Eurartesim

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

piperaquine tetraphosphate, Artenimol

Disponible depuis:

Alfasigma S.p.A.

Code ATC:

P01BF05

DCI (Dénomination commune internationale):

piperaquine tetraphosphate, artenimol

Groupe thérapeutique:

Krabbamein

Domaine thérapeutique:

Malaría

indications thérapeutiques:

Eurartesim er ætlað til meðhöndlunar á ósamþykktum malaríumplasma í fósturvísi hjá fullorðnum, börnum og ungbörnum 6 mánaða og eldri og vega 5 kg eða meira. Íhuga ætti að opinbera leiðsögn á réttri notkun malaríulyf lyfjum.

Descriptif du produit:

Revision: 13

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2011-10-27

Notice patient

                                43
B. FYLGISEÐILL
44
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
EURARTESIM 160 MG/20 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
Píperakín fjórfosfat/artenimól
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Eurartesim og við hverju það er notað
2.
Áður en þú eða barnið byrjar að nota Eurartesim
3.
Hvernig nota á Eurartesim
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Eurartesim
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM EURARTESIM OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Eurartesim inniheldur virku efnin píperakín fjórfosfat og
artenimól. Það er notað til meðferðar við
malaríu sem er án fylgikvilla, þegar notkun lyfs til inntöku er
viðeigandi.
Malaría er sýking af völdum sníkjudýrs sem nefnist
_Plasmodium_
og smitast með biti sýktrar
moskítóflugu. Mismunandi tegundir eru til af
_Plasmodium _
sníkjudýrum. Eurartesim drepur sníkjudýr
sem nefnist
_Plasmodium falciparum_
.
Lyfið má gefa fullorðnum, unglingum, börnum og ungbörnum eldri en
6 mánaða sem eru meira en
5 kílógrömm að þyngd.
2.
ÁÐUR EN ÞÚ EÐA BARNIÐ BYRJAR AÐ NOTA EURARTESIM
EKKI MÁ NOTA EURARTESIM EF ÞÚ EÐA BARNIÐ ÞITT:
•
er með ofnæmi fyrir virku efnunum, píperakín fjórfosfati eða
artenimóli eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6)
•
er með alvarlega malaríusýkingu sem hefur haft áhrif á ýmis
líffæri líkamans svo sem heila
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Eurartesim 160 mg/20 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 160 mg af píperakín fjórfosfati
(sem fjórhýdrat; PQP) og 20 mg af
artenimóli.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Hvít ílöng tvíkúpt filmuhúðuð tafla (stærð 11,5 x 5,5
mm/þykkt 4,4 mm) með deiliskoru og merkt á
annarri hliðinni með stöfunum „S“ og „T“.
Töflunni má skipta í jafna skammta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Eurartesim er ætlað til meðferðar á
_Plasmodium falciparum _
malaríu án fylgikvilla hjá fullorðnum,
unglingum, börnum og ungbörnum 6 mánaða og eldri sem eru 5 kg eða
meira að þyngd.
Taka skal mið af opinberum leiðbeiningum um rétta notkun
malaríulyfja, þ.m.t. upplýsingum um
algengi ónæmis fyrir artenimóli/píperakíni á því
landfræðilega svæði þar sem sýkingin átti sér stað (sjá
kafla 4.4).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Eurartesim skal gefa í þrjá daga samfleytt, þrjá skammta í allt,
á sama tíma dags.
Skammtastærð fer eftir líkamsþyngd eins og sýnt er í
eftirfarandi töflu:
LÍKAMSÞYNGD
(KG)
DAGSKAMMTUR (MG)
STYRKLEIKI TAFLNA OG FJÖLDI TAFLNA Í HVERJUM
SKAMMTI
PQP
ARTENIMÓL
5 til <7
80
10
½ x 160 mg / 20 mg tafla
7 til <13
160
20
1 x 160 mg / 20 mg tafla
13 til <24
320
40
1 x 320 mg / 40 mg tafla
24 til <36
640
80
2 x 320 mg / 40 mg töflur
36 til <75
960
120
3 x 320 mg / 40 mg töflur
> 75*
1.280
160
4 x 320 mg / 40 mg töflur
* sjá kafla 5.1
3
Ef sjúklingur kastar upp innan 30 mínútna eftir að hann tekur
Eurartesim skal gefa honum heilan
skammt að nýju, en ef sjúklingur kastar upp innan 30-60 mínútna
skal gefa honum hálfan skammt að
nýju. Ekki skal gefa nýjan skammt af Eurartesim oftar en einu sinni.
Ef síðari skammtinum er kastað
upp skal nota annað malaríulyf.
Ef skammtur gleymist skal taka hann strax og munað er eftir því og
síðan skal halda ráðlag
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 26-09-2016
Notice patient Notice patient espagnol 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 26-09-2016
Notice patient Notice patient tchèque 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 26-09-2016
Notice patient Notice patient danois 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 26-09-2016
Notice patient Notice patient allemand 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 26-09-2016
Notice patient Notice patient estonien 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 26-09-2016
Notice patient Notice patient grec 30-08-2023
Notice patient Notice patient anglais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 26-09-2016
Notice patient Notice patient français 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 26-09-2016
Notice patient Notice patient italien 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 26-09-2016
Notice patient Notice patient letton 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 26-09-2016
Notice patient Notice patient lituanien 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 26-09-2016
Notice patient Notice patient hongrois 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 26-09-2016
Notice patient Notice patient maltais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 26-09-2016
Notice patient Notice patient néerlandais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 26-09-2016
Notice patient Notice patient polonais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 26-09-2016
Notice patient Notice patient portugais 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 26-09-2016
Notice patient Notice patient roumain 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 26-09-2016
Notice patient Notice patient slovaque 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 26-09-2016
Notice patient Notice patient slovène 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 26-09-2016
Notice patient Notice patient finnois 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 26-09-2016
Notice patient Notice patient suédois 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 26-09-2016
Notice patient Notice patient norvégien 30-08-2023
Notice patient Notice patient croate 30-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 26-09-2016

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents