Phoxilium Blóðskilunar-/blóðsíunarlausn 1,2 mmol/l

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
18-12-2023

Virkt innihaldsefni:

Calcium chloride; Magnesii chloridum; Sodium chloride; Sodium hydrogen carbonate; Kalii chloridum; Disodium phosphate dodecahydrate

Fáanlegur frá:

Baxter Holding B.V.*

ATC númer:

B05ZB

INN (Alþjóðlegt nafn):

Blóðsíunarvökvar

Skammtar:

1,2 mmol/l

Lyfjaform:

Blóðskilunar-/blóðsíunarlausn

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

133384 Poki pólývínylklóríð (PVC) eða pólýlólefíni tvíhólfa poki

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2009-05-11

Upplýsingar fylgiseðill

                                FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PHOXILIUM
® 1,2 MMÓL/L FOSFAT
BLÓÐSKILUNAR-/BLÓÐSÍUNARLAUSN
Kalsíumklóríðtvíhýdrat, magnesíumklóríðhexahýdrat,
natríumklóríð, natríumvetniskarbónat, kalíumklóríð,
tvínatríumfosfattvíhýdrat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
• Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
• Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða
hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á frekari upplýsingum.
• Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita
um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1. Upplýsingar um Phoxilium og við hverju það er notað
2. Áður en byrjað er að nota Phoxilium
3. Hvernig nota á Phoxilium
4. Hugsanlegar aukaverkanir
5. Hvernig geyma á Phoxilium
6. Pakkningar og aðrar upplýsingar
1. UPPLÝSINGAR UM PHOXILIUM OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Phoxilium, sem tilheyrir hópi blóðsíunarlausna, inniheldur
kalsíumklóríðtvíhýdrat,
magnesíumklóríðhexahýdrat, natríumklóríð,
natríumvetniskarbónat, kalíumklóríð og
tvínatríumfosfattvíhýdrat.
Phoxilium er notað á sjúkrahúsum í gjörgæslumeðferð til að
leiðrétta efnafræðilegt ójafnvægi í blóðinu
vegna nýrnaskaða.
MEÐFERÐIN ER
samfelld uppbótarmeðferð fyrir nýru til að fjarlægja uppsöfnuð
úrgangsefni úr blóðinu
þegar nýrun starfa ekki.
PHOXILIUM LAUSNIN
er sérstaklega notuð við meðferð alvarlega veikra sjúklinga með
bráðan nýrnaskaða
sem eru með:
• eðlilega þéttni kalíums í blóði
_(eðlileg blóðkalíumþéttni) _
eða
• eðlilega eða litla þéttni fosfats í blóði
_(eðlileg blóðfosfatþéttni eða blóðfosfatskortur_
).
Einnig má nota lyfið ef um er að ræða lyfjaeitrun eða eitrun af
völdum efna sem hægt er að fjarlægja með
skilun eða sí
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1. HEITI LYFS
PHOXILIUM
®
1,2 mmól/l fosfat blóðskilunar-/blóðsíunarlausn
2. INNIHALDSLÝSING
Phoxilium kemur í tvíhólfa poka
.
Fullbúin lausn fæst með því að brjóta pinnann eða rjúfa
innsiglið og
blanda báðum lausnunum saman.
FYRIR BLÖNDUN
1000 ml af lausn úr litla hólfinu (A) innihalda:
Kalsíumklóríð, 2 H
2
O
3,68 g
Magnesíumklóríð, 6 H
2
O
2,44 g
1000 ml af lausn úr stóra hólfinu (B) innihalda:
Natríumklóríð
6,44 g
Natríumvetniskarbónat
2,92 g
Kalíumklóríð
0,314 g
Tvínatríumfosfat, 2 H
2
O
0,225 g
EFTIR BLÖNDUN
1000 ml af blandaðri lausn innihalda:
-
Virk efni:
mmól/l
mEq/l
-
Kalsíum
Ca
2+
1,25
2,50
-
Magnesíum
Mg
2+
0,600
1,20
-
Natríum
Na
+
140,0
140,0
-
Klóríð
Cl
-
115,9
115,9
-
Vetnisfosfat
HPO
4
2-
1,20
2,40
-
Vetniskarbónat
HCO
3
-
30,0
30,0
-
Kalíum
K
+
4,00
4,00
HVERJIR 1000 ML AF FULLBÚINNI BLANDAÐRI LAUSN SAMSVARAR 50 ML AF
LAUSN A OG 950 ML AF LAUSN B.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3. LYFJAFORM
Blóðskilunar-/blóðsíunarlausn.
Tærar og litlausar lausnir.
Fræðileg osmósuþéttni: 293 mOsm/l
pH-gildi blandaðrar lausnar: 7,0–8,5
2
4. KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1 ÁBENDINGAR
Phoxilium er notað til samfelldrar uppbótarmeðferðar fyrir nýrun
(CRRT) hjá alvarlega veikum
sjúklingum með bráða nýrnabilun (ARF) þegar pH-gildi og
blóðkalíumþéttni hefur verið komið í
eðlilegt horf og þegar sjúklingar þarfnast viðbótarfosfats til
að bæta upp fyrir tap á fosfati við örsíun
eða skilun, meðan á CRRT stendur.
Phoxilium má einnig nota við lyfjaeitrun eða eitrunum, þegar
eitrið er fjarlægjanlegt með skilun eða
fer í gegnum himnuna.
Phoxilium er ætlað til meðferðar hjá sjúklingum með eðlilega
blóðkalíumþéttni eða blóðfosfatskort.
4.2 SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
SKAMMTAR:
Magn og hraði Phoxilium-gjafar tekur mið af þéttni fosfats og
annarra salta í blóði, sýru/basa
jafnvægi, vökvajafnvægi og almennu klínísku ástandi
sjúklingsins. Magn
                                
                                Lestu allt skjalið