Capsina Krem 0,075 %

Country: Ísland

Tungumál: íslenska

Heimild: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kauptu það núna

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
16-03-2021

Virkt innihaldsefni:

Capsaicinum

Fáanlegur frá:

Bioglan AB

ATC númer:

N01BX04

INN (Alþjóðlegt nafn):

Capsaicin

Skammtar:

0,075 %

Lyfjaform:

Krem

Gerð lyfseðils:

(R) Lyfseðilsskylt

Vörulýsing:

001962 Túpa

Leyfisstaða:

Markaðsleyfi útgefið

Leyfisdagur:

1996-09-03

Upplýsingar fylgiseðill

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CAPSINA 0,075% KREM
capsaicin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Capsina og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Capsina
3.
Hvernig nota á Capsina
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Capsina
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CAPSINA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Capsina inniheldur virka efnið capsaicin sem er verkjastillandi.
Capsina er ætlað fullorðnum til
meðhöndlunar á sársauka vegna fylgikvilla ristils.
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið
er í þessum fylgiseðli. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá
lyfjabúð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA CAPSINA
EKKI MÁ NOTA CAPSINA:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir capsaicin eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
-
á skaddaða eða bólgna húð.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Virka efnið getur valdið ertingu á húð og í augum. Þvoið
hendurnar eftir notkun til að koma í veg
fyrir óþarfa ertingu. Þvoið húðina áður en kremið er borið
á aftur. Kremið má bara nota á heila húð.
Forðist að fá kremið á slímhúð.
Ekki má nota kremið nálægt augum. Ef krem berst í augu skal skola
þau með vatni og hafa
samband við lækni.
BÖRN
Capsina 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Capsina 0,075% krem
2.
INNIHALDSLÝSING
1 g af kremi inniheldur 0,75 mg capsaicin.
Hjálparefni með þekkta verkun
cetýlalkóhól
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Krem
_Eiginleikar lyfjaformsins _
Hvítt, mjúkt krem, sem er olía/vatn – fleyti með capsaicin í
olíufasanum. pH: 4,5–6,0.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR_ _
Meðferð við einkennum taugaverkja sem fylgikvilla ristils
(postherpetic neuralgia).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
_Fullorðnir:_
Kremið er borið á verkjasvæðið 3-4 sinnum á dag. Áhrifa
verður stundum ekki vart fyrr en
eftir reglubundna notkun í 1-2 vikur. Ef áhrif koma ekki fram eða
eftir 2-3 mánaða meðferð skal meta
hvort halda eigi meðferð áfram. Capsina skal aðeins bera á heila
húð.
4.3
FRÁBENDINGAR
•
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
•
Sködduð eða ert húð.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Lyfið er ekki ætlað börnum þar sem engar rannsóknir hafa verið
gerðar á börnum.
Virka innihaldsefnið getur valdið ertingu í húð og í augum.
Forðast skal að kremið berist í augu eða á
slímhúðir. Þegar kremið er endurtekið borið á geta agnir af
þurrkuðu kremi borist í andrúmsloftið og
valdið ertingu í öndunarfærum (nefkvef og hósti) og í augum.
Því skal þvo húðina áður en kremið er
borið á hana aftur.
Capsina inniheldur cetýlalkóhól sem getur valdið staðbundnum
húðviðbrögðum (t.d. snertiexemi).
4.5
MILLIVERKANIR VIÐ ÖNNUR LYF OG AÐRAR MILLIVERKANIR
Ekki hafa verið gerðar neinar rannsóknir á milliverkunum.
4.6
MEÐGANGA OG BRJÓSTAGJÖF
2
Meðganga
Litlar eða engar upplýsingar liggja fyrir um notkun capsaicins á
meðgöngu.
Brjóstagjöf
Upplýsingar vantar um hvort lyfið berist í brjóstamjólk.
4.7
ÁHRIF Á HÆFNI TIL AKSTURS OG NOTKUNAR VÉLA
Á ekki við.
4.8
AUKAVERKANIR
Aukaverkanirnar eru flokkaðar eftir líffærum og tíðni
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru