Braftovi

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Encorafenib

Disponible depuis:

Pierre Fabre Medicament

Code ATC:

L01EC03

DCI (Dénomination commune internationale):

encorafenib

Groupe thérapeutique:

Æxlishemjandi lyf

Domaine thérapeutique:

Melanoma; Colorectal Neoplasms

indications thérapeutiques:

Encorafenib is indicated:in combination with binimetinib is indicated for the treatment of adult patients with unresectable or metastatic melanoma with a BRAF V600 mutationin combination with cetuximab, for the treatment of adult patients with metastatic colorectal cancer (CRC) with a BRAF V600E mutation, who have received prior systemic therapy.

Descriptif du produit:

Revision: 11

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2018-09-19

Notice patient

                                47
B. FYLGISEÐILL
48
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
BRAFTOVI 50 MG HÖRÐ HYLKI
BRAFTOVI 75 MG HÖRÐ HYLKI
encorafenib
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Braftovi og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Braftovi
3.
Hvernig nota á Braftovi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Braftovi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM BRAFTOVI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Braftovi er krabbameinslyf sem inniheldur virka efnið encorafenib.
Breytingar (stökkbreytingar) í
BRAF-geninu geta framleitt prótein sem veldur því að
krabbameinsæxlið stækkar. Braftovi verkar á
prótein sem þetta breytta BRAF-gen myndar.
Það er notað samhliða öðru lyfi sem inniheldur binimetinib til
meðferðar við ákveðinni tegund
húðkrabbameins hjá fullorðnum sjúklingum sem kallast sortuæxli
þegar krabbameinið
-
er með sérstaka breytingu (stökkbreytingu) í geni sem kallast
BRAF, sem býr til ákveðið
prótein, og
-
hefur dreifst til annarra líkamshluta eða ekki er hægt að
fjarlægja með skurðaðgerð.
Þegar Braftovi er notað samhliða binimetinibi, sem verkar á annað
prótein sem örvar vöxt
krabbameinsfrumna hægir þessi samsetning á eða stöðvar vöxt
krabbameinsins.
Braftovi er einnig notað í samsettri meðferð með öðru lyfi,
cetuximabi, til að me
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Braftovi 50 mg hörð hylki
Braftovi 75 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Braftovi 50 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 50 mg af encorafenibi.
Braftovi 75 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 75 mg af encorafenibi.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki (hylki).
Braftovi 50 mg hörð hylki
Appelsínugult ógagnsætt lok og ljósdrapplitaður ógagnsær botn,
með áprentuðu stílfærðu „A“ á lokinu
og „LGX
50 mg“ á botninum. Lengd hylkisins er um það bil 22 mm.
Braftovi 75 mg hörð hylki
Ljósdrapplitað ógagnsætt lok og hvítur ógagnsær botn, með
áprentuðu stílfærðu „A“ á lokinu og
„LGX 75 mg“ á botninum. Lengd hylkisins er um það bil 23 mm.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Encorafenib er ætlað:
- samhliða binimetinibi til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum
með sortuæxli sem er óskurðtækt eða
með meinvörpum og með BRAF V600 stökkbreytingu (sjá kafla 4.4 og
5.1).
- samhliða cetúxímabi til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum
með krabbamein í ristli og endaþarmi
með meinvörpum og með BRAF V600E stökkbreytingu, sem hafa áður
fengið altæka meðferð (sjá
kafla 4.4 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af gjöf krabbameinslyfja skal hefja og hafa
umsjón með meðferð með
encorafenibi.
Skammtar
_Sortuæxli _
Ráðlagður skammtur af encorafenibi er 450 mg (sex 75 mg hylki) einu
sinni á sólarhring þegar það er
notað samhliða binimetinibi.
3
_Krabbamein í ristli og endaþarmi _
Ráðlagður skammtur af encorafenibi er 300 mg (fjögur 75 mg hylki)
einu sinni á sólarhring þegar það
er notað samhliða cetúxímabi.
_Aðlögun skammta _
_ _
_Sortuæxli _
Til að hafa stjórn á aukaverkunum getur þurft að minnka skammta,
gera tímabundið hlé á meðferð eða
hætta meðferð encorafenibs (sjá töflur 1, 3 og 4).
Sjá upplýsingar um skammta og ráðlagðar skammtabreytingar
binimetinibs 
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 16-06-2020
Notice patient Notice patient espagnol 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 16-06-2020
Notice patient Notice patient tchèque 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 16-06-2020
Notice patient Notice patient danois 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 16-06-2020
Notice patient Notice patient allemand 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 16-06-2020
Notice patient Notice patient estonien 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 16-06-2020
Notice patient Notice patient grec 09-04-2024
Notice patient Notice patient anglais 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 16-06-2020
Notice patient Notice patient français 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 16-06-2020
Notice patient Notice patient italien 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 16-06-2020
Notice patient Notice patient letton 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 16-06-2020
Notice patient Notice patient lituanien 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 16-06-2020
Notice patient Notice patient hongrois 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 16-06-2020
Notice patient Notice patient maltais 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 16-06-2020
Notice patient Notice patient néerlandais 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 16-06-2020
Notice patient Notice patient polonais 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 16-06-2020
Notice patient Notice patient portugais 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 16-06-2020
Notice patient Notice patient roumain 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 16-06-2020
Notice patient Notice patient slovaque 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 16-06-2020
Notice patient Notice patient slovène 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 16-06-2020
Notice patient Notice patient finnois 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 16-06-2020
Notice patient Notice patient suédois 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 16-06-2020
Notice patient Notice patient norvégien 09-04-2024
Notice patient Notice patient croate 09-04-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 16-06-2020

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents