Coliprotec F4

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

lifa ekki sjúkdómsvaldandi Escherichia coli O8: K87

Available from:

Prevtec Microbia GmbH

ATC code:

QI09AE03

INN (International Name):

Escherichia coli, type 08, strain K87 (live)

Therapeutic group:

Svín

Therapeutic area:

Immunologicals for suidae, Live bacterial vaccines, Pig

Therapeutic indications:

Fyrir virk bólusetningar svín gegn enterotoxigenic F4-jákvæð kólígerlar í því skyni að:draga úr tíðni í meðallagi alvarleg staða-venja kólígerlar niðurgangur (PWD) í svín;úr landnám dausgöminni og saur úthella enterotoxigenic F4-jákvæð kólígerlar frá sýkt svín.

Product summary:

Revision: 2

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2015-03-16

Patient Information leaflet

                                15
B. FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
Coliprotec F4
Frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu handa svínum
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Prevtec Microbia GmbH
Geyerspergerstr. 27
80689 München
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
CZ Veterinaria S.A.
Poligono La Relva, Torneiros s/n
36410 Porriño (Pontevedra)
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
Coliprotec F4 frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu handa svínum
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Sérhver skammtur bóluefnis inniheldur:
Lifandi ómeinvirkar _Escherichia coli_ O8:K87 (F4ac)
1
..............1,3 x 10
8
til 9,0 x 10
8
CFU
2
/skammt
1
ekki veiklaðar
2
CFU = þyrpingafjöldi
Hvít eða hvítleit frostþurrkuð dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar svína gegn F4-jákvæðri _Escherichia coli_
sem myndar iðraeitur til þess að:
-
draga úr tíðni miðlungs til alvarlegs niðurgangs hjá svínum
eftir fráfærur, sem orsakast af
_Escherichia coli _
-
draga úr því að F4-jákvæð Escherichia coli sem myndar
iðraeitur taki sér bólfestu í dausgörn og
draga úr útskilnaði hennar gegnum hægðir frá sýktum svínum.
Upphaf ónæmis: 7 dögum eftir bólusetningu.
Ending ónæmis: 21 dagur eftir bólusetningu.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
17
6.
AUKAVERKANIR
Í rannsóknum dró tímabundið úr þyngdaraukningu fyrstu vikuna
eftir bólusetningu. Hrollur var mjög
algengur í rannsóknum eftir bólusetningu. Gerið dýralækni
viðvart ef vart verður alvarlegra
aukaverkana eða aukaverkana sem ekki eru tilgreindar í
fylgiseðlinum.
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 dýrum sem fá meðferð)
- Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hj
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Coliprotec F4 frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu handa svínum
2.
INNIHALDSLÝSING
Sérhver skammtur bóluefnis inniheldur:
Lifandi ómeinvirkar _Escherichia coli_ O8:K87
1
(F4ac)..............1,3 x 10
8
til 9,0 x 10
8
CFU
2
/skammt
1
ekki veikluð
2
CFU = þyrpingafjöldi
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hvítt eða hvítleitt frostþurrkað duft í mixtúru, dreifu.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar svína frá 18 daga aldri gegn F4-jákvæðri
_Escherichia coli_ sem myndar iðraeitur
til þess að:
-
draga úr tíðni miðlungs til alvarlegs niðurgangs hjá svínum
eftir fráfærur, sem orsakast af
_Escherichia coli _
-
draga úr því að F4-jákvæð Escherichia coli sem myndar
iðraeitur taki sér bólfestu í dausgörn og
draga úr útskilnaði hennar gegnum hægðir frá sýktum svínum.
Upphaf ónæmis: 7 dögum eftir bólusetningu.
Ending ónæmis: 21 dagur eftir bólusetningu.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Ekki skal bólusetja dýr sem eru í ónæmisbælandi meðferð.
Ekki skal bólusetja dýr sem eru í sýklalyfjameðferð sem er virk
gegn _Escherichia coli_.
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Viðhafið venjulega smitgát á öllum stigum lyfjagjafar.
3
Bólusettir grísir geta skilið út bóluefnisstofninn með hægðum
í a.m.k. 14 daga eftir bólusetningu.
Bóluefnisstofninn berst auðveldlega í önnur svín sem eru í
snertingu við bólusett svín. Óbólusett svín
sem eru í snertingu við bólusett svín hýsa og losa
bóluefnisstofninn á svipaðan hátt og bólusett svín. Á
þessum tíma skal forðast umgengni svína sem eru með bælt
ónæmiskerfi við bólusett svín.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Nota skal hlíf
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 29-01-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report German 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report English 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report French 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 29-01-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 29-01-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 29-01-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 29-01-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 20-03-2015
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 29-01-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 29-01-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 29-01-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 20-03-2015

View documents history