Cometriq

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
12-10-2023

Virkt innihaldsefni:

cabozantinib

Fáanlegur frá:

Ipsen Pharma

ATC númer:

L01XE

INN (Alþjóðlegt nafn):

cabozantinib

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Skjaldkirtilsæxli

Ábendingar:

Meðferð hjá fullorðnum sjúklingum með framsækið, óleysanlegt, staðbundið langt gengið eða meinvörpað skjaldkirtilskrabbamein.

Vörulýsing:

Revision: 28

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2014-03-21

Upplýsingar fylgiseðill

                                48
B. FYLGISEÐILL
49
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
COMETRIQ 20 MG HÖRÐ HYLKI
COMETRIQ 80 MG HÖRÐ HYLKI
cabozantinib
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLA:
1.
Upplýsingar um COMETRIQ og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota COMETRIQ
3.
Hvernig nota á COMETRIQ
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á COMETRIQ
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM COMETRIQ OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM COMETRIQ
COMETRIQ er krabbameinslyf sem inniheldur virka efnið cabozantinib
(S)-malat. Það er notað til
meðferðar á kjarnakrabbameini í skjaldkirtli, sjaldgæfu
skjaldkirtilskrabbameini, sem ekki er hægt að
fjarlægja með skurðaðgerð eða hefur dreift sér til annarra
hluta líkamans.
HVERNIG COMETRIQ VIRKAR
COMETRIQ hamlar starfsemi prótína sem kallast
týrosínkínasaviðtakar (RTK), sem taka þátt í vexti
frumna og myndun nýrra æða sem flytja blóð til þeirra. Þessi
prótín geta verið til staðar í miklu magni
í krabbameinsfrumum og með því að hamla starfsemi þeirra getur
COMETRIQ hægt á vaxtarhraða
krabbameinsæxla og hjálpað til við að stöðva blóðflæðið
sem krabbameinið þarfnast.
COMETRIQ getur hægt á eða stöðvað vöxt kjarnakrabbameins í
skjaldkirtli. Það getur hjálpað við að
minnka æxli sem tengjast þessari gerð krabbameins.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA COMETRIQ
EKKI MÁ NOTA COMETRIQ

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
COMETRIQ 20 mg hörð hylki
COMETRIQ 80 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt hart hylki inniheldur cabozantinib (
_S_
)-malat sem samsvarar 20 mg eða 80 mg af cabozantinibi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Hörðu hylkin eru grá með áletruninni „XL184 20mg“ í svörtum
lit. Hylkið inniheldur beinhvítt eða
hvítt duft.
Hörðu hylkin eru appelsínugul með áletruninni „XL184 80mg“ í
svörtum lit. Hylkið inniheldur
beinhvítt eða hvítt duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
COMETRIQ er ætlað til meðferðar við ágengu kjarnakrabbameini í
skjaldkirtli (medullary thyroid
cancer (MTC)) hjá fullorðnum sjúklingum með óskurðtækt
krabbamein, sem er staðbundið langt
gengið eða með meinvörpum.
Hjá sjúklingum sem eru neikvæðir með tilliti til RET
stökkbreytingar (endurröðun við genaflutning
(rearranged during transfection)) eða þar sem staða
stökkbreytingar er ekki þekkt, skal hafa í huga,
áður en tekin er ákvörðun um hvort veita skuli einstaklingi
meðferð, að ávinningur getur verið minni
(sjá mikilvægar upplýsingar í kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með COMETRIQ skal hafin af lækni sem hefur reynslu af
notkun krabbameinslyfja.
Skammtar
COMETRIQ (cabozantinib) hylki og CABOMETYX (cabozantinib) töflur eru
ekki jafngild og ætti
ekki að nota jöfnum höndum (sjá kafla 5.2).
Ráðlagður skammtur af COMETRIQ er 140 mg einu sinni á dag, tekinn
sem eitt 80 mg appelsínugult
hylki og þrjú 20 mg grá hylki. Meðferð skal haldið áfram þar
til sjúklingurinn hefur ekki lengur
klínískan ávinning af meðferðinni eða þar til óásættanlegar
eiturverkanir koma fram.
Búast má við að hjá meirihluta þeirra sjúklinga sem fá
COMETRIQ þurfi að aðlaga skammta einu
sinni eða oftar (minnkun skammta og/eða meðferðarhlé) vegna
eituráhrifa. Því skal fylgjast vel með
sjúklingum fyrstu átta vikur meðferðar (sjá ka
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 08-10-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 12-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 12-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 12-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 08-10-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu