Padcev

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
03-05-2023

Virkt innihaldsefni:

Enfortumab vedotin

Fáanlegur frá:

Astellas Pharma Europe B.V.

ATC númer:

L01FX13

INN (Alþjóðlegt nafn):

enfortumab vedotin

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Carcinoma, Transitional Cell; Urologic Neoplasms

Ábendingar:

Padcev as monotherapy is indicated for the treatment of adult patients with locally advanced or metastatic urothelial cancer who have previously received a platinum-containing chemotherapy and a programmed death receptor 1 or programmed death ligand 1 inhibitor.

Vörulýsing:

Revision: 1

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-04-13

Upplýsingar fylgiseðill

                                31
B. FYLGISEÐILL
32
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
PADCEV 20
M
G STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
PADCEV 30
MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
enfortúmab vedótín
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Padcev og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Padcev
3.
Hvernig nota á Padcev
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Padcev
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PADCEV OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Padcev inniheldur virka efnið enfortúmab vedótín sem samanstendur
af einstofna mótefni sem er tengt
efni sem ætlað er til að drepa krabbameinsfrumur. Einstofna
mótefnið ber kennsl á ákveðnar
krabbameinsfrumur og skilar efninu til krabbameinsfrumanna.
Þetta lyf er notað hjá fullorðnum til meðferðar á tegund
krabbameins sem nefnist krabbamein í
þvagblöðru (þvagfæraþekjukrabbamein). Padcev er gefið þegar
krabbameinið hefur breiðst út eða
þegar ekki er hægt að fjarlægja það með skurðaðgerð.
Padcev er gefið einstaklingum sem hafa fengið meðferð með
ónæmislyfjum og hafa einnig fengið
krabbameinslyfjameðferð sem inniheldur platínu.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA PADCEV
EKKI MÁ NOTA PADCEV
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir enfortúmab vedótíni eða
einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(talin 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Padcev 20 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
Padcev 30 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Padcev 20 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
Eitt hettuglas með stofni fyrir innrennslisþykkni, lausn inniheldur
20 mg enfortúmab vedótín.
Padcev 30 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
Eitt hettuglas með stofni fyrir innrennslisþykkni, lausn inniheldur
30 mg enfortúmab vedótín.
Eftir blöndun inniheldur hver ml af lausn 10 mg af enfortúmab
vedótíni.
Enfortúmab vedótín samanstendur af IgG1 kappa mannamótefni, sem
tengt er við örpíplutruflandi
efnið MMAE (mónómetýlauristatín E) með maleímídókapróýl
valín-cítrúllín tengi sem klofnar fyrir
tilstilli próteasa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn.
Hvítt til beinhvítt frostþurrkað duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Padcev sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar hjá
fullorðnum sjúklingum með staðbundið langt
gengið þvagfæraþekjukrabbamein, eða með meinvörpum sem hafa
áður fengið meðferð með
krabbameinslyfjum sem innihalda platínu og PD-1 (programmed death
receptor-1) eða PD-L1
(programmed death-ligand 1) hemli (sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af krabbameinslyfjameðferð á hefja og hafa
eftirlit með meðferð með Padcev.
Tryggja skal gott aðgengi að bláæð áður en meðferð er hafin
(sjá kafla 4.4).
Skammtar
Ráðlagður skammtur af enfortúmab vedótíni er 1,25
mg/kg (upp að hámarki 125
mg fyrir sjúklinga
≥ 100
kg) sem gefinn er með innrennsli í bláæð á 30
mínútum á degi 1, 8 og 15 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 03-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 03-05-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 03-05-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 21-09-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu