Doribax

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

doripenem

Disponible depuis:

Janssen-Cilag International NV

Code ATC:

J01DH04

DCI (Dénomination commune internationale):

doripenem

Groupe thérapeutique:

Sýklalyf fyrir almenn nota,

Domaine thérapeutique:

Pneumonia, Ventilator-Associated; Pneumonia, Bacterial; Urinary Tract Infections; Bacterial Infections; Cross Infection

indications thérapeutiques:

Doribax er ætlað fyrir meðferð eftirfarandi sýkingum í fullorðnir:sjúkrahúsi, keypti lungnabólgu (þar á meðal öndunarvél-í tengslum lungnabólgu);flókið kviðarholi sýkingum;flókið þvagfærasýkingar. Íhuga ætti að opinbera leiðsögn á réttri notkun af sýklalyfjum.

Descriptif du produit:

Revision: 10

Statut de autorisation:

Aftakað

Date de l'autorisation:

2008-07-25

Notice patient

                                39
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
40
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
DORIBAX 250 MG INNRENNSLISSTOFN, LAUSN
doripenem
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Doribax og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Doribax
3.
Hvernig nota á Doribax
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Doribax
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DORIBAX OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Doribax inniheldur virka efnið doripenem. Lyfið er sýklalyf sem
drepur ýmsar tegundir af bakteríum
sem valda sýkingum í ýmsum hlutum líkamans.
Doribax er notað til meðferðar fyrir fullorðna við eftirfarandi
sýkingum:
-
Lungnabólgu (alvarleg sýking í lungum) sem smitast á sjúkrahúsi
eða í svipuðu umhverfi. Þar
með talin er lungnabólga sem smitast á meðan sjúklingur er í
öndunarvél.
-
Erfiðum sýkingum í svæðinu í kringum magann (sýkingum í
kviðarholi).
-
Erfiðum þvagfærasýkingum, þar með töldum sýkingum í nýrum og
tilfellum þar sem sýkingin
hefur borist í blóðrásina.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA DORIBAX
EKKI MÁ NOTA DORIBAX:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir doripenemi.
-
ef þú hefur ofnæmi fyrir öðrum sýklalyfjum t.d. penisillíni,
cephalasporíni eða karbapenum
(sem eru notuð til að meðhöndla ýmsar sýkingar) vegna þess að
þú getur einnig verið með
ofnæmi fyrir Doribax.
Ef eitthvað af ofangreindu á við hjá þér skaltu ekki nota
lyfið. Ef þú ert í vafa skaltu ráðfæra þig við
lækninn
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Doribax 250 mg innrennslisstofn, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert hettuglas inniheldur doripenem mónóhýdrat sem jafngildir 250
mg af doripenemi.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisstofn, lausn (duft fyrir innrennsli).
Hvítt til örlítið gulleitt, beinhvítt, kristallað duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Doribax er ætlað til meðhöndlunar á eftirtöldum sýkingum hjá
fullorðnum (sjá kafla 4.4 og 5.1):
•
Lungnabólgu sem smitast hefur á sjúkrahúsi (nosocomial pneumonia)
(þ.m.t. lungnabólgu sem
smitast í öndunarvél).
•
Erfiðum sýkingum í kviðarholi.
•
Erfiðum þvagfærasýkingum.
Taka skal tillit til opinberra leiðbeininga um rétta notkun
sýklalyfja.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagða skammta og lyfjagjöf fyrir tilteknar sýkingar má sjá
í eftirfarandi töflu:
Sýking
Skammtur
Tíðni
Innrennslistími
Lungnabólga sem smitast hefur á
sjúkrahúsi, þ.m.t. lungnabólga sem
smitast í öndunarvél
500 mg eða 1 g*
á 8 klst. fresti
1 eða 4 klst.**
Erfiðar sýkingar í kviðarholi
500 mg
á 8 klst. fresti
1 klst.
Erfiðar þvagfærasýkingar þ.m.t.
nýrnaskjóðubólga
500 mg
á 8 klst. fresti
1 klst.
*
Íhuga má 1 g á 8 klst. fresti með innrennslisgjöf í 4 klst. hjá
sjúklingum með aukna nýrnaúthreinsun (sérstaklega þegar
kreatínínúthreinsun (CrCl) er ≥150 ml/mín) og/eða vegna
sýkingar af völdum Gram-neikvæðra sýkla sem gerja ekki (eins
og_ Pseudomonas _spp. og_ Acinetobacter _spp_._). Þessi
skammtaáætlun er byggð á upplýsingum um lyfjahvörf/lyfhrif (sjá
kafla 4.4, 4.8 og 5.1)
**
Byggt aðallega á upplýsingum um lyfjahvörf/lyfhrif gæti
innrennsli í 4 klst. verið hentugra gegn sýkingu af völdum sýkla
sem eru minna næmir (sjá kafla 5.1). Þessa meðferð ætti einnig
að íhuga gegn sérstaklega alvarlegum sýkingum.
_Tímalengd meðferðar_
Venjuleg meðferðarlengd með doripenem er á bilinu 5-14 dagar og
skal hún ák
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 17-10-2014
Notice patient Notice patient espagnol 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 17-10-2014
Notice patient Notice patient tchèque 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 17-10-2014
Notice patient Notice patient danois 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 17-10-2014
Notice patient Notice patient allemand 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 17-10-2014
Notice patient Notice patient estonien 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 17-10-2014
Notice patient Notice patient grec 17-10-2014
Notice patient Notice patient anglais 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 17-10-2014
Notice patient Notice patient français 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 17-10-2014
Notice patient Notice patient italien 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 17-10-2014
Notice patient Notice patient letton 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 17-10-2014
Notice patient Notice patient lituanien 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 17-10-2014
Notice patient Notice patient hongrois 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 17-10-2014
Notice patient Notice patient maltais 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 17-10-2014
Notice patient Notice patient néerlandais 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 17-10-2014
Notice patient Notice patient polonais 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 17-10-2014
Notice patient Notice patient portugais 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 17-10-2014
Notice patient Notice patient roumain 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 17-10-2014
Notice patient Notice patient slovaque 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 17-10-2014
Notice patient Notice patient slovène 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 17-10-2014
Notice patient Notice patient finnois 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 17-10-2014
Notice patient Notice patient suédois 17-10-2014
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 17-10-2014
Notice patient Notice patient norvégien 17-10-2014

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents