Lung test gas CO/He Linde (Lung test gas CO (HE) Aga) Lyfjagas undir þrýstingi 0,28 %

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
23-11-2020

Virkt innihaldsefni:

Carbonei monoxidum; Helium

Fáanlegur frá:

Linde Sverige AB

ATC númer:

V04CX

INN (Alþjóðlegt nafn):

Önnur sjúkdómsgreiningarefni

Skammtar:

0,28 %

Lyfjaform:

Lyfjagas undir þrýstingi

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

072641 Gashylki Aluminium cylender

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

2011-08-30

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
LUNG TEST GAS CO/HE LINDE 0,28%, 9,3%
LYFJAGAS UNDIR ÞRÝSTINGI
Kolmónoxíð (CO), helíum (He)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Lung test gas CO/He Linde og við hverju það er
notað
2.
Áður en byrjað er að nota Lung test gas CO/He Linde
3.
Hvernig nota á Lung test gas CO/He Linde
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lung test gas CO/He Linde
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LUNG TEST GAS CO/HE LINDE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER
NOTAÐ
Þetta lyf er eingöngu ætlað til sjúkdómsgreiningar á
lungnastarfsemi. Lung test gas CO/He Linde má
eingöngu nota hjá sjúklingum sem geta framkvæmt prófið, án
tillits til aldurs.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA LUNG TEST GAS CO/HE LINDE
BÖRN OG UNGLINGAR
Þetta lyf á að nota með varúð hjá börnum. Leitið ráða hjá
lækni eða hjúkrunarfræðing áður en lyfið er
notað.
MEÐGANGA OG BRJÓSTAGJÖF
Við meðgöngu, brjóstagjöf, grun um þungun eða ef þungun er
fyrirhuguð skal leita ráða hjá lækninum
eða hjúkrunarfræðingnum áður en lyfið er notað.
Lung test gas CO/He Linde á ekki að nota á meðgöngu nema brýna
nauðsyn beri til.
Lung test gas CO/He Linde má nota á því tímabili sem
brjóstagjöf stendur yfir en ekki við
brjóstagjöfina sjálfa.
3.
HVERNIG NOTA Á LUNG TEST GAS CO/HE LINDE
Lung test gas CO/He Linde er aðeins ætlað til þess að framkvæma
próf á lungnastarfsemi.
Þú skalt fylgja leiðbeiningum þeirra starfsmanna sem framkvæma
prófið.
Notið ly
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1
.
HEITI LYFS
Lung test gas CO/He Linde 0,28%, 9,3% lyfjagas undir þrýstingi
2.
INNIHALDSLÝSING
Kolmónoxíð (CO) 0,28% við 150 bara þrýsting (15°C)
Helíum (He) 9,3% við 150 bara þrýsting (15°C)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1
3.
LYFJAFORM
Lyfjagas undir þrýstingi.
Litlaus, lyktarlaus og bragðlaus lofttegund.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Þetta lyf er eingöngu ætlað til sjúkdómsgreiningar.
Til sjúkdómsgreiningar á lungnastarfsemi (ákvörðun á
dreifigetu/flutningsþætti sem aðal mælistærð og
mat á lungnarúmmáli sem viðbótar mælistærð)
Lung test gas, CO/He Linde má eingöngu nota hjá sjúklingum sem
geta framkvæmt prófið, án tillits
til aldurs.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Aðeins til innöndunar samhliða greiningu á lungnastarfsemi. Nota
skal lofttegundina samkvæmt
leiðbeiningum með mælingarbúnaði. Mælingar skulu aðeins gerðar
af heilbrigðisstarfsfólki með hæfni
og þjálfun til þess að framkvæma próf á lungnastarfsemi.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar skráðar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Hafa skal í huga hættuna á hækkun karboxýhemóglóbíngilda við
endurtekna innöndun á stuttum tíma
(nokkrum mínútum). Ef gasinu er andað inn samfellt eða endurtekið
með stuttu millibili á löngum
tímabilum kunna karboxýhemóglóbíngildi að hækka og fylgjast
skal með þeim með blóðgasgreiningu.
Þetta lyf á að nota með varúð hjá börnum vegna skorts á
markvissum gögnum um eiturverkun fyrir
þessa blöndu.
4.5
MILLIVERKANIR VIÐ ÖNNUR LYF OG AÐRAR MILLIVERKANIR
Engar þekktar.
2
4.6
FRJÓSEMI, MEÐGANGA OG BRJÓSTAGJÖF
_ _
_Meðganga _
Til eru skýrslur um notkun á CO í lung test gas á meðgöngu upp
að [HbCO] 5% í hverri
prófun þegar mörk fyrir útsetningu skammta er 0.3% CO innöndun
fyrir ≤ 3 mín. Fyrir
reykingamenn (þar sem [HbCO] er þegar um 5%), þá hefur verið lagt
til útsetningu CO fyrir ≤
1 mín í styrk 0.3% (3000 ppm)
L
                                
                                Lestu allt skjalið