Giapreza

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Ace II myndir

Disponible depuis:

PAION Deutschland GmbH

Code ATC:

C09

DCI (Dénomination commune internationale):

angiotensin II

Groupe thérapeutique:

Lyf sem hafa áhrif á renín-angíótensín kerfið

Domaine thérapeutique:

Hypotension; Shock

indications thérapeutiques:

Giapreza er ætlað fyrir meðferð svarar lágur blóðþrýstingur í fullorðnir með klósett eða öðrum distributive áfall sem áfram blóðþrýstingslækkandi þrátt fyrir fullnægjandi bindi endurheimt og umsókn katekólamína og öðrum í boði vasopressor meðferð.

Descriptif du produit:

Revision: 3

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2019-08-23

Notice patient

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
GIAPREZA 2,5 MG/ML INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
angíótensín II
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega
til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því að
tilkynna aukaverkanir sem koma fram. Aftast í kafla 4
eru upplýsingar um hvernig tilkynna á aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í
þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um GIAPREZA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota GIAPREZA
3.
Hvernig nota á GIAPREZA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á GIAPREZA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM GIAPREZA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
GIAPREZA inniheldur virka efnið angíótensín II sem er efnasamband
sem venjulega myndast í líkamanum.
Það veldur samdrætti í blóðæðum sem þrengir æðarnar og
hækkar blóðþrýsting.
GIAPREZA er notað í neyðartilvikum til þess að hækka
blóðþrýsting upp í eðlileg gildi hjá fullorðnum
sjúklingum með alvarlega lágan blóðþrýsting sem hækkar ekki
við vökvagjöf eða gjöf annarra lyfja sem
hækka blóðþrýsting.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA GIAPREZA
EKKI MÁ NOTA GIAPREZA:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir angíótensíni II eða einhverju
öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
Láta verður lækninn eða hjúkrunarfræðing vita áður en þér
er gefið lyfið, ef eitthvað af ofangreindu á við
um þig.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
GIAPREZA hefur eingöngu verið prófað hjá sjúklingum með
sýklasóttarlost og blóðrásarbilunar
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega
til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar
aukaverkanir sem grunur er um að tengist
lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
GIAPREZA 2,5 mg/ml innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af þykkni inniheldur angíótensín II asetat sem jafngildir
2,5 mg af angíótensíni II.
Eitt hettuglas með 1 ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 2,5
mg af angíótensíni II.
Eitt hettuglas með 2 ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 5 mg
af angíótensíni II.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn (sæft þykkni). Tær og litlaus lausn.
pH: 5,0 til 6,0
Osmólstyrkur: 130 til 170 mOsm/kg
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
GIAPREZA er ætlað til meðferðar við þrálátum lágþrýstingi
hjá fullorðnum sem eru með sýklasóttarlost
eða annars konar blóðrásarbilunarlost (distributive shock), sem
eru áfram með lágþrýsting þrátt fyrir
fullnægjandi rúmmálsaukningu og notkun katekólamína og annarra
fáanlegra æðaþrengjandi lyfja (sjá kafla
5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
GIAPREZA skal ávísað af lækni sem hefur reynslu af meðferð losts
og það er ætlað til notkunar við
bráðaaðstæður á sjúkrahúsi.
Skammtar
Ráðlagður upphafsskammtur af GIAPREZA er 20 nanógrömm (ng)/kg á
mínútu gefinn með samfelldri
innrennslisgjöf í bláæð.
GIAPREZA verður að þynna með natríumklóríð 9 mg/ml (0,9%)
lausn til inndælingar fyrir notkun. Þynna
verður einn eða tvo millilítra af GIAPREZA með natríumklóríð 9
mg/ml (0,9%) lausn til inndælingar til að
ná lokastyrkleikanum 5.000 ng/ml eða 10.000 ng/ml (sjá töflu 1).
3
TAFLA 1:
ÞYNNING LAUSNAR
TAKMÖRKUN
VÖKVA?
HETTUGLAS
STYRKLEIKI
RÚMMÁL
SEM DRAGA Á
UPP (ML)
STÆRÐ
INNRENNSLIS
POKA (ML)
LOKASTYRKLEIKI
(NG/ML)
Ne
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 10-10-2019
Notice patient Notice patient espagnol 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 10-10-2019
Notice patient Notice patient tchèque 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 10-10-2019
Notice patient Notice patient danois 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 10-10-2019
Notice patient Notice patient allemand 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 10-10-2019
Notice patient Notice patient estonien 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 10-10-2019
Notice patient Notice patient grec 24-03-2023
Notice patient Notice patient anglais 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 10-10-2019
Notice patient Notice patient français 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 10-10-2019
Notice patient Notice patient italien 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 10-10-2019
Notice patient Notice patient letton 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 10-10-2019
Notice patient Notice patient lituanien 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 10-10-2019
Notice patient Notice patient hongrois 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 10-10-2019
Notice patient Notice patient maltais 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 10-10-2019
Notice patient Notice patient néerlandais 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 10-10-2019
Notice patient Notice patient polonais 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 10-10-2019
Notice patient Notice patient portugais 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 10-10-2019
Notice patient Notice patient roumain 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 10-10-2019
Notice patient Notice patient slovaque 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 10-10-2019
Notice patient Notice patient slovène 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 10-10-2019
Notice patient Notice patient finnois 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 10-10-2019
Notice patient Notice patient suédois 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 10-10-2019
Notice patient Notice patient norvégien 24-03-2023
Notice patient Notice patient croate 24-03-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 10-10-2019

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents