Ceprotin

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
02-02-2023

Virkt innihaldsefni:

manna prótein C

Fáanlegur frá:

Takeda Manufacturing Austria AG

ATC númer:

B01AD12

INN (Alþjóðlegt nafn):

human protein C

Meðferðarhópur:

Blóðþurrðandi lyf

Lækningarsvæði:

Purpura Fulminans; Protein C Deficiency

Ábendingar:

CEPROTIN is indicated for prophylaxis and treatment of  purpura fulminans  coumarin-induced skin necrosis and venous thrombotic events in patients with severe congenital protein C deficiency.

Vörulýsing:

Revision: 19

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2001-07-16

Upplýsingar fylgiseðill

                                31
B. FYLGISEÐILL
32
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CEPROTIN 500 A.E. STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR
prótein C úr mönnum
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um CEPROTIN og við hverju er það notað
2.
Áður en byrjað er að nota CEPROTIN
3.
Hvernig nota á CEPROTIN
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á CEPROTIN
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CEPROTIN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
CEPROTIN flokkast til lyfja sem kallast segavarnarlyf. Þetta lyf
inniheldur prótein C, náttúrulegt
prótein sem myndast í lifur og er til staðar í blóðinu. Prótein
C skiptir miklu máli hvað varðar vörn
gegn of mikilli kekkjamyndun og kemur þannig í veg fyrir og/eða
meðhöndlar segamyndun í æðum.
CEPROTIN er notað til meðferðar og varnar á segamyndandi og
blæðandi húðskemmdum (nefnist
bráða purpuri) hjá sjúklingum með alvarlegan meðfæddan prótein
C skort. CEPROTIN má einnig nota
til meðferðar og til að koma í veg fyrir sjaldgæfa fylgikvilla
blóðþynningarlyfja (segavarnarlyfja sem
nefnast kúmarín) sem geta leitt til alvarlegra húðskemmda (dreps).
Auk þess má nota CEPROTIN til
meðferðar við blóðtappa (segamyndun í bláæðum).
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA CEPROTIN
EKKI MÁ NOTA CEPROTIN
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir próteini C úr mönnum eða
einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(tal
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
CEPROTIN 500 a.e. stungulyfsstofn og leysir, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
Prótein C úr plasma úr mönnum, hreinsað með einstofna mótefnum
úr músum. Hvert hettuglas af
CEPROTIN 500 a.e.* inniheldur 500 a.e. af próteini C úr mönnum, sem
þurrefni. Eftir upplausn
með 5 ml af sæfðu vatni fyrir stungulyf, inniheldur lyfið u.þ.b.
100 a.e./ml af próteini C úr mönnum.
Virknin (a.e.) er ákvörðuð með ensímhvarfefna litaprófi með
samanburði við WHO staðalefni.
*Ein alþjóðleg eining (a.e.) af próteini C samsvarar virkni
próteins C í 1 ml af eðlilegu plasma, mælt
með amíðleysandi aðferð.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Lyfið inniheldur 22,5 mg af natríum í hverju hettuglasi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Prótein C úr mönnum, stungulyfsstofn og leysir, lausn.
Frostþurrkað hvítt eða rjómagult duft eða auðmulið, fast efni.
Eftir blöndun hefur lausnin sýrustig
á bilinu 6,7 til 7,3 og osmósuþéttni er ekki undir 240 mosmól/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
CEPROTIN er ætlað sem fyrirbyggjandi meðferð og til meðferðar á
bráðum purpura, húðdrepi af
völdum kúmarína og segamyndun í bláæðum hjá sjúklingum með
alvarlegan meðfæddan prótein C
skort.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Hefja skal meðferð með CEPROTIN undir eftirliti læknis með
reynslu í uppbótarmeðferð með
storkuþáttum/hemlum, þar sem mögulegt er að fylgjast með virkni
próteins C.
Skammtar
Aðlögun skammta skal byggja á mati á rannsóknarniðurstöðum
fyrir hvern einstakling fyrir sig.
Meðferð bráðra tilfella og fyrirbyggjandi meðferð til skamms
tíma (þ. á m. ífarandi aðgerðir)
Í byrjun ætti að ná 100% prótein C virkni (1 a.e./ml) og skal
halda virkni yfir 25% meðan á meðferð
stendur.
Ráðlagt er að gefa 60 til 80 a.e./kg upphafsskammt til að
ákvarða heimtur og helmingunartíma.
Ráðlagt er að mæla virkni próteins C með notkun litaprófs með

                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 02-02-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 02-02-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 02-02-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 02-02-2023

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu