Vafseo

Negara: Uni Eropa

Bahasa: Islandia

Sumber: EMA (European Medicines Agency)

Selebaran informasi Selebaran informasi (PIL)
05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk (SPC)
05-03-2024

Bahan aktif:

Vadadustat

Tersedia dari:

Akebia Europe Limited

INN (Nama Internasional):

vadadustat

Kelompok Terapi:

Sýklalyf

Area terapi:

Renal Insufficiency, Chronic; Anemia

Indikasi Terapi:

Vafseo is indicated for the treatment of symptomatic anaemia associated with chronic kidney disease (CKD) in adults on chronic maintenance dialysis.

Status otorisasi:

Leyfilegt

Tanggal Otorisasi:

2023-04-24

Selebaran informasi

                                31
B. FYLGISEÐILL
32
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
VAFSEO 150
MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
VAFSEO 300 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
VAFSEO 450 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
vadadustat
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Vafseo og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Vafseo
3.
Hvernig nota á Vafseo
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Vafseo
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VAFSEO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Vafseo
er lyf sem eykur magn blóðrauða (próteinsins í rauðu
blóðkornunum sem flytur súrefni um
líkamann) og fjölda rauðra blóðkorna í blóðinu. Það
inniheldur virka efnið vadadustat.
Vafseo
er notað til við blóðleysi (lág gildi rauðra blóðkorna eða
blóðrauða í blóðinu) með einkennum
á grunni langvinns nýrnasjúkdóms hjá fullorðnum sem eru í
langtíma viðhaldsskilun. Þegar of lítið er
af blóðrauða í blóðinu eða rauðu blóðkornin eru of fá er
hugsanlegt að frumurnar í líkamanum fái ekki
nægt súrefni. Blóðleysi getur valdið einkennum eins og þreytu,
máttleysi eða m
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Karakteristik produk

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Vafseo 150 mg filmuhúðaðar töflur
Vafseo 300 mg filmuhúðaðar töflur
Vafseo 450 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Vafseo 150
mg filmuhúðaðar töflur
Hver 150 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af vadadustati
Vafseo 300
mg filmuhúðaðar töflur
Hver 300 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 300 mg af vadadustati
Vafseo 450
mg filmuhúðaðar töflur
Hver 450 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 450 mg af vadadustati
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
Vafseo 150
mg filmuhúðaðar töflur
Kringlóttar hvítar töflur, 8 mm í þvermál, með ígreyptu
„VDT“ á annarri hliðinni og „150“ á hinni
hliðinni.
Vafseo 300 mg filmuhúðaðar töflur
Sporöskjulaga gular töflur, 8 mm að breidd og 13 mm að lengd, með
ígreyptu „VDT“ á annarri
hliðinni og „300“ á hinni hliðinni.
Vafseo 450 mg filmuhúðaðar töflur
Sporöskjulaga bleikar töflur, 9 mm að breidd og 15 mm að lengd,
með ígreyptu „VDT“ á annarri
hliðinni og „450“ á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Vafseo er ætlað fullorðnum, sem eru í langtíma viðhaldsskilun,
til meðferðar á blóðleysi með
einkennum á grunni langvinns nýrnasjúkdóms.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með vadadustati skal hafin af lækni með reynslu af
meðferð blóðleysis. Meta skal allar aðrar
orsakir blóðleysis áður en meðferð með Vafseo er hafin og
þegar ákveðið er að auka skammta.
Einkenni og afleiðingar blóðleysis geta verið mismunandi eftir
aldri, kyni og heildarsjúkdómsbyrði,
nauðsynlegt er að læknir meti klíníska framvindu og ástand hvers
sjúkling
                                
                                Baca dokumen lengkapnya
                                
                            

Dokumen dalam bahasa lain

Selebaran informasi Selebaran informasi Bulgar 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Bulgar 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Bulgar 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Spanyol 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Spanyol 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Spanyol 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Cheska 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Cheska 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Cheska 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Dansk 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Dansk 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Dansk 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Jerman 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Jerman 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Jerman 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Esti 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Esti 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Esti 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Yunani 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Yunani 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Yunani 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Inggris 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Inggris 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Inggris 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Prancis 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Prancis 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Prancis 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Italia 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Italia 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Italia 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Latvi 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Latvi 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Latvi 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Lituavi 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Lituavi 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Lituavi 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Hungaria 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Hungaria 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Hungaria 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Malta 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Malta 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Malta 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Belanda 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Belanda 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Belanda 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Polski 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Polski 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Polski 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Portugis 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Portugis 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Portugis 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Rumania 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Rumania 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Rumania 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Slovak 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Slovak 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Slovak 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Sloven 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Sloven 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Sloven 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Suomi 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Suomi 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Suomi 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Swedia 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Swedia 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Swedia 31-05-2023
Selebaran informasi Selebaran informasi Norwegia 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Norwegia 05-03-2024
Selebaran informasi Selebaran informasi Kroasia 05-03-2024
Karakteristik produk Karakteristik produk Kroasia 05-03-2024
Laporan Penilaian publik Laporan Penilaian publik Kroasia 31-05-2023

Peringatan pencarian terkait dengan produk ini

Lihat riwayat dokumen