LeukoScan

País: Unión Europea

Idioma: islandés

Fuente: EMA (European Medicines Agency)

Ficha técnica Ficha técnica (SPC)
09-02-2018

Ingredientes activos:

sulesomab

Disponible desde:

Immunomedics GmbH

Código ATC:

VO4D

Designación común internacional (DCI):

sulesomab

Grupo terapéutico:

Greiningarefni

Área terapéutica:

Osteomyelitis; Radionuclide Imaging

indicaciones terapéuticas:

Þetta lyf er eingöngu ætlað til greiningar. LeukoScan er ætlað til sjúkdómsgreiningar hugsanlegur til að ákvarða staðsetningu og umfang sýkingu/bólgu í bein í grunaðir kattarbit, þar á meðal sjúklinga með sykursýki fæti sár. LeukoScan hefur ekki verið ráðnir til að greina kattarbit í sjúklinga með sker klefi blóðleysi.

Resumen del producto:

Revision: 7

Estado de Autorización:

Aftakað

Fecha de autorización:

1997-02-14

Información para el usuario

                                18
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
19
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
LEUKOSCAN (0,31 MG STUNGULYFSSTOFN, LAUSN)
(SÚLESÓMAB)
Vinsamlega lestu allan fylgiseðilinn áður en byrjað er að nota
lyfið.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Hann inniheldur ekki allar þær upplýsingar um lyfið sem þú
gætir þurft á að halda, lesið því
samantekt á eiginleikum lyfsins eða leitið til læknisins eða
hjúkrunarfræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum. Þessi fylgiseðill á eingöngu við LeukoScan.
-
Leitið til læknisins ef þörf er á frekari upplýsingum um lyfið.
-
Látið lækninn vita ef vart verður aukaverkana sem ekki er minnst
á í þessum fylgiseðli eða ef
aukaverkanir sem taldar eru upp reynast alvarlegar.
Í FYLGISEÐLINUM
:
1.
Hvað er LeukoScan og við hverju er það notað
2.
Áður en byrjað er að nota LeukoScan
3.
Hvernig á að nota LeukoScan
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig á að geyma LeukoScan
6.
Aðrar upplýsingar
1.
HVAÐ ER LEUKOSCAN OG VIÐ HVERJU ER ÞAÐ ER NOTAÐ
Mótefni er náttúrlegt efni sem líkaminn myndar og bindur við
framandi efni til að hjálpa til við að
fjarlægja þau úr líkama þínum. Líkaminn myndar margar gerðir
mótefna.
LeukoScan (súlesómab) er sérstök gerð af mótefni sem binst
yfirborði tiltekinna blóðfrumna sem nefnast
hvít blóðkorn. Það er myndað í músum og hreinsað svo hægt
sé að nota það handa mönnum. Þegar það
hefur verið sameinað geislasamsætunni teknetíum, og því
sprautað inn í æð hjá þér, finnur það óeðlilega
uppsöfnun hvítra blóðkorna og binst þeim. Einni til átta
klukkustundum seinna, eftir innsprautun, verður
þú sett(ur) á sérstakt borð og myndir teknar með hefðbundnum
kjarnamyndavélum. Þetta hjálpar
lækninum við að gera sjúkdómsgreiningu og meta útbreiðslu
veikinda þinna. Læknirinn gerir 
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Ficha técnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Leukoscan 0.31 mg duft fyrir stungulyf, lausn.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Pakki til að útbúa
99m
Tc-merkt LeukoScan.
Hvert 3 ml hettuglas inniheldur 0.31 mg súlesómab (IMMU-MN3-músa-
Fab
′
-SH einstofna mótefnahluta
gegn hvítkirningum) til að útbúa
99m
Tc-merkt LeukoScan. Pakkinn inniheldur ekki geislasamsætuna.
Hjálparefni:
Súkrósi (37,8 mg)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Duft fyrir stungulyf, lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Þetta lyf er eingöngu ætlað til sjúkdómsgreiningar.
Leukoscan er ætlað til myndgreiningar til að ákvarða
staðsetningu og útbreiðslu sýkingar eða bólgu í beini
hjá sjúklingum sem grunaðir eru um beinbólgu, þar með taldir eru
sjúklingar með fótasár vegna sykursýki.
LeukoScan hefur verið notað til að greina beinbólgu hjá
sjúklingum með sigðkornablóðleysi.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Geislamerktu lausnina skal gefa með innspýtingu í bláæð. Eftir
innspýtinguna skal farga því sem eftir er af
lausninni.
LeokoScan er ekki ætlað til notkunar hjá börnum.
Formlegar rannsóknir hafa ekki verið gerðar hjá sjúklingum með
nýrna- eða lifrarskemmd. Vegna hins
lága skammts af prótíni, sem gefinn er, og hins stutta
helmingunartíma
99m
Tc, ætti ekki að þurfa að breyta
skömmtum hjá slíkum sjúklingum.
Geislavirk lyf ættu þeir starfsmenn einir að nota sem hafa
réttindi og viðeigandi leyfi stjórnvalda til að
nota og meðhöndla geislasamsætur.
Þessu geislalyfi mega einungis þeir veita viðtöku, nota og gefa,
sem hafa til þess heimild við tilgreindar
klínískar aðstæður. Móttaka, geymsla, notkun, flutningur og
förgun eru háð reglum og/eða viðeigandi
leyfum til þess bærra opinberra stofnana á hverjum stað.
Rétt fyrir notkun er innihald hettuglassins leyst upp á ómerktu
formi til að útbúa LeukoScan [
99m
Tc].
Óuppleyst innihald hettuglassins 
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Documentos en otros idiomas

Información para el usuario Información para el usuario búlgaro 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica búlgaro 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública búlgaro 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario español 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica español 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública español 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario checo 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica checo 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario danés 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica danés 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario alemán 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica alemán 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública alemán 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario estonio 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica estonio 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública estonio 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario griego 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica griego 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario inglés 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica inglés 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública inglés 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario francés 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica francés 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública francés 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario italiano 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica italiano 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública italiano 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario letón 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica letón 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario lituano 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica lituano 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública lituano 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario húngaro 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica húngaro 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública húngaro 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario maltés 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica maltés 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública maltés 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario neerlandés 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica neerlandés 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública neerlandés 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario polaco 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica polaco 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario portugués 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica portugués 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública portugués 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario rumano 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica rumano 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario eslovaco 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica eslovaco 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública eslovaco 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario esloveno 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica esloveno 09-02-2018
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública esloveno 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario finés 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica finés 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario sueco 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica sueco 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario noruego 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica noruego 09-02-2018
Información para el usuario Información para el usuario croata 09-02-2018
Ficha técnica Ficha técnica croata 09-02-2018

Buscar alertas relacionadas con este producto

Ver historial de documentos