Coliprotec F4

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
29-01-2020

Virkt innihaldsefni:

lifa ekki sjúkdómsvaldandi Escherichia coli O8: K87

Fáanlegur frá:

Prevtec Microbia GmbH

ATC númer:

QI09AE03

INN (Alþjóðlegt nafn):

Escherichia coli, type 08, strain K87 (live)

Meðferðarhópur:

Svín

Lækningarsvæði:

Immunologicals for suidae, Live bacterial vaccines, Pig

Ábendingar:

Fyrir virk bólusetningar svín gegn enterotoxigenic F4-jákvæð kólígerlar í því skyni að:draga úr tíðni í meðallagi alvarleg staða-venja kólígerlar niðurgangur (PWD) í svín;úr landnám dausgöminni og saur úthella enterotoxigenic F4-jákvæð kólígerlar frá sýkt svín.

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2015-03-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                15
B. FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
Coliprotec F4
Frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu handa svínum
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Prevtec Microbia GmbH
Geyerspergerstr. 27
80689 München
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
CZ Veterinaria S.A.
Poligono La Relva, Torneiros s/n
36410 Porriño (Pontevedra)
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
Coliprotec F4 frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu handa svínum
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Sérhver skammtur bóluefnis inniheldur:
Lifandi ómeinvirkar _Escherichia coli_ O8:K87 (F4ac)
1
..............1,3 x 10
8
til 9,0 x 10
8
CFU
2
/skammt
1
ekki veiklaðar
2
CFU = þyrpingafjöldi
Hvít eða hvítleit frostþurrkuð dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar svína gegn F4-jákvæðri _Escherichia coli_
sem myndar iðraeitur til þess að:
-
draga úr tíðni miðlungs til alvarlegs niðurgangs hjá svínum
eftir fráfærur, sem orsakast af
_Escherichia coli _
-
draga úr því að F4-jákvæð Escherichia coli sem myndar
iðraeitur taki sér bólfestu í dausgörn og
draga úr útskilnaði hennar gegnum hægðir frá sýktum svínum.
Upphaf ónæmis: 7 dögum eftir bólusetningu.
Ending ónæmis: 21 dagur eftir bólusetningu.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
17
6.
AUKAVERKANIR
Í rannsóknum dró tímabundið úr þyngdaraukningu fyrstu vikuna
eftir bólusetningu. Hrollur var mjög
algengur í rannsóknum eftir bólusetningu. Gerið dýralækni
viðvart ef vart verður alvarlegra
aukaverkana eða aukaverkana sem ekki eru tilgreindar í
fylgiseðlinum.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 dýrum sem fá meðferð)
- Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hj
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Coliprotec F4 frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu handa svínum
2.
INNIHALDSLÝSING
Sérhver skammtur bóluefnis inniheldur:
Lifandi ómeinvirkar _Escherichia coli_ O8:K87
1
(F4ac)..............1,3 x 10
8
til 9,0 x 10
8
CFU
2
/skammt
1
ekki veikluð
2
CFU = þyrpingafjöldi
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hvítt eða hvítleitt frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar svína frá 18 daga aldri gegn F4-jákvæðri
_Escherichia coli_ sem myndar iðraeitur
til þess að:
-
draga úr tíðni miðlungs til alvarlegs niðurgangs hjá svínum
eftir fráfærur, sem orsakast af
_Escherichia coli _
-
draga úr því að F4-jákvæð Escherichia coli sem myndar
iðraeitur taki sér bólfestu í dausgörn og
draga úr útskilnaði hennar gegnum hægðir frá sýktum svínum.
Upphaf ónæmis: 7 dögum eftir bólusetningu.
Ending ónæmis: 21 dagur eftir bólusetningu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Ekki skal bólusetja dýr sem eru í ónæmisbælandi meðferð.
Ekki skal bólusetja dýr sem eru í sýklalyfjameðferð sem er virk
gegn _Escherichia coli_.
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Viðhafið venjulega smitgát á öllum stigum lyfjagjafar.
3
Bólusettir grísir geta skilið út bóluefnisstofninn með hægðum
í a.m.k. 14 daga eftir bólusetningu.
Bóluefnisstofninn berst auðveldlega í önnur svín sem eru í
snertingu við bólusett svín. Óbólusett svín
sem eru í snertingu við bólusett svín hýsa og losa
bóluefnisstofninn á svipaðan hátt og bólusett svín. Á
þessum tíma skal forðast umgengni svína sem eru með bælt
ónæmiskerfi við bólusett svín.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Nota skal hlíf
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni spænska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni danska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni þýska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni gríska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni enska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni franska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni pólska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni finnska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni sænska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 20-03-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni norska 29-01-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 29-01-2020
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 29-01-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 20-03-2015

Skoða skjalasögu