Zactran

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

gamithromycin

Disponible depuis:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

Code ATC:

QJ01FA95

DCI (Dénomination commune internationale):

gamithromycin

Groupe thérapeutique:

Cattle; Pigs; Sheep

Domaine thérapeutique:

Sýklalyf til almennrar notkunar

indications thérapeutiques:

CattleTreatment og metaphylaxis af nautgripum sjúkdóma í öndunarfærum (BRD) í tengslum við Mannheimia haemolytica, Pasteurella multocida og Histophilus somni. Tilvist sjúkdómsins í hjörðinni skal komið á fót fyrir notkun bráðaofnæmis. PigsTreatment svín sjúkdóma í öndunarfærum (SRD) í tengslum við Actinobacillus pleuropneumoniae, Pasteurella multocida, Haemophilus parasuis og Bordetella bronchiseptica. SheepTreatment smitandi pododermatitis (fæti rotna) í tengslum við slæmt Dichelobacter nodosus og Fusobacterium necrophorum þurfa almenna meðferð.

Descriptif du produit:

Revision: 12

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2008-07-24

Notice patient

                                21
B. FYLGISEÐILL
22
FYLGISEÐILL:
ZACTRAN 150 MG/ML STUNGULYF, LAUSN HANDA NAUTGRIPUM, SAUÐFÉ OG
SVÍNUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Boehringer Ingelheim Animal Health France SCS
4, Chemin du Calquet
31000 Toulouse
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
ZACTRAN 150 mg/ml stungulyf, lausn handa nautgripum, sauðfé og
svínum
Gamitromycin
3.
VIRK(T ) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 ml inniheldur
Virkt innihaldsefni:150 mg af gamitromycini.
Hjálparefni: 1 mg af monotioglýseróli.
Litlaus til ljósgul lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Nautgripir:
Til meðferðar og fyrirbyggjandi við öndunarfærasjúkdómi í
nautgripum (bovine respiratory disease) í
tengslum við
_Mannheimia haemolytica_
,
_Pasteurella multocida_
og
_Histophilus somni_
.
Meta skal hvort sjúkdómurinn sé til staðar í hópnum áður en
fyrirbyggjandi meðferð er veitt.
Svín:
Til meðferðar við öndunarfærasjúkdómi í svínum (swine
respiratory disease) í tengslum við
_Actinobacillus pleuropneumoniae, Pasteurella multocide_
,
_Haemophilus parasuis _
og
_ Bordetella _
_bronchiseptica._
Sauðfé:
Til meðferðar við smitandi fótasárum (fótrot) sem tengjast
meinvirkum
_Dichelobacter nodosus_
og
_Fusobacterium necrophorum_
sem krefjast altækrar meðferðar.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir ákveðinni gerð
sýklalyfja sem kallast makrólíðar eða
einhverju hjálparefnanna.
Notið ekki þetta dýralyf samhliða öðrum makrólíðum eða
sýklalyfjum sem eru kölluð lincosamíðar.
23
6.
AUKAVERKANIR
Í klínískum rannsóknum kom fram tímabundinn þroti á
stungustað.
•
Mjög algengt er að sýnilegur þroti á stungustað geti komið fram
hjá nautgripum og stundum
fylgir vægur verkur í einn sólarhring. Þrotinn hjaðnar yfirleitt
á innan við 3 til 14 dögum en
hann getur varað í a
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
ZACTRAN 150 mg/ml stungulyf, lausn handa nautgripum, sauðfé og
svínum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Gamitromycin
150 mg
HJÁLPAREFNI:
Monotioglýseról
1 mg.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn. Litlaus til fölgul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir, sauðfé og svín.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Nautgripir:
Til meðferðar og fyrirbyggjandi við öndunarfærasjúkdómi í
nautgripum (bovine respiratory disease) í
tengslum við
_Mannheimia haemolytica_
,
_Pasteurella multocida_
og
_Histophilus somni_
. Meta skal hvort
sjúkdómurinn sé til staðar í hópnum áður en fyrirbyggjandi
meðferð er veitt.
Svín:
Til meðferðar við öndunarfærasjúkdómi í svínum (swine
respiratory disease) í tengslum við
_Actinobacillus pleuropneumoniae, Pasteurella multocide_
,
_Haemophilus parasuis _
og
_Bordetella _
_bronchiseptica_
.
Sauðfé:
Til meðferðar við smitandi fótasárum (fótrot) sem tengjast
meinvirkum
_Dichelobacter nodosus_
og
_Fusobacterium necrophorum_
sem krefjast altækrar meðferðar.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir sýklalyfjum í flokki
makrólíða eða einhverju hjálparefnanna.
Notið ekki dýralyfið samhliða öðrum makrólíðum eða
lincosamíðum (sjá kafla 4.8).
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Nautgripir og svín:
Engin.
Sauðfé:
Dregið getur úr virkni örverueyðandi meðferðar við fótroti
vegna annarra þátta, eins og raka í
umhverfi sem og óviðeigandi bústjórn. Samhliða meðferð við
fótroti skal því beita öðrum aðferðum
við meðferð bústofns, eins og að tryggja að umhverfi sé þurrt.
Ekki er talið viðeigandi að beita
sýklalyfjameðferð við góðkynja fótroti.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Notkun dýralyfsins á að byggjast á næmisprófi og taka s
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 07-03-2018
Notice patient Notice patient espagnol 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 07-03-2018
Notice patient Notice patient tchèque 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 07-03-2018
Notice patient Notice patient danois 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 07-03-2018
Notice patient Notice patient allemand 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 07-03-2018
Notice patient Notice patient estonien 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 07-03-2018
Notice patient Notice patient grec 25-05-2021
Notice patient Notice patient anglais 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 07-03-2018
Notice patient Notice patient français 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 07-03-2018
Notice patient Notice patient italien 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 07-03-2018
Notice patient Notice patient letton 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 07-03-2018
Notice patient Notice patient lituanien 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 07-03-2018
Notice patient Notice patient hongrois 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 07-03-2018
Notice patient Notice patient maltais 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 07-03-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 07-03-2018
Notice patient Notice patient polonais 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 07-03-2018
Notice patient Notice patient portugais 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 07-03-2018
Notice patient Notice patient roumain 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 07-03-2018
Notice patient Notice patient slovaque 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 07-03-2018
Notice patient Notice patient slovène 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 07-03-2018
Notice patient Notice patient finnois 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 07-03-2018
Notice patient Notice patient suédois 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 07-03-2018
Notice patient Notice patient norvégien 25-05-2021
Notice patient Notice patient croate 25-05-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 07-03-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents