Intrinsa

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Testósterón

Available from:

Warner Chilcott UK Ltd.

ATC code:

G03BA03

INN (International Name):

testosterone

Therapeutic group:

Hormón kynlíf og stillum kynfæri

Therapeutic area:

Kynferðisleg truflun, sálfræðileg

Therapeutic indications:

Intrinsa er ætlað fyrir meðferð hypoactive kynhvöt röskun (HSDD) í tvíhliða oophorectomised og hysterectomised (skurðaðgerð völdum tíðahvörf) konur fá aðra estrógen meðferð.

Product summary:

Revision: 6

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2006-07-28

Patient Information leaflet

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Intrinsa 300 míkrógrömm/24 klst. forðaplástur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 28 cm
2
plástur inniheldur 8,4 mg testósterón og veitir 300 míkrógrömm
af testósteróni á 24 klst.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forðaplástur.
Þunnur, gegnsær og sporöskjulaga forðaplástur í þremur lögum:
glær styrktarhimna, álímanlegt
stoðlag (matrix) sem inniheldur lyfið og hlífðarlag sem fjarlægja
þarf fyrir notkun. Á yfirborð hvers
plásturs hefur verið stimplað T001.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Intrinsa er ætlað til meðferðar á skertri kynlöngun hjá konum
eftir tíðahvörf vegna brottnáms bæði
eggjastokka- og legs (tíðahvörf eftir skurðaðgerð) samhliða
estrógenmeðferð.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður dagskammtur af testósteróni er 300 míkrógrömm.
Þessi skammtur fæst ef plástrinum er
komið fyrir tvisvar í viku í samfelldri meðferð. Skipta skal um
plásturinn og koma nýjum fyrir á 3 til
4 daga fresti. Aðeins skal nota einn plástur í einu.
_Samhliða estrógenmeðferð _
Hafa ber í huga viðeigandi notkun og takmörk í sambandi við
estrógenmeðferð áður en meðferð með
Intrinsa er hafin og þegar reglubundið endurmat meðferðar fer
fram. Aðeins er ráðlagt að halda áfram
notkun Intrinsa svo lengi sem samhliða estrógen notkun þykir
viðeigandi (þ.e. lægsti virki skammtur í
stystan mögulegan tíma).
Ekki er ráðlegt að sjúklingar sem fá samtengt hryssuestrógen
_(conjugated equine estrogen, CEE)_
noti
Intrinsa, þar sem ekki hefur verið sýnt fram á virkni þess (sjá
kafla 4.4 og 5.1).
_Lengd meðferðar _
Svörun við Intrinsa meðferð skyldi meta innan 3-6 mánaða frá
upphafi meðferðar til að skera úr um
hvort viðeigandi þykir að halda henni áfram. Endurmeta skyldi
sjúklinga sem ekki upplifa greinilegan
bata og íhuga ætti að hætta meðferð.
Þar sem verkun og ö
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Intrinsa 300 míkrógrömm/24 klst. forðaplástur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 28 cm
2
plástur inniheldur 8,4 mg testósterón og veitir 300 míkrógrömm
af testósteróni á 24 klst.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forðaplástur.
Þunnur, gegnsær og sporöskjulaga forðaplástur í þremur lögum:
glær styrktarhimna, álímanlegt
stoðlag (matrix) sem inniheldur lyfið og hlífðarlag sem fjarlægja
þarf fyrir notkun. Á yfirborð hvers
plásturs hefur verið stimplað T001.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Intrinsa er ætlað til meðferðar á skertri kynlöngun hjá konum
eftir tíðahvörf vegna brottnáms bæði
eggjastokka- og legs (tíðahvörf eftir skurðaðgerð) samhliða
estrógenmeðferð.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður dagskammtur af testósteróni er 300 míkrógrömm.
Þessi skammtur fæst ef plástrinum er
komið fyrir tvisvar í viku í samfelldri meðferð. Skipta skal um
plásturinn og koma nýjum fyrir á 3 til
4 daga fresti. Aðeins skal nota einn plástur í einu.
_Samhliða estrógenmeðferð _
Hafa ber í huga viðeigandi notkun og takmörk í sambandi við
estrógenmeðferð áður en meðferð með
Intrinsa er hafin og þegar reglubundið endurmat meðferðar fer
fram. Aðeins er ráðlagt að halda áfram
notkun Intrinsa svo lengi sem samhliða estrógen notkun þykir
viðeigandi (þ.e. lægsti virki skammtur í
stystan mögulegan tíma).
Ekki er ráðlegt að sjúklingar sem fá samtengt hryssuestrógen
_(conjugated equine estrogen, CEE)_
noti
Intrinsa, þar sem ekki hefur verið sýnt fram á virkni þess (sjá
kafla 4.4 og 5.1).
_Lengd meðferðar _
Svörun við Intrinsa meðferð skyldi meta innan 3-6 mánaða frá
upphafi meðferðar til að skera úr um
hvort viðeigandi þykir að halda henni áfram. Endurmeta skyldi
sjúklinga sem ekki upplifa greinilegan
bata og íhuga ætti að hætta meðferð.
Þar sem verkun og ö
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 18-06-2012
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report German 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report English 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report French 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 18-06-2012
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 18-06-2012
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 18-06-2012
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 18-06-2012
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 18-06-2012
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 18-06-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 18-06-2012
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 18-06-2012

Search alerts related to this product

View documents history