Plegridy

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
25-04-2023

Virkt innihaldsefni:

peginterferón beta-1a

Fáanlegur frá:

Biogen Netherlands B.V.

ATC númer:

L03AB13

INN (Alþjóðlegt nafn):

peginterferon beta-1a

Meðferðarhópur:

Ónæmisörvandi,

Lækningarsvæði:

Margvísleg sclerosis

Ábendingar:

Meðferð við endurteknum endurteknum mænusigg hjá fullorðnum sjúklingum.

Vörulýsing:

Revision: 24

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2014-07-18

Upplýsingar fylgiseðill

                                50
B. FYLGISEÐILL
51
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PLEGRIDY 63 MÍKRÓGRÖMM STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
PLEGRIDY 94 MÍKRÓGRÖMM STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
PLEGRIDY 125 MÍKRÓGRÖMM STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
peginterferón beta-1a
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
UPPLÝSINGAR UM PLEGRIDY OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA PLEGRIDY
3.
HVERNIG NOTA Á PLEGRIDY
4.
HUGSANLEGAR AUKAVERKANIR
5.
HVERNIG GEYMA Á PLEGRIDY
6.
PAKKNINGAR OG AÐRAR UPPLÝSINGAR
7.
LEIÐBEININGAR UM INNDÆLINGU PLEGRIDY MEÐ ÁFYLLTRI SPRAUTU
1.
UPPLÝSINGAR UM PLEGRIDY OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ ER PLEGRIDY?
Virka efnið í Plegridy er peginterferón beta-1a. Peginterferón
beta-1a er umbreytt langvirkt form
interferóns. Interferón eru náttúruleg efni sem líkaminn
framleiðir til að verjast sýkingum og
sjúkdómum.
VIÐ HVERJU ER PLEGRIDY NOTAÐ?
LYFIÐ ER NOTAÐ TIL MEÐFERÐAR Á MS-SJÚKDÓMI MEÐ ENDURTEKNUM
KÖSTUM HJÁ FULLORÐNUM, 18 ÁRA
OG ELDRI.
MS-sjúkdómur er langvinnur sjúkdómur sem hefur áhrif á
miðtaugakerfið, þar á meðal heila og mænu,
en í honum veldur náttúruleg vörn ónæmiskerfis líkamans
skemmdum á taugaslíðrinu (mýelíninu) sem
umlykur taugar í heila og mænu. Þetta truflar boðsendingar á
milli heila og annarra líkamshluta o
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Plegridy 63 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Plegridy 94 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Plegridy 125 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Plegridy 63 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Plegridy 94 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Plegridy 125 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Plegridy 63 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu (til
notkunar undir húð)
Hver áfyllt sprauta inniheldur 63 míkrógrömm af peginterferón
beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi, lausn.
Plegridy 94 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu (til
notkunar undir húð)
Hver áfyllt sprauta inniheldur 94 míkrógrömm af peginterferón
beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi, lausn.
Plegridy 125 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu (til
notkunar undir húð)
Hver áfyllt sprauta inniheldur 125 míkrógrömm af peginterferón
beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi, lausn.
Plegridy 125 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu (til
notkunar í vöðva)
Hver áfyllt sprauta inniheldur 125 míkrógrömm af peginterferóni
beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi, lausn.
Plegridy 63 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
(til notkunar undir húð)
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 63 míkrógrömm af
peginterferón beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi,
lausn.
Plegridy 94 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
(til notkunar undir húð)
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 94 míkrógrömm af
peginterferón beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi,
lausn.
Plegridy 125 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
(til notkunar undir húð)
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 125 míkrógrömm af
peginterferón beta-1a* í 0,5 ml stungulyfi,
lausn.
Skammturinn tilgreinir magn interferón beta-1a hlutans í
peginterferón beta-1a án tillits til hins
viðtengda PEG-hluta.
*Virka efnið, peginterferón beta-1a, er samgi
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 22-12-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 25-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 25-04-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 25-04-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 22-12-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu