Comirnaty

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
15-12-2023

Virkt innihaldsefni:

Single-stranded, 5’-capped messenger RNA produced using a cell-free in vitro transcription from the corresponding DNA templates, encoding the viral spike (S) protein of SARS-CoV-2

Fáanlegur frá:

BioNTech Manufacturing GmbH

ATC númer:

J07BN01

INN (Alþjóðlegt nafn):

tozinameran, riltozinameran and tozinameran, famtozinameran and tozinameran, COVID-19 mRNA Vaccine (nucleoside modified)

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

COVID-19 virus infection

Ábendingar:

Comirnaty 30 micrograms/dose concentrate for dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in individuals 12 years of age and older.  Comirnaty 30 micrograms/dose dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in individuals 12 years of age and older.  Comirnaty 10 micrograms/dose concentrate for dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in children aged 5 to 11 years.  Comirnaty 3 micrograms/dose concentrate for dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in infants and children aged 6 months to 4 years.  Comirnaty Original/Omicron BA. 1 (15/15 micrograms)/dose dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in individuals 12 years of age and older who have previously received at least a primary vaccination course against COVID-19. Comirnaty Original/Omicron BA. 4-5 (15/15 micrograms)/dose dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in individuals 12 years of age and older. Comirnaty Original/Omicron BA. 4-5 (5/5 micrograms)/dose concentrate for dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in children aged 5 to 11 years. Comirnaty Original/Omicron BA. 4-5 (5/5 micrograms)/dose dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in children aged 5 to 11 years.  Comirnaty Original/Omicron BA. 4-5 (1. 5/1. 5 micrograms)/dose concentrate for dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in infants and children aged 6 months to 4 years.  Comirnaty Omicron XBB. 5 30 micrograms/dose dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in individuals 12 years of age and older. Comirnaty Omicron XBB. 5 10 micrograms/dose concentrate for dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in children aged 5 to 11 years. Comirnaty Omicron XBB. 5 10 micrograms/dose dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in children aged 5 to 11 years. Comirnaty Omicron XBB. 5 3 micrograms/dose concentrate for dispersion for injection is indicated for active immunisation to prevent COVID-19 caused by SARS-CoV-2, in infants and children aged 6 months to 4 years. Notkun þetta bóluefni ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

Vörulýsing:

Revision: 45

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-12-21

Upplýsingar fylgiseðill

                                VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Comirnaty 30 míkrógrömm/skammt stungulyfsþykkni, ördreifa
COVID-19 mRNA bóluefni
2.
INNIHALDSLÝSING
Lyfið er í fjölskammta hettuglasi með fjólubláu loki og þarf
að þynna fyrir notkun.
Eitt hettuglas (0,45 ml) inniheldur 6 skammta sem hver er 0,3 ml eftir
þynningu, sjá kafla 4.2 og 6.6.
Einn skammtur (0,3 ml) inniheldur 30 míkrógrömm af tozinameran,
COVID-19 mRNA bóluefni (með
kirnisbreytingum (nucleoside modified), innfellt í fitunanóagnir).
Tozinameran er einþátta, mótandi RNA (mRNA) með hettu á
5’-endanum (5’-capped), framleitt með
frumulausri
_in_
_vitro_
umritun frá samsvarandi DNA sniðmátum sem kóða fyrir
gaddaprótín (spike (S)
protein) SARS-CoV-2 veirunnar.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni, ördreifa (sæft þykkni).
Bóluefnið er hvít eða beinhvít frosin ördreifa (pH: 6,9-7,9).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Comirnaty 30 míkrógrömm/skammt stungulyfsþykkni, ördreifa er
ætlað til virkrar bólusetningar gegn
COVID-19 af völdum SARS-CoV-2 hjá einstaklingum 12 ára og eldri.
Notkun bóluefnisins skal vera í samræmi við opinberar
ráðleggingar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_ _
_ _
_Einstaklingar 12 ára og eldri_
Comirnaty er gefið í vöðva eftir þynningu sem stakur 0,3 ml
skammtur hjá einstaklingum 12 ára og
eldri, óháð fyrri COVID-19 bólusetningarstöðu (sjá kafla 4.4 og
5.1).
Gefa skal einstaklingum sem áður hafa verið bólusettir með
COVID-19 bóluefni, Comirnaty að
minnsta kosti 3 mánuðum eftir síðasta skammtinn af COVID-19
bóluefni.
_Verulega ónæmisbældir einstaklingar 12 ára og eldri_
Gefa má verulega 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Comirnaty 30 míkrógrömm/skammt stungulyfsþykkni, ördreifa
COVID-19 mRNA bóluefni [með kirnisbreytingum (nucleoside modified)]
2.
INNIHALDSLÝSING
Lyfið er í fjölskammta hettuglasi með fjólubláu loki og þarf
að þynna fyrir notkun.
Eitt hettuglas (0,45 ml) inniheldur 6 skammta sem hver er 0,3 ml eftir
þynningu, sjá kafla 4.2 og 6.6.
Einn skammtur (0,3 ml) inniheldur 30 míkrógrömm af tozinameran,
COVID-19 mRNA bóluefni
(innfellt í fitunanóagnir).
Tozinameran er einþátta, mótandi RNA (mRNA) með hettu á
5’-endanum (5’-capped), framleitt með
frumulausri
_in_
_vitro_
umritun frá samsvarandi DNA sniðmátum sem kóða fyrir
gaddaprótín (spike (S)
protein) SARS-CoV-2 veirunnar.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni, ördreifa (sæft þykkni).
Bóluefnið er hvít eða beinhvít frosin ördreifa (pH: 6,9-7,9).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Comirnaty 30 míkrógrömm/skammt stungulyfsþykkni, ördreifa er
ætlað til virkrar bólusetningar gegn
COVID-19 af völdum SARS-CoV-2 hjá einstaklingum 12 ára og eldri.
Notkun bóluefnisins skal vera í samræmi við opinberar
ráðleggingar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_ _
_Einstaklingar 12 ára og eldri _
Comirnaty er gefið í vöðva eftir þynningu sem stakur 0,3 ml
skammtur hjá einstaklingum 12 ára og
eldri, óháð fyrri COVID-19 bólusetningarstöðu (sjá kafla 4.4 og
5.1).
Gefa skal einstaklingum sem áður hafa verið bólusettir með
COVID-19 bóluefni, Comirnaty að
minnsta kosti 3 mánuðum eftir síðasta skammtinn af COVID-19
bóluefni.
_Verulega ónæmisbældir einstaklingar 12 ára og eldri _
2
Gefa má verulega
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 28-09-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 15-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 15-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 15-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 28-09-2023

Skoða skjalasögu