Marcain adrenalin Stungulyf, lausn 5 mg/ml+5 míkróg/ml

Country: Iceland

Language: Icelandic

Source: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Buy It Now

Active ingredient:

Bupivacainum hýdróklóríð; Adrenalinum bítartrat (Epinephrinum bítartrat)

Available from:

Aspen Pharma Trading Limited

ATC code:

N01BB51

INN (International Name):

Bupivacainum í blöndum

Dosage:

5 mg/ml+5 míkróg/ml

Pharmaceutical form:

Stungulyf, lausn

Prescription type:

(R) Lyfseðilsskylt

Product summary:

171611 Hettuglas Glerglas

Authorization status:

Markaðsleyfi útgefið

Authorization date:

1971-07-15

Patient Information leaflet

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
MARCAIN ADRENALIN 2,5 MG/ML + 5 MÍKRÓG/ML STUNGULYF, LAUSN
MARCAIN ADRENALIN 5 MG/ML + 5 MÍKRÓG/ML STUNGULYF, LAUSN
bupivacainhýdróklóríð og adrenalín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Marcain adrenalin og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Marcain adrenalin
3.
Hvernig nota á Marcain adrenalin
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Marcain adrenalin
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MARCAIN ADRENALIN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Marcain adrenalin inniheldur tvö virk innihaldsefni. Annað er
bupivacainhýdróklóríð, staðdeyfilyf sem
stöðvar taugaboð tímabundið þar sem því er dælt inn. Hitt
virka efnið er adrenalín, sem lengir áhrif
bupivacains. Adrenalín dregur úr hættunni á aukaverkunum.
Marcain adrenalin er notað til að minnka eða fjarlægja tilfinningu
tímabundið í hluta líkamans.
Marcain adrenalin 2,5 mg/ml + 5 míkróg/ml er notað til:
-
staðdeyfingar fyrir aðgerð hjá fullorðnum og börnum eldri en 12
ára
-
skjótrar verkjastillingar hjá fullorðnum og börnum eldri en 1 árs
Marcain adrenalin 5 mg/ml + 5 míkróg/ml er notað til:
-
staðdeyfingar fyrir aðgerð hjá fullorðnum og börnum eldri en 12
ára
-
skjótrar verkjastillingar hjá fullorðnum og börnum eldri en 12
ára
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA MARCAIN ADRENALIN
EKKI MÁ NOTA MARCAIN ADRENALIN:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir adrenalíni,
bupivacainhýdróklóríði eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin 
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Marcain adrenalin 2,5 mg/ml og 5 míkróg/ml stungulyf, lausn
Marcain adrenalin 5 mg/ml og 5 míkróg/ml stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml Marcain adrenalin stungulyf, lausn inniheldur
bupivacainhýdróklóríð og adrenalín 2,5 mg+
5 míkróg. annars vegar og hins vegar 5 mg + 5 míkróg.
Hjálparefni með þekkta verkun
Natríum 3,3 mg/ml
Natríummetatvísúlfít 0,5 mg/ml
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Marcain adrenalin 2,5 mg/ml og 5 míkróg/ml stungulyf, lausn
•
Staðdeyfing við skurðaðgerðir hjá fullorðnum og börnum eldri
en 12 ára
•
Bráð verkjadeyfing hjá fullorðnum, ungbörnum og börnum eldri en
1 árs
Marcain adrenalin 5 mg/ml og 5 míkróg/ml stungulyf, lausn
•
Staðdeyfing við skurðaðgerðir hjá fullorðnum og börnum eldri
en 12 ára
•
Bráð verkjadeyfing hjá fullorðnum og börnum eldri en 12 ára
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Notkun Marcain adrenalin skal einungis vera í höndum eða undir
eftirliti læknis með reynslu af
staðdeyfingu. Nota skal lægsta mögulega skammt til að ná
fullnægjandi deyfingu.
Til að koma í veg fyrir inndælingu í æð fyrir slysni er
mikilvægt að gæta mikillar varúðar. Ráðlagt er
að endurtaka útsog (aspiration) fyrir og meðan á inndælingu
heildarskammts stendur.
Heildarskammtinum á að dæla hægt inn 25-50 mg/mín. eða gefa í
nokkrum skömmtum og halda uppi
samræðum við sjúklinginn og fylgjast með hjartsláttartíðni.
Þegar gefa á skammt í utanbast er mælt
með reynsluskammti, 3-5 ml af Marcain adrenalin. Inndæling í æð
fyrir slysni sést t.d. á tímabundinni
aukinni hjartsláttartíðni og inndæling fyrir slysni í mænugöng
sést á einkennum mænudeyfingar. Ef
fram koma einkenni um eitrun á að hætta inndælingu lyfsins án
tafar.
ATH! Hafa skal í huga að hætta er á altækum áhrifum adrenalíns
ef notað er mikið rúmmál af lausnum
sem innihalda adren
                                
                                Read the complete document