Carvykti

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
12-12-2023

Virkt innihaldsefni:

ciltacabtagene autoleucel

Fáanlegur frá:

Janssen-Cilag International NV

ATC númer:

L01XL05

INN (Alþjóðlegt nafn):

ciltacabtagene autoleucel

Lækningarsvæði:

Mergæxli

Ábendingar:

Carvykti is indicated for the treatment of adult patients with relapsed and refractory multiple myeloma, who have received at least three prior therapies, including an immunomodulatory agent, a proteasome inhibitor and an anti-CD38 antibody and have demonstrated disease progression on the last therapy.

Vörulýsing:

Revision: 4

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-05-25

Upplýsingar fylgiseðill

                                39
B. FYLGISEÐILL
40
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
CARVYKTI 3,2 × 10
6
– 1 × 10
8
FRUMUR INNRENNSLISLYF, ÖRDREIFA
ciltacabtagen autoleucel (CAR+ lífvænlegar T frumur)
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins eða eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er
á frekari upplýsingum.

Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.

Læknirinn eða hjúkrunarfræðingur afhenda þér öryggiskort fyrir
sjúkling sem inniheldur
mikilvægar öryggisupplýsingar um meðferð með CARVYKTI. Lesið
það vandlega og fylgið
leiðbeiningunum í því.

Hafið öryggiskortið alltaf meðferðis og sýnið það þeim
læknum eða hjúkrunarfræðingum sem
farið er til eða ef farið er á sjúkrahús.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um CARVYKTI og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að gefa CARVYKTI
3.
Hvernig CARVYKTI er gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á CARVYKTI
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CARVYKTI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ

CARVYKTI er tegund af lyfi sem kallast erfðabreytt frumumeðferð og
er útbúið sérstaklega
fyrir þig úr þínum eigin hvítu blóðkornum sem kallast T frumur.

CARVYKTI er notað við meðferð hjá fullorðnum sjúklingum með
krabbamein í beinmerg sem
kallast mergæxli. Það er gefið þegar minnst þrjár aðrar
tegundir meðferða hafa ekki skilað
árangri.
VERKUN CARVYKTI

H
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir
1.
HEITI LYFS
CARVYKTI 3,2 × 10
6
– 1 × 10
8
frumur innrennslislyf, ördreifa.
2.
INNIHALDSLÝSING
2.1
ALMENN LÝSING
CARVYKTI (ciltacabtagen autoleucel) er lyf sem byggist á samgena
erfðabreyttum frumum, sem
inniheldur T-frumur sem eru veiruleiddar_ ex vivo _með
lentiveiruferju sem er vanhæf til fjölgunar og
kóðar fyrir and-BCMA (anti-B cell maturation antigen)
blendingsvakaviðtaka (chimeric antigen
receptor, CAR), sem samanstendur af tveimur stökum mótefnahneppum
sem tengd eru við 4-1BB
hjálparboðshneppi og CD3-zeta boðshneppi.
2.2
INNIHALDSLÝSING
Hver innrennslispoki með CARVYKTI sem er ætlaður ákveðnum
sjúklingi inniheldur ciltacabtagen
autoleucel í lotuháðum styrkleika af samgena T frumum sem hafa
verið erfðabreyttar til að tjá
and-BCMA blendingsvakaviðtaka (CAR jákvæðar lífvænlegar T
frumur) (sjá kafla 4.2). Lyfinu er
pakkað í einn innrennslispoka sem inniheldur frumuördreifu til
innrennslis með
3,2 × 10
6
til 1 × 10
8
CAR jákvæðum lífvænlegum T frumum dreifðum í verndandi
frystilausn
(cryopreservative solution).
Innrennslispoki inniheldur 30 ml eða 70 ml af innrennslislyfi,
ördreifu.
Samsetning frumna og endanlegur frumufjöldi fer eftir þyngd
sjúklings og er breytilegur milli lota
hvers sjúklings. Auk T frumna er hugsanlegt að náttúrulegar
drápsfrumur (NK) séu til staðar.
Magnbundnar upplýsingar um lyfið svo sem heildarstyrkleiki
lífvænlegra frumna, rúmmál
ördreifunnar og heildarfjöldi CAR jákvæðra frumna í hverjum poka
og afhentur skammtur er tilgreint
á upplýsingablaði um lotuna sem fylgir frystihulstrinu sem er
notað til flutnings CARVYKTI.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver skammt
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 13-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 12-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 12-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 12-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 13-06-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu