Sogroya

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Somapacitan

Available from:

Novo Nordisk A/S

ATC code:

H01AC07

INN (International Name):

somapacitan

Therapeutic group:

Hinsveiflur og heilahimnubólur og hliðstæður

Therapeutic area:

Vöxtur

Therapeutic indications:

Sogroya is indicated for the replacement of endogenous growth hormone (GH) in children  aged 3  years and above, and adolescents with growth failure due to growth hormone deficiency (paediatric GHD), and in adults with growth hormone deficiency (adult GHD).

Product summary:

Revision: 2

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2021-03-31

Patient Information leaflet

                                46
B. FYLGISEÐILL
47
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SOGROYA 5 MG
/1,5 ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
somapacitan
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Sogroya og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Sogroya
3.
Hvernig nota á Sogroya
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Sogroya
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SOGROYA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Sogroya inniheldur virka efnið somapacitan: langverkandi útgáfa af
náttúrulega vaxtarhormóninu sem
líkaminn framleiðir með einni amínósýruútskiptingu.
Vaxtarhormón stýra samsetningu fitu, vöðva og
beina hjá fullorðnum.
Virka efnið í Sogroya er framleitt með raðbrigða DNA-tækni, sem
þýðir að það kemur úr frumum sem
hafa fengið gen (DNA) sem lætur þær framleiða vaxtarhormón. Í
Sogroya hefur lítil hliðarkeðja verið
fest við vaxtarhormónið sem tengir Sogroya við prótein
(albúmín) sem finnst í blóðinu til þess að
hægja á úthreinsun þess úr líkamanum. Þar af lei
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Sogroya 5 mg/1,5 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Sogroya 10 mg/1,5 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Sogroya 15 mg/1,5 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Sogroya 5 mg
/1,5 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn ml af lausn inniheldur 3,3 mg af somapacitani*
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 5 mg af somapacitani í 1,5 ml
lausn
Sogroya 10 mg
/1,5 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn ml af lausn inniheldur 6,7 mg af somapacitani*
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 10 mg af somapacitani í 1,5 ml
lausn
Sogroya 15 mg
/1,5 ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn ml af lausn inniheldur 10 mg af somapacitani*
Hver áfylltur lyfjapenni inniheldur 15 mg af somapacitani í 1,5 ml
lausn
*Framleitt með raðbrigða DNA-tækni í
_Escherichia coli_
með tengingu albúmínbindandi hluta í
kjölfarið.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus eða gulleitur vökvi og
án sýnilegra agna.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sogroya er ætlað sem uppbót á eigin innrænu vaxtarhormóni hjá
börnum 3 ára og eldri, og unglingum
með vaxtarskerðingu vegna skorts á vaxtarhormóni og hjá
fullorðnum með skort á vaxtarhormóni.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferð með somapacitani skal hafin og vera undir eftirliti lækna
sem hafa tilskilin réttindi og reynslu
af sjúkdómsgreiningu og meðhöndlun sjúklinga með skort á
vaxtarhormóni (t.d. innkirtlafræðingar).
3
Skammtar
TAFLA 1: RÁÐLAGÐUR SKAMMTUR
BÖRN MEÐ SKORT Á VAXTARHORMÓNI
RÁÐLAGÐUR UPPHAFSSKAMMTUR
Börn sem ekk
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 31-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 31-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 31-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 31-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 31-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 31-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 31-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 31-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 31-07-2023

Search alerts related to this product

View documents history