Zutectra

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

human hepatitis B immunoglobulin

Available from:

Biotest Pharma GmbH

ATC code:

J06BB04

INN (International Name):

human hepatitis B immunoglobulin

Therapeutic group:

Ónæmiskerfið sera og mótefni,

Therapeutic area:

Immunization, Passive; Hepatitis B; Liver Transplantation

Therapeutic indications:

Fyrirbyggja lifrarbólgu B veira (HBV) aftur sýkingu í HBsAg og HBV-DNA neikvæð fullorðinn sjúklingar að minnsta kosti einn viku eftir lifrarígræðslu fyrir lifrarbólgu B völdum lifrarbilun. Afbrigði HBV-DNA ætti að vera staðfest innan síðustu 3 mánaða fyrir OLT. Sjúklingar ættu að vera HBsAg neikvæðar áður en meðferð hefst. Samhliða nota af fullnægjandi virostatic lyf ætti að vera talin standard lifrarbólgu B aftur sýkingu fyrirbyggja.

Product summary:

Revision: 16

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2009-11-30

Patient Information leaflet

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ZUTECTRA 500 A.E. STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
Lifrarbólgu B ónæmisglóbúlín úr mönnum
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zutectra og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zutectra
3.
Hvernig nota á Zutectra
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zutectra
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
7.
Hvernig umsjónaraðili eða einstaklingurinn sjálfur sprauta
Zutectra
1.
UPPLÝSINGAR UM ZUTECTRA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM ZUTECTRA
Zutectra inniheldur mótefni gegn lifrarbólguveiru B sem eru
varnarefni líkamans og veita vernd gegn
lifrarbólgu B. Lifrarbólga B er af völdum lifrarbólguveiru B.
VIÐ HVERJU ZUTECTRA ER NOTAÐ
Zutectra er notað til þess að koma í veg fyrir endursýkingu af
völdum lifrarbólgu B hjá fullorðnum
einstaklingum sem hafa fengið lifrarígræðslu fyrir minnst 1 viku
síðan eftir lifrarbilun af völdum
lifrarbólgu B.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ZUTECTRA
EKKI MÁ NOTA ZUTECTRA
-
ef þú ert með ofnæmi fyrir ónæmisgóbúlíni úr mönnum eða
einhverju öðru innihaldsefni lyfsins
(talin upp í kafla 6). Sérstaklega tilfelli sem koma örsjaldan
fyrir, þegar magn ónæmisglóbúlíns
A (IgA) er ekki nægilegt og þú ert með mótefni gegn IgA í
blóði. Það getur valdið alvarlegum
ofnæmisviðbr
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zutectra 500 a.e. stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Lifrarbólgu B ónæmisglóbúlín úr mönnum
Einn ml inniheldur:
Lifrarbólgu B ónæmisglóbúlín úr mönnum, 500 a.e. (hreinleiki
a.m.k. 96% IgG)
Hver áfyllt sprauta með 1 ml lausn inniheldur: 150 mg af
mannapróteini með mótefni gegn yfirborðs
mótefnavökum lifrarbólguveiru B (and-HBs) sem nemur 500 a.e.
Dreifing undirflokka IgG (námunduð gildi):
IgG1:
59 %
IgG2:
35 %
IgG3:
3 %
IgG4:
3 %
Hámark IgA magns er 6.000 míkrógrömm/ml.
Framleitt úr blóðvökva manna frá blóðgjöfum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Lausnin er tær til ópallýsandi og litlaus til fölgul eða
ljósbrún með pH-gildi frá 5,0 til 5,6 og
osmósuþéttni frá 300 til 400 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til forvarnar gegn endursýkingu af völdum lifrarbólguveiru B (HBV)
hjá HbsAg og HBV–DNA
neikvæðum fullorðnum sjúklingum að minnsta kosti einni viku eftir
lifrarígræðslu vegna lifrarbilunar
af völdum lifrarbólgu B. Staðfesta skal HBV-DNA neikvæða stöðu
fyrir staðrétta lifrarígræðslu.
Sjúklingar skulu vera HBsAg neikvæðir áður en meðferð hefst.
Íhuga skal samhliða notkun fullnægjandi veiruhemjandi lyfja sem
staðlaða sjúkdómsvörn gegn
endursýkingu af völdum lifrarbólgu B.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Hjá HBV–DNA neikvæðum fullorðnum einstaklingum að minnsta kosti
einni viku eftir lifrarígræðslu:
inndæling með Zutectra undir húð vikulega eða á tveggja vikna
fresti í samræmi við lágstyrk and-HB í
sermi.
3
Áður en meðferð undir húð með Zutectra er hafin þarf að koma
nægilegum stöðugleika á styrk
yfirborðs mótefnavaka gegn lifrarbólgu B (and-HBs) í sermi með
gjöf lifrarbólgu B ónæmisglóbúlíns í
bláæð, sem nemur um eða yfir 300-500 a.e./l, til að tryggja að
næg and-HBs mótefni séu til staðar
þegar skip
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 13-02-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report German 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report English 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report French 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 13-02-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 13-02-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 13-02-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 13-02-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 23-02-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 13-02-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 13-02-2024
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 13-02-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 23-02-2016

Search alerts related to this product

View documents history