Luxturna

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

voretigene neparvovec

Disponible depuis:

Novartis Europharm Limited 

Code ATC:

S01XA27

DCI (Dénomination commune internationale):

voretigene neparvovec

Groupe thérapeutique:

Other ophthalmologicals

Domaine thérapeutique:

Leber Congenital Amaurosis; Retinitis Pigmentosa

indications thérapeutiques:

Luxturna er ætlað til meðferð við fullorðna og börn sjúklinga með sjón tap vegna erfði sjónhimnu dystrophy af völdum staðfest biallelic RPE65 stökkbreytingar og sem hafa nóg raunhæfa sjónhimnu frumur.

Descriptif du produit:

Revision: 7

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2018-11-22

Notice patient

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Luxturna 5 × 10
12
genamengjaferjur/ml stungulyfsþykkni og leysir, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
2.1
ALMENN LÝSING
Voretigen neparvovec er genaflutningsferja sem notar veiruhjúp
adenotengdrar veiruferju af
sermisgerð 2 (adeno-associated viral vector serotype, AAV2) sem
burðarefni fyrir prótein litþekju
sjónhimnu manna með sameindaþunga 65 kílódalton (human retinal
pigment epithelium 65 kDa
protein, hRPE65) cDNA til sjónhimnu. Voretigen neparvovec er
framleitt úr AAV2 af villigerð með
raðbrigða DNA tækni.
2.2
INNIHALDSLÝSING
Hver ml þykknis inniheldur 5 × 10
12
genamengjaferjur (vector genomes, vg).
Hvert hettuglas með Luxturna inniheldur 0,5 útdraganlega ml af
þykkni (sem samsvara
2,5 × 10
12
genamengjaferjum) sem þarf að þynna 1:10 fyrir lyfjagjöf, sjá
kafla 6.6.
Eftir þynningu 0,3 ml af þykkni með 2,7 ml af leysi inniheldur hver
ml 5 × 10
11
genamengjaferjur.
Hver 0,3 ml skammtur af Luxturna inniheldur 1,5 x 10
11
genamengjaferjur.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni og leysir, lausn.
Eftir þíðingu eru bæði þykknið og leysirinn tærir, litlausir
vökvar með pH gildi 7,3.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Luxturna er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum og
börnum með sjónmissi vegna
arfbundinnar sjónuvisnunar af völdum staðfestra stökkbreytinga í
báðum samsætum
_RPE65_
sem hafa
fullnægjandi lífvænlegar sjónufrumur.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Hefja skal meðferð og gefa af augnskurðlækni með reynslu í
framkvæmd aðgerða á sjónudepli.
Skammtar
Sjúklingar munu fá stakan skammt af 1,5 × 10
11
voretigen neparvovec genamengjafe
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Luxturna 5 × 10
12
genamengjaferjur/ml stungulyfsþykkni og leysir, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
2.1
ALMENN LÝSING
Voretigen neparvovec er genaflutningsferja sem notar veiruhjúp
adenotengdrar veiruferju af
sermisgerð 2 (adeno-associated viral vector serotype, AAV2) sem
burðarefni fyrir prótein litþekju
sjónhimnu manna með sameindaþunga 65 kílódalton (human retinal
pigment epithelium 65 kDa
protein, hRPE65) cDNA til sjónhimnu. Voretigen neparvovec er
framleitt úr AAV2 af villigerð með
raðbrigða DNA tækni.
2.2
INNIHALDSLÝSING
Hver ml þykknis inniheldur 5 × 10
12
genamengjaferjur (vector genomes, vg).
Hvert hettuglas með Luxturna inniheldur 0,5 útdraganlega ml af
þykkni (sem samsvara
2,5 × 10
12
genamengjaferjum) sem þarf að þynna 1:10 fyrir lyfjagjöf, sjá
kafla 6.6.
Eftir þynningu 0,3 ml af þykkni með 2,7 ml af leysi inniheldur hver
ml 5 × 10
11
genamengjaferjur.
Hver 0,3 ml skammtur af Luxturna inniheldur 1,5 x 10
11
genamengjaferjur.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni og leysir, lausn.
Eftir þíðingu eru bæði þykknið og leysirinn tærir, litlausir
vökvar með pH gildi 7,3.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Luxturna er ætlað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum og
börnum með sjónmissi vegna
arfbundinnar sjónuvisnunar af völdum staðfestra stökkbreytinga í
báðum samsætum
_RPE65_
sem hafa
fullnægjandi lífvænlegar sjónufrumur.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Hefja skal meðferð og gefa af augnskurðlækni með reynslu í
framkvæmd aðgerða á sjónudepli.
Skammtar
Sjúklingar munu fá stakan skammt af 1,5 × 10
11
voretigen neparvovec genamengjafe
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 11-01-2019
Notice patient Notice patient espagnol 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 11-01-2019
Notice patient Notice patient tchèque 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 11-01-2019
Notice patient Notice patient danois 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 11-01-2019
Notice patient Notice patient allemand 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 11-01-2019
Notice patient Notice patient estonien 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 11-01-2019
Notice patient Notice patient grec 28-07-2023
Notice patient Notice patient anglais 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 11-01-2019
Notice patient Notice patient français 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 11-01-2019
Notice patient Notice patient italien 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 11-01-2019
Notice patient Notice patient letton 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 11-01-2019
Notice patient Notice patient lituanien 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 11-01-2019
Notice patient Notice patient hongrois 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 11-01-2019
Notice patient Notice patient maltais 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 11-01-2019
Notice patient Notice patient néerlandais 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 11-01-2019
Notice patient Notice patient polonais 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 11-01-2019
Notice patient Notice patient portugais 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 11-01-2019
Notice patient Notice patient roumain 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 11-01-2019
Notice patient Notice patient slovaque 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 11-01-2019
Notice patient Notice patient slovène 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 11-01-2019
Notice patient Notice patient finnois 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 11-01-2019
Notice patient Notice patient suédois 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 11-01-2019
Notice patient Notice patient norvégien 28-07-2023
Notice patient Notice patient croate 28-07-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 11-01-2019

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents