SLICE Vet. Forblanda fyrir lyfjablandað fóður 0,2 %

Country: Iceland

Language: Icelandic

Source: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Buy It Now

Active ingredient:

Emamectin benzoate

Available from:

Intervet International B.V.*

ATC code:

QP54AA06

INN (International Name):

emamectin

Dosage:

0,2 %

Pharmaceutical form:

Forblanda fyrir lyfjablandað fóður

Prescription type:

(R) Lyfseðilsskylt

Product summary:

001870 Poki Lagskiptur poki (12” x 16”) úr pólýprópýlen/lágþéttni pólýetýlen/álþynnu

Authorization status:

Markaðsleyfi útgefið

Authorization date:

2000-11-23

Summary of Product characteristics

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
SLICE vet. 2 mg/g forblanda fyrir lyfjablandað fóður.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Hvert gramm inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Emamectin benzoat 2,00 mg
(jafngildir 1,76 mg af emamectini)
HJÁLPAREFNI:
Própýlenglýkól
25 mg
Bútýltengt hydroxýanisol
0,1 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3
LYFJAFORM
Forblanda fyrir lyfjablandað fóður.
Hvítt eða beinhvítt laust duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND
Atlantshafslax (
_Salmo salar_
).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til meðferðar gegn sælúsum (
_Lepeophtheirus_
sp. og
_Caligus_
sp.) á öllum sníklastigum og til að koma í
veg fyrir að þær taki sér bólfestu á atlantshafslaxi (
_Salmo salar_
) á mismunandi þroskastigi, allt frá
gönguseiðum í ferskvatni (áður en þau eru flutt í sjó) til
fiska í sjó sem hafa náð markaðsþyngd.
4.3
FRÁBENDINGAR
Ekki má nota lyfið handa fullorðnum atlantshafslaxi sem ætlaður
er til undaneldis.
Ekki má nota lyfið til meðferðar á gönguseiðum í
ferskvatnskvíum, vegna hættu á áhrifum á
umhverfið.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
2
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN HJÁ DÝRUM
Á ekki við.
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR FYRIR ÞANN SEM GEFUR DÝRINU LYFIÐ
Nota skal hanska, hlífðarfatnað, rykgrímu og öryggisgleraugu með
hliðarvörn þegar unnið er með
SLICE vet. við blöndun lyfjablandaðs fiskafóðurs. Þvoið hendur
vandlega með sápu og vatni eftir
meðhöndlun lyfsins eða lyfjablandaðs fóðurs og fyrir reykingar
eða neyslu matar.
Hvorki má reykja né neyta matar meðan lyfið eða lyfjablandað
fóður er meðhöndlað.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Við ráðlagðan skammt hafði emamectin benzoat engar aukaverkanir
í för með sér í klínísku
rannsóknunum, nema hvað það dró örlítið úr matarlyst meðan
á lyfjameðferð stóð í tveimur
rannsóknum. Vera má að b
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Search alerts related to this product