
Hver ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 60 mg af spesolimabi.
Eftir þynningu inniheldur hver ml af lausn 9 mg af spesolimabi (sjá
kafla 6.6).
Spesolimab er framleitt í eggjastokkafrumum kínverskra hamstra með
DNA raðbrigðatækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni)
Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus eða örlítið brúngul
lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Spevigo er ætlað til meðferðar á versnandi einkennum (flares)
hjá fullorðnum sjúklingum með
útbreiddan graftarbólusóra (generalised pustular psoriasis, GPP)
sem einlyfjameðferð.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknar með reynslu af meðferð sjúklinga með bólgusjúkdóma í
húð eiga að hefja meðferðina og hafa
eftirlit með henni.
Skammtar
Ráðlagður skammtur er stakur 900 mg skammtur (2 hettuglös með 450
mg) gefinn sem innrennsli í
bláæð.
Ef einkennin eru viðvarandi má gefa 900 mg viðbótarskammt einni
viku eftir upphafsskammtinn.
Klínískar upplýsingar um meðferð á versnandi einkennum sem
blossa upp að nýju eru mjög
takmarkaðar (sjá kafla 4.4).
Klínískar upplýsingar um notkun annarra meðferða við útbreiddum
graftarbólusóra samhliða
spesolimabi eru takmarkaðar. Spesolimab á ekki að nota samhliða
öðrum meðferðum við útbreiddum
graftarbólusóra, t.d. með altækum ónæmisbælandi lyfjum, til að
meðhöndla versnandi einkenni (sjá
kafla 4.4 og 4.5).
3
_Aldraðir_
Ekki er þörf á skammtaaðlögun.
_Skert nýrna- og lif
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 08-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 08-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 08-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 08-02-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu