Zulvac 8 Ovis

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

óvirkja blátunguveiru, sermigerð 8, stofnbtv-8 / bel2006 / 02

Available from:

Zoetis Belgium SA

ATC code:

QI04AA02

INN (International Name):

inactivated bluetongue virus, serotype 8

Therapeutic group:

Sauðfé

Therapeutic area:

Ónæmisfræðilegar upplýsingar

Therapeutic indications:

Virk ónæmisaðgerð sauðfjár frá 1. 5 mánaða aldur til að koma í veg fyrir veirublæði af völdum blátunguveiru, sermisgerð 8.

Product summary:

Revision: 9

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2010-01-15

Patient Information leaflet

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
ZULVAC 8 OVIS STUNGULYF, DREIFA, FYRIR SAUÐFÉ
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
Framleiðandi sem er ábyrgur fyrir lokasamþykkt:
Zoetis Manufacturing & Research Spain, S.L.
Ctra. de Camprodón, s/n°
Finca La Riba
Vall de Bianya
Gerona, 17813
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
Zulvac 8 Ovis stungulyf, dreifa, fyrir sauðfé
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Einn 2 ml skammtur af bóluefni inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:_ _
Óvirkjuð blátunguveira, sermisgerð 8, stofn BTV-8/BEL2006/02.
_ _
RP* ≥ 1
_ _
*
_ _
RP (Relative Potency) = hlutfallsleg virkni mæld með virkniprófi
hjá músum samanborið við
viðmiðunarbóluefni sem sýnt hefur verið fram á að sé virkt í
sauðfé
_._
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð (Al
3+
)
4 mg
Quil-A (
_Quillaja saponaria_
sapónín útdráttur)
0,4 mg
HJÁLPAREFNI:
Tíómersal
0,2 mg
Stungulyf, dreifa, beinhvít eða bleik.
_ _
4.
ÁBENDING(AR)
Virk ónæming hjá sauðfé frá 1,5 mánaða aldri til að koma í
veg fyrir* veirusýkingu í blóði af völdum
blátunguveiru af sermisgerð 8.
*(Cycling value (Ct)
_≥ 36_
samkvæmt gildaðri RT-PCR-aðferð (Real-Time Polymerase Chain
Reaction
Method), sem bendir til þess að ekkert veiruerfðaefni sé fyrir
hendi).
18
Ónæmi myndast eftir: 25 dögum eftir að seinni skammturinn er
gefinn.
Ónæmi endist í að minnsta kosti 1 ár eftir grunnbólusetninguna.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Algengt var að vart yrði við tímabundna hækkun á endaþarmshita,
sem nemur að hámarki 1,2°C, á
fyrstu 24 klukkustundum eftir bólusetningu, ásamt staðbundnum
viðbrögðum á stungustaðnum, í
flestum tilvikum sem almennur þroti (sem varir ekki lengur en 7 daga)
eða þreifanlegir hnúðar
(holdgunarhnúðar undir húð, sem hugsanlega vara lengur en 48
daga), í rannsókn á öryggi
bóluefnisins, sem framk
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Zulvac 8 Ovis stungulyf, dreifa, fyrir sauðfé
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn 2 ml skammtur af bóluefni inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Óvirkjuð blátunguveira, sermigerð 8, stofn BTV-8/BEL2006/02.
RP*
_≥ _
1
*RP (Relative Potency) = hlutfallsleg virkni mæld með virkniprófi
hjá músum samanborið við
viðmiðunarbóluefni sem sýnt hefur verið fram að á sé virkt í
sauðfé.
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Álhýdroxíð (Al
3+
)
4 mg
Quil-A (
_Quillaja saponaria_
sapónín útdráttur)
0,4 mg
HJÁLPAREFNI:
Tíómersal
0,2 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa, beinhvít eða bleik.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Sauðfé.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Virk ónæming hjá sauðfé frá 1,5 mánaða aldri til að koma í
veg fyrir* veirusýkingu í blóði af völdum
blátunguveiru af sermisgerð 8.
* (Cycling value (Ct)
_≥ 36_
samkvæmt gildaðri RT-PCR-aðferð (Real-Time Polymerase Chain
Reaction Method), sem bendir til þess að ekkert veiruerfðaefni sé
fyrir hendi).
Ónæmi myndast eftir: 25 dögum eftir að seinni skammturinn er
gefinn.
Ónæmi endist í að minnsta kosti 1 ár eftir grunnbólusetninguna.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
3
Við notkun bóluefnisins fyrir aðrar tegundir jórturdýra, húsdýr
og villt, sem talin eru í hættu á að fá
sýkingu skal gæta varúðar og æskilegt er að prófa bóluefnið
á litlum fjölda dýra áður en ráðist er í
fjöldabólusetningar. Verkun hjá öðrum tegundum getur verið
önnur en sést hefur hjá sauðfé.
Engar upplýsingar liggja fyrir um notkun bóluefnisins hjá dýrum
sem þegar hafa mótefni í blóðinu,
þ.m.t. þeim sem eru með mótefni frá móður.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Á ekki við.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 12-02-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report German 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report English 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report French 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 12-02-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 12-02-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 12-02-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 12-02-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 12-02-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 06-05-2014
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 12-02-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 12-02-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 12-02-2021

View documents history