Tenkasi (previously Orbactiv)

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
22-09-2023

Virkt innihaldsefni:

oritavancin (diphosphate)

Fáanlegur frá:

Menarini International Operations Luxembourg S.A.

ATC númer:

J01XA05

INN (Alþjóðlegt nafn):

oritavancin

Meðferðarhópur:

Sýklalyf fyrir almenn nota,

Lækningarsvæði:

Soft Tissue Infections; Skin Diseases, Bacterial

Ábendingar:

Tenkasi is indicated for the treatment of acute bacterial skin and skin structure infections (ABSSSI) in adults and paediatric patients aged 3 months and older (see sections 4. 2, 4. 4 og 5. Íhuga ætti að opinbera leiðsögn á réttri notkun af sýklalyfjum.

Vörulýsing:

Revision: 14

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2015-03-19

Upplýsingar fylgiseðill

                                40
B. FYLGISEÐILL
41
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
TENKASI 400 MG STOFN FYRIR INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
oritavancín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Tenkasi og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Tenkasi
3.
Hvernig nota á Tenkasi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Tenkasi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TENKASI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Tenkasi er sýklalyf sem inniheldur virka innihaldsefnið
oritavancín. Oritavancín er tegund af sýklalyfi
(lípóglýkópeptíð sýklalyf) sem getur deytt tilteknar bakteríur
eða stöðvað vöxt þeirra.
Tenkasi er notað til meðferðar við sýkingum í húð og
undirhúð.
Það er eingöngu ætlað til notkunar fyrir fullorðna og börn sem
eru 3 mánaða og eldri.
Einungis er unnt að nota Tenkasi til meðferðar við sýkingum af
völdum baktería sem kallast Gram-
jákvæðar bakteríur. Í blönduðum sýkingum, þar sem grunur
leikur á öðrum bakteríutegundum, mun
læknirinn gefa önnur viðeigandi sýklalyf samhliða Tenkasi.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TENKASI
EKKI MÁ NOTA TENKASI
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir oritavancíni eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
-
ef búist er við að þurft geti að gefa blóðþynningarlyf
(óþáttað heparínnatríum) innan 5 daga (120
klst.) eftir skammtinn af Tenkasi.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum eða hjúkrunarfræðingnum áður en
Tenkasi er notað:

ef einhvern tíma hefur orðið vart
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Tenkasi 400 mg stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur oritavancín dífosfat samsvarandi 400 mg
af oritavancíni.
Eftir blöndun inniheldur 1 ml af lausninni 10 mg oritavancín.
Eftir þynningu inniheldur 1 ml af innrennslislyfi, lausn, 1,2 mg
oritavancín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stofn fyrir innrennslisþykkni, lausn, (stofn fyrir þykkni).
Hvítur til beinhvítur stofn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Tenkasi er ætlað til meðferðar við bráðum bakteríusýkingum í
húð og undirhúð (acute bacterial skin
and skin structure infections, ABSSSI) hjá fullorðnum og börnum 3
mánaða og eldri. (Sjá kafla 4.2,
4.4 og 5.1.)
Taka skal tillit til opinberra leiðbeininga um viðeigandi notkun
sýklalyfja.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir _
1.200 mg gefin sem stakur skammtur með innrennsli í bláæð á 3
klukkustundum.
_Börn á aldrinum 3 mánaða til <18 ára _
15 mg/kg gefin sem stakur skammtur með innrennsli í bláæð á 3
klukkustundum (hámark 1.200 mg).
Í töflu 1 er að finna viðeigandi dæmi og nánari upplýsingar er
að finna í kafla 6.6.
TAFLA 1: 15 MG/KG LÍKAMSÞYNGDAR SKAMMTUR AF ORITAVANCÍNI: 3 KLST.
INNRENNSLI (STYRKUR
1,2 MG/ML
ÞYNGD SJÚKLINGS
(KG)
REIKNAÐUR
ORITAVANCÍN
SKAMMTUR (MG)
HEILDARRÚMMÁL
INNRENNSLIS (ML)
RÚMMÁL
BLANDAÐS
ORITAVANCÍNS
(ML)
RÚMMÁL MEÐ
5% GLÚKÓSA TIL
AÐ BÆTA Í
INNRENNSLISPOKA
(ML)
5
75
62,5
7,5
55
3
10
150
125
15
110
15
225
187,5
22,5
165
20
300
250
30
220
25
375
312,5
37,5
275
30
450
375
45
330
35
525
437,5
52,5
385
40
600
500
60
440
Sérstakir hópar
_Aldraðir (_
≥
_ 65 ára) _
Engin þörf er á að aðlaga skammtinn fyrir sjúklinga
≤
65 ára (sjá kafla 5.2).
_Skert nýrnastarfsemi _
Engin þörf er á að aðlaga skammtinn fyrir sjúklinga með vægt
eða miðlungi skerta nýrnastarfsemi.
Mjög takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir í tengslum við
sjúklinga með 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 24-05-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 22-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 22-09-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 22-09-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 24-05-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru