Imfinzi

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
20-11-2023

Virkt innihaldsefni:

durvalumab

Fáanlegur frá:

AstraZeneca AB

ATC númer:

L01XC28

INN (Alþjóðlegt nafn):

durvalumab

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Krabbamein, lungnakrabbamein

Ábendingar:

Non-Small Cell Lung Cancer (NSCLC)IMFINZI as monotherapy is indicated for the treatment of locally advanced, unresectable non small cell lung cancer (NSCLC) in adults whose tumours express PD-L1 on ≥ 1% of tumour cells and whose disease has not progressed following platinum based chemoradiation therapy (see section 5. IMFINZI in combination with tremelimumab and platinum-based chemotherapy is indicated for the first-line treatment of adults with metastatic NSCLC with no sensitising EGFR mutations or ALK positive mutations. Small Cell Lung Cancer (SCLC)IMFINZI in combination with etoposide and either carboplatin or cisplatin is indicated for the first-line treatment of adults with extensive-stage small cell lung cancer (ES-SCLC). Biliary Tract Cancer (BTC)IMFINZI in combination with gemcitabine and cisplatin is indicated for the first line treatment of adults with unresectable or metastatic biliary tract cancer (BTC). Hepatocellular Carcinoma (HCC)IMFINZI in combination with tremelimumab is indicated for the first line treatment of adults with advanced or unresectable hepatocellular carcinoma (HCC).

Vörulýsing:

Revision: 18

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2018-09-21

Upplýsingar fylgiseðill

                                54
B. FYLGISEÐILL
55
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
IMFINZI 50 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
durvalumab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.

Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á
í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um IMFINZI og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota IMFINZI
3.
Hvernig þér er gefið IMFINZI
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á IMFINZI
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM IMFINZI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
IMFINZI inniheldur virka efnið durvalumab sem er einstofna mótefni,
tegund af próteini sem hannað
er til að greina sérstakt markefni í líkamanum. IMFINZI verkar
með því að hjálpa ónæmiskerfinu að
berjast gegn krabbameininu.
IMFINZI er notað til að meðhöndla fullorðna með tegund
lungnakrabbameins sem kallast
lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð (NSCLC). Það er
notað eitt og sér þegar
lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð:

hefur dreift sér innan lungna og ekki er hægt að fjarlægja það
með skurðaðgerð og

hefur svarað meðferð eða er orðið stöðugt eftir upphaflega
meðferð með krabbameinslyfjum og
geislum.
Það er notað ásamt tremelimumabi og krabbameinslyfjameðferð
þegar lungnakrabbamein sem ekki er
af smáfrumugerð:

hefur dreift sér innan beggja lungna (og/eða annars staðar í
líkamanum), ekki er hægt að
fjarlægja það með skurðaðgerð og

ekki hafa komið fram breytingar (stökkbreytingar) í genum sem
kallast EGFR
(vaxtarþáttarviðtaki í húðþekju) eða ALK (eitilæxliskínasi).
IMFINZI ásamt krabbameinslyfjameðferð er notað til að meðhöndla
fullorðna með tegund
lungnakr
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
IMFINZI 50 mg/ml innrennslisþykkni, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 50 mg af durvalumabi.
Eitt 2,4 ml hettuglas af þykkni inniheldur 120 mg af durvalumabi.
Eitt 10 ml hettuglas af þykkni inniheldur 500 mg af durvalumabi.
Durvalumab er framleitt með raðbrigða DNA tækni í frumum
spendýra (eggjastokkum kínverskra
hamstra).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Tær til ópallýsandi, litlaus til aðeins gulleit lausn, laus við
sjáanlegar agnir. Sýrustig lausnar er um það
bil 6,0 og osmólalstyrkur (osmolality) er um það bil 400 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Lungnakrabbamein sem ekki er af smáfrumugerð (non-small cell lung
cancer, NSCLC)
IMFINZI sem einlyfjameðferð er ætlað til meðferðar á
staðbundnu langt gengnu, óskurðtæku
lungnakrabbameini sem ekki er af smáfrumugerð (NSCLC) hjá
fullorðnum með PD-L1 æxlistjáningu í
≥ 1% af æxlisfrumum og þegar sjúkdómurinn hefur ekki versnað í
kjölfar krabbameinslyfjameðferðar
sem byggðist á platínulyfi og geislameðferð (sjá kafla 5.1).
IMFINZI ásamt tremelimumabi og krabbameinslyfjameðferð sem
inniheldur platínu er ætlað sem
fyrstavalsmeðferð hjá fullorðnum með lungnakrabbamein sem ekki er
af smáfrumugerð með
meinvörpum (NSCLC) og hvorki með EGFR næmisstökkbreytingar né ALK
jákvæðar
stökkbreytingar.
Lungnakrabbamein af smáfrumugerð (small cell lung cancer, SCLC)
IMFINZI ásamt etoposidi og annaðhvort carboplatini eða cisplatini
er ætlað sem fyrstavals meðferð
hjá fullorðnum með útbreitt lungnakrabbamein af smáfrumugerð
(extensive-stage small cell lung
cancer, ES-SCLC).
Krabbamein í gallvegi (BTC)
IMFINZI ásamt gemcitabini og cisplatini er ætlað sem
fyrstavalsmeðferð hjá fullorðnum með
krabbamein í gallvegi (BTC) sem er óskurðtækt eða með
meinvörpum.
Lifrarfrumukrabbamein (HCC)
IMFINZI 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 14-04-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 20-11-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 20-11-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 20-11-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 14-04-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu