Jemperli

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
12-01-2024

Virkt innihaldsefni:

dostarlimab

Fáanlegur frá:

GlaxoSmithKline (Ireland) Limited

ATC númer:

L01FF07

INN (Alþjóðlegt nafn):

dostarlimab

Meðferðarhópur:

Antineoplastic Agents and Antibody Drug Conjugates

Lækningarsvæði:

Endometrial Neoplasms

Ábendingar:

Jemparli is indicated as monotherapy for the treatment of adult patients with mismatch repair deficient (dMMR)/microsatellite instability-high (MSI H) recurrent or advanced endometrial cancer (EC) that has progressed on or following prior treatment with a platinum-containing regimen.

Vörulýsing:

Revision: 6

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-04-21

Upplýsingar fylgiseðill

                                30
B. FYLGISEÐILL
31
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
JEMPERLI 500 MG INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
dostarlimab
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Læknirinn lætur þig fá sjúklingakort. Mundu að hafa
sjúklingakortið meðferðis meðan á
meðferð með JEMPERLI stendur.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um JEMPERLI og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota JEMPERLI
3.
Hvernig nota á JEMPERLI
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á JEMPERLI
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM JEMPERLI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
JEMPERLI inniheldur virka efnið dostarlimab, sem er
_einstofna mótefni_
, tegund próteins sem er ætlað
að þekkja og tengjast sérstöku markefni í líkamanum
_._
JEMPERLI stuðlar að því að ónæmiskerfið ráðist á
krabbameinið.
JEMPERLI er notað hjá fullorðnum til meðferðar á tegund
krabbameins sem kallast
_legslímukrabbamein_
(krabbamein í himnunni sem þekur legið)
_. _
Það er gefið þegar krabbameinið hefur
breiðst út eða ekki er hægt að fjarlægja það með skurðagerð
og hefur ágerst við fyrri meðferð eða eftir
að henni lauk.
JEMPERLI er hugsanlega gefið ásamt öðrum krabbameinslyfjum.
Mikilvægt er að þú lesir einnig
fylgiseðla fyrir krabbameinslyfin sem þú gæt
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
JEMPERLI 500 mg innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt hettuglas með 10 ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 500
mg dostarlimab.
Hver ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 50 mg dostarlimab.
Dostarlimab er mannaðlagað einstofna and-PD-1 (anti-programmed cell
death protein-1) IgG4 mótefni
framleitt með DNA erfðatækni í spendýrafrumum úr eggjastokkum
kínverskra hamstra.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni).
Tær eða aðeins ópallýsandi litlaus eða gul lausn, í eðli sínu
án sýnilegra agna.
Sýrustig innrennslisþykknisins, lausnarinnar er u.þ.b. 6,0 og
osmólalstyrkur u.þ.b.300 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
JEMPERLI er ætlað ásamt carboplatini og paclitaxeli hjá
fullorðnum sjúklingum með dMMR/MSI-H
(óvirkjun á misræmisviðgerðarkerfinu/mikill óstöðugleiki í
tvíkirnaklasa) frumkomið langt gengið eða
endurkomið legslímukrabbamein þegar altæk meðferð á við.
JEMPERLI er ætlað sem einlyfjameðferð hjá fullorðnum sjúklingum
með dMMR/MSI-H endurkomið
eða langt gengið legslímukrabbamein sem hefur ágerst meðan á
fyrri meðferð sem innihélt platínulyf
stóð eða eftir að henni lauk.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Sérfræðingar með reynslu í krabbameinslækningum eiga að hefja
meðferðina og hafa eftirlit með
henni.
Greiningu á dMMR/MSI-H stöðu æxlis á að ákvarða með gilduðum
prófum eins IHC, PCR eða NGS*
(sjá upplýsingar um greiningar notaðar í rannsóknunum í kafla
5.1).
*IHC (immunohistochemistry) = mótefnalitun vefja; PCR (polymerase
chain reaction) = keðjufjölliðun D
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 12-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 12-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 12-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 12-01-2024

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu