Azacitidine Mylan

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
10-01-2024

Virkt innihaldsefni:

azasitidín

Fáanlegur frá:

Mylan Ireland Limited

ATC númer:

L01BC07

INN (Alþjóðlegt nafn):

azacitidine

Meðferðarhópur:

Æxlishemjandi lyf

Lækningarsvæði:

Myelodysplastic Syndromes; Leukemia, Myelomonocytic, Chronic; Leukemia, Myeloid, Acute

Ábendingar:

Azacitidine Mylan is indicated for the treatment of adult patients who are not eligible for haematopoietic stem cell transplantation (HSCT) with:intermediate 2 and high risk myelodysplastic syndromes (MDS) according to the International Prognostic Scoring System (IPSS),chronic myelomonocytic leukaemia (CMML) with 10 29% marrow blasts without myeloproliferative disorder,acute myeloid leukaemia (AML) with 20 30% blasts and multi lineage dysplasia, according to World Health Organisation (WHO) classification,AML with > 30% marrow blasts according to the WHO classification.

Vörulýsing:

Revision: 7

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-03-27

Upplýsingar fylgiseðill

                                29
B. FYLGISEÐILL
30
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
AZACITIDINE MYLAN 25 MG/ML STUNGULYFSSTOFN, DREIFA
azasitidín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
–
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
–
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
–
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Azacitidine Mylan og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Azacitidine Mylan
3.
Hvernig nota á Azacitidine Mylan
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Azacitidine Mylan
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM AZACITIDINE MYLAN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM AZACITIDINE MYLAN
Azacitidine Mylan er krabbameinslyf sem tilheyrir flokki lyfja sem
nefnd eru andmetabólítar.
Azacitidine Mylan inniheldur virka efnið azasitidín.
VIÐ HVERJU AZACITIDINE MYLAN ER NOTAÐ
Azacitidine Mylan er notað fyrir fullorðna í hópi þeirra sem geta
ekki fengið beinmergsígræðslu við
meðferð á:
•
alvarlegum mergrangvexti (MDS).
•
langvinnu mergfrumu- og einkjörnungahvítblæði (CMML).
•
bráðu mergfrumuhvítblæði (AML).
Þetta eru sjúkdómar sem hafa áhrif á beinmerg og geta truflað
eðlilega myndun blóðkorna.
VERKUN AZACITIDINE MYLAN
Azacitidine Mylan verkar með því að koma í veg fyrir vöxt
krabbameinsfrumna. Azasitidín fer inn í
erfðaefni í frumum líkamans (ríbósakjarnsýru (RNA) og
deoxýríbósakjarnsýru (DNA)). Talið er að
það verki með því að breyta því hvernig frumurnar fá genin
til að starfa og hætta að starfa og einnig
með því að trufla nýmyndun RNA og DNA í frumum. Þessi verkun er
talin geta stöðvað myndun og
vöxt ungra 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Azacitidine Mylan 25 mg/ml stungulyfsstofn, dreifa
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas með stofni inniheldur 100 mg azasitidín. Eftir
blöndun inniheldur hver ml af dreifu
25 mg azasitidín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn, dreifa (stungulyfsstofn).
Hvítur, frostþurrkaður stofn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Azacitidine Mylan er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum
sjúklingum, sem ekki teljast hæfir til
beinmergsígræðslu (HSCT), og eru með:
–
miðlungs-2 og há-áhættu mergrangvöxt (MDS) samkvæmt
“International Prognostic Scoring
System” (IPSS),
–
langvinnt mergfrumu- og einkjörnungahvítblæði (CMML) með 10 –
29% mergkímfrumur, án
mergofvaxtarröskunar,
–
brátt mergfrumuhvítblæði (AML) með 20 – 30% kímfrumum og
fjöllínulegum rangvexti,
samkvæmt flokkun Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO),
–
brátt mergfrumuhvítblæði með >30% mergkímfrumur samkvæmt
flokkun
Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Azacitidine Mylan meðferð skal hafin og henni fylgt eftir af lækni
sem hefur reynslu af notkun
krabbameinslyfja. Fyrir meðferð á að gefa sjúklingum lyf til
varnar ógleði og uppköstum.
Skammtar
Ráðlagður byrjunarskammtur í fyrstu meðferðarlotu fyrir alla
sjúklinga, burtséð frá
blóðsjúkdómafræðilegum grunngildum, er 75 mg/m² af
líkamsyfirborði, sprautað daglega undir húð í
7 daga, með 21 dags hléi í kjölfarið (28 daga meðferðarlota).-
Mælt er með því að sjúklingarnir fái að minnsta kosti 6
meðferðarlotur. Meðferðinni skal haldið áfram
eins lengi og sjúklingur hefur ávinning af henni eða þar til
sjúkdómurinn ágerist.
Sjúklingum þarf að fylgja eftir með tilliti til blóðgilda,
beinmergsbælingar og eituráhrifa á nýru (sjá
kafla 4.4); Frestun meðferðar eða skammtalækkun kann að reynast
nauðsynleg samkvæmt
neðangreindu.
Azacitidine Mylan má ekki ski
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni spænska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni danska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni þýska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni gríska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni enska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni franska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni pólska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni finnska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni sænska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 06-04-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni norska 10-01-2024
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 10-01-2024
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 10-01-2024
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 06-04-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru