Oxybee

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

oxalsýru tvíhýdrat

Disponible depuis:

Dany Bienenwohl GmbH

Code ATC:

QP53AG03

DCI (Dénomination commune internationale):

oxalic acid dehydrate

Groupe thérapeutique:

Býflugur

Domaine thérapeutique:

Ectoparasiticides fyrir baugi nota, meðtalin. skordýraeitur

indications thérapeutiques:

Fyrir meðferð varroosis (Varroa anti -) af býflugur hunang (Api mellifera) í ungum-frjáls nýlendur.

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2018-02-01

Notice patient

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL:
OXYBEE DUFT OG LAUSN FYRIR
39,4 mg/ml BÝBÚSÖRDREIFU FYRIR HUNANGSBÝ
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Dany Bienenwohl GmbH
Geyerspergerstr. 27
80689 Munich
Þýskaland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Wirtschaftsgenossenschaft deutscher Tierärzte (WDT) eG
Siemensstraße 14
30827 Garbsen
Þýskaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Oxybee duft og lausn fyrir 39,4 mg/ml býbúsördreifu fyrir
hunangsbý
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Eitt
GLAS MEÐ 375 G AF LAUSN
inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Oxalsýrutvíhýdrat 17,5 g (jafngildir 12,5 g af oxalsýru)
Tær og litlaus lausn.
Eitt
GLAS MEÐ 750 G AF LAUSN
inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Oxalsýrutvíhýdrat 35,0 g (jafngildir 25,0 g af oxalsýru)
Tær og litlaus lausn.
Einn
SKAMMTAPOKI MEÐ 125 G AF DUFTI
inniheldur:
HJÁLPAREFNI:
Súkrósi 125 g
1 ml af
BLANDAÐRI BÝBÚSÖRDREIFU
inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Oxalsýrutvíhýdrat 39,4 mg (jafngildir 28,1 mg af oxalsýru)
Litlaus, tær til svolítið gruggug dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til meðferðar á varróaveiki (
_Varroa destructor)_
hjá hunangsbýi
(
_Apis mellifera),_
í búum án
ungviðis.
21
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Í klínískum rannsóknum var mjög algengt að aukin dánartíðni
kæmi fram. Þetta hafði ekki áhrif á
langtímaþróun búa.
Tíðni aukaverkana er skilgreind á eftirfarandi hátt:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 búum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
búum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 búum sem fá meðferð)
- Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af
hverjum 10.000 búum sem fá meðferð)
- Koma örsjaldan fyrir (koma fyrir hjá færri en 1 af hverjum 10.000
búum sem fá meðferð, þ.m.t.
einstök tilvik)
7.
DÝRATEGUN
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Oxybee duft og lausn fyrir 39,4 mg/ml býbúsördreifu fyrir
hunangsbý
2.
INNIHALDSLÝSING
Eitt
GLAS MEÐ 375 G AF LAUSN
inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Oxalsýrutvíhýdrat 17,5 g (jafngildir 12,5 g af oxalsýru)
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
Eitt
GLAS MEÐ 750 G AF LAUSN
inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Oxalsýrutvíhýdrat 35,0 g (jafngildir 25,0 g af oxalsýru)
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
Einn
SKAMMTAPOKI MEÐ 125 G AF DUFTI
inniheldur:
HJÁLPAREFNI:
Súkrósi 125 g
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
1 ml af
BLANDAÐRI BÝBÚSÖRDREIFU
inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Oxalsýrutvíhýdrat 39,4 mg (jafngildir 28,1 mg af oxalsýru)
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Duft og lausn fyrir býbúsördreifu.
Lausn fyrir býbúsördreifu (glas sem inniheldur virka efnið):
Tær og litlaus lausn.
Duft fyrir býbúsördreifu (skammtapoki):
Hvítt kristallað duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hunangsbý (
_Apis mellifera) _
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til meðferðar á varróaveiki (
_Varroa destructor)_
hjá hunangsbýi
(
_Apis mellifera),_
í búum án
ungviðis.
3
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Oxybee má aðeins nota einu sinni í búum án ungviðis.
Dýralyfið skal nota sem þátt í heildrænni áætlun gegn
varróaveiki ásamt reglulegu eftirliti með
mítlafjölda í fallgildrum. Ef mögulegt er skal nota til skiptis
þetta dýralyf og annan samþykktan
varróaeyði með annan verkunarhátt til að minnka líkur á
ónæmismyndun hjá varróamítlum.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ekki nota stærri skammt en ráðlagt er og ekki nota dýralyfið
oftar en einu sinni. Býflugur þola illa
endurteknar meðferðir. Ef hver kynslóð af þernum er meðhöndluð
oftar en einu sinni getur 
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 13-03-2018
Notice patient Notice patient espagnol 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 13-03-2018
Notice patient Notice patient tchèque 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 13-03-2018
Notice patient Notice patient danois 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 13-03-2018
Notice patient Notice patient allemand 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 13-03-2018
Notice patient Notice patient estonien 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 13-03-2018
Notice patient Notice patient grec 13-03-2018
Notice patient Notice patient anglais 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 13-03-2018
Notice patient Notice patient français 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 13-03-2018
Notice patient Notice patient italien 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 13-03-2018
Notice patient Notice patient letton 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 13-03-2018
Notice patient Notice patient lituanien 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 13-03-2018
Notice patient Notice patient hongrois 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 13-03-2018
Notice patient Notice patient maltais 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 13-03-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 13-03-2018
Notice patient Notice patient polonais 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 13-03-2018
Notice patient Notice patient portugais 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 13-03-2018
Notice patient Notice patient roumain 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 13-03-2018
Notice patient Notice patient slovaque 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 13-03-2018
Notice patient Notice patient slovène 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 13-03-2018
Notice patient Notice patient finnois 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 13-03-2018
Notice patient Notice patient suédois 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 13-03-2018
Notice patient Notice patient norvégien 13-03-2018
Notice patient Notice patient croate 13-03-2018
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 13-03-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents