Raplixa

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
10-10-2018

Virkt innihaldsefni:

mannafíbrógen manna, trombín manna

Fáanlegur frá:

Mallinckrodt Pharmaceuticals Ireland Limited

ATC númer:

B02BC30

INN (Alþjóðlegt nafn):

human fibrinogen, human thrombin

Meðferðarhópur:

Antihemorrhagics

Lækningarsvæði:

Hemostasis, skurðaðgerð

Ábendingar:

Stuðningsmeðferð þar sem venjulegar skurðaðgerðir eru ekki nægjanlegar til að bæta blóðflæði. Raplixa verður að nota í ásamt samþykkt gelatín svampur. Raplixa er ætlað í fullorðnir yfir 18 ára aldri.

Vörulýsing:

Revision: 6

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2015-03-19

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Raplixa vefjalímsduft
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert gramm af dufti inniheldur 79 mg fíbrínógen úr mönnum og 726
a.e. trombín úr mönnum.
Raplixa er afgreitt í þremur mismunandi stærðum: 0,5 grömm (39,5
mg fíbrínógen úr mönnum og
363 a.e. trombín úr mönnum), 1 gramm (79 mg fíbrínógen úr
mönnum og 726 a.e. trombín úr
mönnum) og 2 grömm (158 mg fíbrínógen úr mönnum og 1452 a.e.
trombín úr mönnum).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Vefjalímsduft
Þurrt hvítt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
Ábendingar
Stuðningsmeðferð til að hjálpa til við að stöðva blæðingu
þegar hefðbundnar aðferðir við
skurðlækningar nægja ekki. Nota verður Raplixa samtímis
viðurkenndum gelatínsvampi (sjá
kafla 5.1).
Raplixa er ætlað fullorðnum eldri en 18 ára.
4.2
Skammtar og lyfjagjöf
Notkun á Raplixa er takmörkuð við reynda skurðlækna.
Nota verður gelatínsvampa samtímis Raplixa. Gelatínsvampar eru
CE-merktir og þeir eru afgreiddir
sér í sínum eigin pakkningum (sjá notkunarleiðbeiningar fyrir
einmitt þann gelatínsvamp sem er valinn
til notkunar).
Skammtar
Magn sem nota skal af Raplixa og tíðni notkunarinnar á alltaf að
miða við undirliggjandi klínískar
þarfir sjúklingsins. Skammturinn sem bera skal á sjúklinginn
ræðst af ýmsum breytum, þ.m.t., þó ekki
tæmandi, tegund skurðaðgerðar, yfirborðsstærð
blæðingarsvæðisins, alvarleika blæðingarinnar,
aðferðinni sem skurðlæknirinn velur til að bera lyfið á
sjúklinginn og hversu oft það er gert. Sá
skurðlæknir sem sér um meðferðina verður að stilla
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Raplixa vefjalímsduft
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert gramm af dufti inniheldur 79 mg fíbrínógen úr mönnum og 726
a.e. trombín úr mönnum.
Raplixa er afgreitt í þremur mismunandi stærðum: 0,5 grömm (39,5
mg fíbrínógen úr mönnum og
363 a.e. trombín úr mönnum), 1 gramm (79 mg fíbrínógen úr
mönnum og 726 a.e. trombín úr
mönnum) og 2 grömm (158 mg fíbrínógen úr mönnum og 1452 a.e.
trombín úr mönnum).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Vefjalímsduft
Þurrt hvítt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
Ábendingar
Stuðningsmeðferð til að hjálpa til við að stöðva blæðingu
þegar hefðbundnar aðferðir við
skurðlækningar nægja ekki. Nota verður Raplixa samtímis
viðurkenndum gelatínsvampi (sjá
kafla 5.1).
Raplixa er ætlað fullorðnum eldri en 18 ára.
4.2
Skammtar og lyfjagjöf
Notkun á Raplixa er takmörkuð við reynda skurðlækna.
Nota verður gelatínsvampa samtímis Raplixa. Gelatínsvampar eru
CE-merktir og þeir eru afgreiddir
sér í sínum eigin pakkningum (sjá notkunarleiðbeiningar fyrir
einmitt þann gelatínsvamp sem er valinn
til notkunar).
Skammtar
Magn sem nota skal af Raplixa og tíðni notkunarinnar á alltaf að
miða við undirliggjandi klínískar
þarfir sjúklingsins. Skammturinn sem bera skal á sjúklinginn
ræðst af ýmsum breytum, þ.m.t., þó ekki
tæmandi, tegund skurðaðgerðar, yfirborðsstærð
blæðingarsvæðisins, alvarleika blæðingarinnar,
aðferðinni sem skurðlæknirinn velur til að bera lyfið á
sjúklinginn og hversu oft það er gert. Sá
skurðlæknir sem sér um meðferðina verður að stilla
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni spænska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni danska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni þýska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni gríska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni enska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni franska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni pólska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni finnska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni sænska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 04-05-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni norska 10-10-2018
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 10-10-2018
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 10-10-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 04-05-2015

Skoða skjalasögu