Brinavess

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
20-02-2024

Virkt innihaldsefni:

Vernakalant stutt og long-term

Fáanlegur frá:

Correvio

ATC númer:

C01BG11

INN (Alþjóðlegt nafn):

vernakalant hydrochloride

Meðferðarhópur:

Hjarta meðferð

Lækningarsvæði:

Gáttatif

Ábendingar:

Hraðri viðskipti á undanförnum upphaf gáttum tif að sínustakti í fullorðnir:fyrir utan sjúklingum skurðaðgerð: gáttum tif .

Vörulýsing:

Revision: 16

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2010-09-01

Upplýsingar fylgiseðill

                                25
B. FYLGISEÐILL
26
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
BRINAVESS 20 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
vernakalant hýdróklóríð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um BRINAVESS og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota BRINAVESS
3.
Hvernig nota á BRINAVESS
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á BRINAVESS
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BRINAVESS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
BRINAVESS inniheldur virka efnið vernakalant hýdróklóríð. Áhrif
BRINAVESS eru að breyta
óreglulegum eða of hröðum hjartslætti í eðlilegan hjartslátt.
Hjá fullorðnum er það notað ef þú hefur hraðan eða
óreglulegan hjartslátt sem nefndur er gáttatif og
hefur byrjað nýlega, fyrir 7 dögum eða skemmri tíma, hjá
sjúklingum sem ekki hafa farið í
skurðaðgerð og fyrir 3 dögum eða skemmri tíma hjá sjúklingum
sem hafa farið í hjartaaðgerð
_. _
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA BRINAVESS
EKKI MÁ NOTA BRINAVESS
●
ef um er að ræða ofnæmi fyrir vernakalant hýdróklóríði eða
einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(talin upp í kafla 6).
●
ef þú hefur fengið brjóstverk (hjartaöng) eða hann hefur
versnað, verið greindur af lækninum
þínum með bráðan kransæðasjúkdóm á síðustu 30 dögum eða
þú hefur fengið hjartaáfall á
síðustu 30 dögum
●
ef þú ert með mjög þröngar hjartalokur, blóðþrýsting lægri
en 100 mm Hg eða langt gengna
hjartabilun með einkenni við minniháttar áreynslu eða í hvíld
●
ef þú ert með óeðlilega hægan hjartslátt eða hjartaslög falla
niður o
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
BRINAVESS 20 mg/ml, innrennslisþykkni, lausn.
_ _
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af þykkni inniheldur 20 mg af vernakalant hýdróklóríði,
sem samsvarar 18,1 mg af
vernakalanti.
Hvert 10 ml hettuglas inniheldur 200 mg af vernakalant
hýdróklóríði, sem samsvarar 181 mg af
vernakalanti.
Hvert 25 ml hettuglas inniheldur 500 mg af vernakalant
hýdróklóríði, sem samsvarar 452,5 mg af
vernakalanti.
Eftir þynningu er styrkur vernakalant hýdróklóríðs í lausninni
4 mg/ml.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert 200 mg hettuglas inniheldur u.þ.b. 1,4 mmól (32 mg) af
natríum.
Hvert 500 mg hettuglas inniheldur u.þ.b. 3,5 mmól (80 mg) af
natríum.
Hver ml af þynntri lausn inniheldur u.þ.b. 3,5 mg af natríum
(natríum klóríð 9 mg/ml (0,9 %)
stungulyf, lausn), 0,64 mg af natríum (5 % glúkósi stungulyf,
lausn) eða 3,2 mg af natríum (Ringer
Laktat stungulyf, lausn).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft innrennslisþykkni).
Tær, litlaus eða ljósgul lausn með pH u.þ.b. 5,5.
Osmósuþéttni (osmolality) lyfjalausnarinnar er stillt þannig að
hún sé á bilinu 270-320 mOsmól/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
_ _
Brinavess er ætlað til skjótrar vendingar nýbyrjaðs gáttatifs
(atrial fibrillation) í sínustakt hjá
fullorðnum.
- Hjá sjúklingum án tengsla við skurðaðgerð: gáttatif staðið
< 7 daga.
- Hjá sjúklingum sem hafa gengist undir hjartaskurðaðgerð:
gáttatif staðið < 3 daga.
_ _
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Gefa á vernakalant undir eftirliti, við klínískar aðstæður sem
henta til hjartavendingar (cardioversion).
Lyfið skal einungis gefið af vel þjálfuðum
heilbrigðisstarfsmanni.
Skammtar
Skammtur af vernakalant miðast við líkamsþyngd sjúklings, þar
sem hámarksskammtur er miðaður
við 113 kg.
3
Ráðlagt upphafsinnrennsli er 3 mg/kg gefið á 10 mínútum og ekki
skal gefa stærri upphafsskammt en
339 mg (84,7 ml af 4 mg/m
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 14-11-2019
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 20-02-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 20-02-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 20-02-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 14-11-2019

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu