Jardiance

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

empagliflozin

Disponible depuis:

Boehringer Ingelheim International GmbH

Code ATC:

A10BK03

DCI (Dénomination commune internationale):

empagliflozin

Groupe thérapeutique:

Lyf notuð við sykursýki

Domaine thérapeutique:

Diabetes Mellitus, Type 2; Heart Failure; Renal Insufficiency, Chronic

indications thérapeutiques:

Type 2 diabetes mellitusJardiance is indicated for the treatment of adults with insufficiently controlled type 2 diabetes mellitus as an adjunct to diet and exerciseas monotherapy when metformin is considered in addition to other medicinal products for the treatment of diabetesFor study results with respect to combinations of therapies, effects on glycaemic control, and cardiovascular and renal events, and the populations studied, see sections 4. 4, 4. 5 og 5. of the annex. Heart failureJardiance is indicated in adults for the treatment of symptomatic chronic heart failure.  Chronic kidney diseaseJardiance is indicated in adults for the treatment of chronic kidney disease.

Descriptif du produit:

Revision: 28

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2014-05-22

Notice patient

                                50
B. FYLGISEÐILL
51
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
JARDIANCE 10 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
JARDIANCE 25 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
empagliflozin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.

Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Jardiance og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Jardiance
3.
Hvernig nota á Jardiance
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Jardiance
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM JARDIANCE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM JARDIANCE
Jardiance inniheldur virka efnið empagliflozin.
Jardiance tilheyrir flokki lyfja sem kallast hemlar
samflutningspróteins natríumglúkósa 2
(sodium-glucose co-transporter 2, SGLT2).
VIÐ HVERJU JARDIANCE ER NOTAÐ
SYKURSÝKI AF TEGUND 2

Jardiance er notað til meðferðar við sykursýki af tegund 2 hjá
fullorðnum og börnum 10 ára og
eldri sem ekki næst nægileg stjórn á með eingöngu sérhæfðu
mataræði og hreyfingu.

Sjúklingar sem ekki geta notað metformín (sem er annað
sykursýkislyf) mega nota Jardiance án
annarra lyfja.

Einnig má nota Jardiance með öðrum lyfjum til meðferðar við
sykursýki. Slík lyf geta verið til
inntöku eða gefin með inndælingu, svo sem insúlín.
Jardiance virkar með því að hamla SGLT2 próteininu í nýrum.
Þetta veldur því að blóðsykur (glúkósi)
skilst út með þva
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Jardiance 10 mg filmuhúðaðar töflur
Jardiance 25 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Jardiance 10 mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur 10 mg empagliflozin.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver tafla inniheldur laktósaeinhýdrat sem jafngildir 154,3 mg af
vatnsfríum laktósa.
Jardiance 25 mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur 25 mg empagliflozin.
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver tafla inniheldur laktósaeinhýdrat sem jafngildir 107,4 mg af
vatnsfríum laktósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Jardiance 10 mg filmuhúðaðar töflur
Kringlótt, fölgul, tvíkúpt, filmuhúðuð tafla með skáskornum
brúnum með „S10“ ígreyptu á annarri
hliðinni og kennimerki Boehringer Ingelheim á hinni (þvermál
töflu: 9,1 mm).
Jardiance 25 mg filmuhúðaðar töflur
Sporöskjulaga, fölgul, tvíkúpt, filmuhúðuð tafla með „S25“
ígreyptu á annarri hliðinni og kennimerki
Boehringer Ingelheim á hinni (lengd töflu: 11,1 mm, breidd töflu:
5,6 mm).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sykursýki af tegund 2
Jardiance er ætlað fullorðnum og börnum 10 ára og eldri til
meðferðar á sykursýki af tegund 2 sem
ekki hefur náðst nægileg stjórn á, til viðbótar við sérhæft
mataræði og hreyfingu
-
sem einlyfjameðferð þegar talið er óheppilegt að gefa metformín
vegna óþols
-
til viðbótar við önnur lyf til meðferðar við sykursýki
Upplýsingar um niðurstöður rannsókna með tilliti til samsetninga
meðferða, áhrifa á
blóðsykurstjórnun, hjarta-, æða- og nýrnatilvik og
rannsóknarþýðin, eru í köflum 4.4, 4.5 og 5.1.
Hjartabilun
Jardiance er ætlað fullorðnum til meðferðar við langvinnri
hjartabilun með einkennum.
3
Langvinnur nýrnasjúkdómur
Jardiance er ætlað fullorðnum til meðferðar við langvinnum
nýrnasjúkdómi.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Sykursýki af tegund 2
Ráðlagður
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 17-08-2023
Notice patient Notice patient espagnol 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 17-08-2023
Notice patient Notice patient tchèque 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 17-08-2023
Notice patient Notice patient danois 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 17-08-2023
Notice patient Notice patient allemand 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 17-08-2023
Notice patient Notice patient estonien 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 17-08-2023
Notice patient Notice patient grec 29-01-2024
Notice patient Notice patient anglais 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 17-08-2023
Notice patient Notice patient français 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 17-08-2023
Notice patient Notice patient italien 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 17-08-2023
Notice patient Notice patient letton 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 17-08-2023
Notice patient Notice patient lituanien 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 17-08-2023
Notice patient Notice patient hongrois 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 17-08-2023
Notice patient Notice patient maltais 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 17-08-2023
Notice patient Notice patient néerlandais 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 17-08-2023
Notice patient Notice patient polonais 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 17-08-2023
Notice patient Notice patient portugais 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 17-08-2023
Notice patient Notice patient roumain 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 17-08-2023
Notice patient Notice patient slovaque 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 17-08-2023
Notice patient Notice patient slovène 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 17-08-2023
Notice patient Notice patient finnois 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 17-08-2023
Notice patient Notice patient suédois 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 17-08-2023
Notice patient Notice patient norvégien 29-01-2024
Notice patient Notice patient croate 29-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 17-08-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents