Adjupanrix (previously Pandemic influenza vaccine (H5N1) (split virion, inactivated, adjuvanted) GlaxoSmithKline Biologicals)

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
08-06-2022

Virkt innihaldsefni:

hættu inflúensuveiru, óvirkt, innihalda mótefnavaka: A / VietNam / 1194/2004 (H5N1) eins og álag notað (NIBRG-14)

Fáanlegur frá:

GlaxoSmithKline Biologicals S.A.

ATC númer:

J07BB02

INN (Alþjóðlegt nafn):

pandemic influenza vaccine (H5N1) (split virion, inactivated, adjuvanted)

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

Influenza, Human; Immunization; Disease Outbreaks

Ábendingar:

Fyrirbyggjandi inflúensu í opinberlega lýst faraldur ástandið. Bólusetning gegn heimsfaraldri inflúensu ætti að nota í samræmi við opinbera leiðbeiningar.

Vörulýsing:

Revision: 11

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2009-10-10

Upplýsingar fylgiseðill

                                36
B. FYLGISEÐILL
37
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ADJUPANRIX, DREIFA OG FLEYTI FYRIR STUNGULYF, FLEYTI
Bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu (H5N1) (klofin veiruögn,
deydd, ónæmisglætt)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ GEFA
BÓLUEFNIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum um lyfið.
•
Þessu bóluefni hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki
má gefa það öðrum.
•
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Adjupanrix og við hverju það er notað
2.
Áður en þú færð Adjupanrix
3.
Hvernig Adjupanrix er gefið
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Adjupanrix
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ADJUPANRIX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM ADJUPANRIX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Adjupanrix er bóluefni ætlað til fyrirbyggjandi notkunar við
inflúensu þegar heimsfaraldri hefur
opinberlega verið lýst yfir.
Flensa sem verður að heimsfaraldri er sérstök tegund af inflúensu
sem kemur fram með hléum sem eru
frá innan við 10 árum til margra áratuga. Hún dreifist hratt um
heiminn. Einkenni flensu sem veldur
heimsfaraldri eru svipuð einkennum venjulegrar flensu en geta verið
alvarlegri.
VERKUN ADJUPANRIX
Þegar einstaklingur fær bóluefnið, myndar náttúrulegt
varnarkerfi líkamans (ónæmiskerfið) sína eigin
vörn (mótefni) gegn sjúkdómnum. Ekkert af innihaldsefnum
bóluefnisins getur valdið inflúensu.
Eins og á við um öll bóluefni er ekki víst að Adjupanrix veiti
öllum sem bólusettir eru fullkomna
vernd.
2.
ÁÐUR EN ÞÚ FÆRÐ ADJUPANRIX
_ _
EKKI MÁ GEFA ADJUPANRIX
•
Ef þú hefur fengið skyndileg lífshættuleg ofnæmisviðbrög
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Adjupanrix, dreifa og fleyti fyrir stungulyf, fleyti.
Bóluefni gegn heimsfaraldri inflúensu (H5N1) (klofin veiruögn,
deydd, ónæmisglætt)
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Eftir blöndun inniheldur 1 skammtur (0,5 ml):
Klofna inflúensuveiru, deydda, sem inniheldur mótefnavaka
*
sem jafngildir:
A/VíetNam/1194/2004 (H5N1)-líkum stofni sem notaður er (NIBRG-14)
3,75 míkróg
**
*
ræktuð í eggjum
**
hemagglútínín (HA)
Bóluefnið er í samræmi við ráðleggingar
Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar og skilyrði
Evrópusambandsins um viðbrögð við heimsfaraldri.
AS03-ónæmisglæðir samanstendur af skvaleni (10,69 mg),
DL-α-tókóferóli (11,86 mg) og
pólýsorbati 80 (4,86 mg).
Hettuglösin með dreifunni og fleytinu mynda fjölskammta ílát
eftir blöndun. Sjá kafla 6.5 varðandi
fjölda skammta í hverju hettuglasi.
Hjálparefni með þekkta verkun
Bóluefnið inniheldur 5 míkróg af tíómersali (sjá kafla 4.4).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Dreifa og fleyti fyrir stungulyf, fleyti.
Dreifan er litlaus, ljós, ópallýsandi vökvi.
Fleytið er hvít- til gulleitur, einsleitur mjólkurkenndur vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Fyrirbyggjandi gegn inflúensu þegar opinberlega hefur verið lýst
yfir heimsfaraldri.
Adjupanrix skal nota samkvæmt opinberum leiðbeiningum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Fullorðnir frá 18 ára aldri_
Einn 0,5 ml skammtur á völdum degi.
Annan 0,5 ml skammt skal gefa þegar a.m.k. þrjár vikur eða allt
að tólf mánuðir eru liðnir frá því að
fyrri skammturinn var gefinn, til að ná hámarksverkun.
3
Samkvæmt mjög takmörkuðum upplýsingum gætu fullorðnir eldri en
80 ára þurft að fá tvöfaldan
skammt af Adjupanrix á völdum degi og aftur að a.m.k. þremur vikum
liðnum til að ná fram
ónæmissvörun (sjá kafla 5.1)
_Börn _
Börn á aldrinum 6 mánaða og yngri en 36 mánaða:
Einn 0,125 ml skammtur (hver inndæling 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 14-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni enska 14-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 08-06-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 21-07-2013
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 08-06-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 08-06-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 08-06-2022