Dermanolon vet. Húðúði, lausn 1,77 mg/ml + 17,7 mg ml

Country: Iceland

Language: Icelandic

Source: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Buy It Now

Active ingredient:

Triamcinolonum acetóníð; Acidum salicylicum

Available from:

Le Vet Beheer B.V.

ATC code:

QD07XB02

INN (International Name):

triamcinolone

Dosage:

1,77 mg/ml + 17,7 mg ml

Pharmaceutical form:

Húðúði, lausn

Prescription type:

(R) Lyfseðilsskylt

Product summary:

492917 Úðapumpa hvítt ílát úr háþéttnipólýetýleni með úðadælu og stýren-akrýlnítrílpólýmerloki

Authorization status:

Markaðsleyfi útgefið

Authorization date:

2017-01-31

Patient Information leaflet

                                1
FYLGISEÐILL FYRIR
DERMANOLON VET. 1,77 MG/ML + 17,7 MG/ML HÚÐÚÐI, LAUSN HANDA HUNDUM
OG KÖTTUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi
Le Vet. Beheer B.V.
Wilgenweg 7
3421 TV Oudewater
Holland
_ _
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Produlab Pharma B.V.
Forellenweg 16
4941 SJ Raamsdonksveer
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Dermanolon vet. 1,77 mg/ml + 17,7 mg/ml húðúði, lausn handa hundum
og köttum
tríamkínólónasetóníð / salisýlsýra
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Tríamkínóló asetóníð
1,77 mg
Salisýlsýra
17,7 mg
Tær, litlaus lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð við einkennum flösuexems
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir barksterum, salisýlsýru
eða einhverju hjálparefnanna.
Notið ekki á húðsár.
Gefið ekki hundum með hársekkjamaur.
Gefið ekki dýrum sem eru léttari en 3,5 kg.
6.
AUKAVERKANIR
Þekkt er að langvarandi og mikil notkun lyfja sem innihalda
barkstera til útvortis notkunar getur valdið
staðbundnum og altækum áhrifum, þar með talið bælingu á virkni
nýrnahettna, þynningu húðþekju og
því að sár gróa hægar.
2
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
Einnig er hægt að tilkynna aukaverkanir til Lyfjastofnunar,
samkvæmt leiðbeiningum á vefsíðu
stofnunarinnar.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Hundar og kettir.
8.
SKAMMTAR FYRIR HVERJA DÝRATEGUND, ÍKOMULEIÐ(IR) OG AÐFERÐ VIÐ
LYFJAGJÖF
Til notkunar á húð. Nota skal lyfið tvisvar sinnum á dag.
Meðferðarskammtur er 1 úðaskammtur fyrir hver 1,75 kg
líkamsþyngdar, sem gefa á tvisvar á dag.
Þar sem gefa á lyfið tvisvar á dag, þurfa dýr að vega að
minnsta kosti 3,5 kg til þess að hægt sé að gefa
þeim 2 úðaskammta á dag (einn úðaskammt tvisvar á dag).

                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Dermanolon vet. 1,77 mg/ml + 17,7 mg/ml húðúði, lausn handa hundum
og köttum
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Tríamkínólónasetóníð
1,77 mg
Salisýlsýra
17,7 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Húðúði, lausn.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar og kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð við einkennum flösuexems.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir barksterum, salisýlsýru
eða einhverju hjálparefnanna.
Notið ekki á húðsár.
Gefið ekki hundum með hársekkjamaur.
Gefið ekki dýrum með minna en 3,5 kg líkamsþyngd.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Við upphaf meðferðar skal fjarlægja hrúður og/eða leifar af
flagnaðri húð. Hugsanlega þarf að klippa
hár kringum meinsemdina eða sem hylja hana til þess að hægt sé
að koma dýralyfinu á viðeigandi
húðsvæði.
Flösuexem getur verið frumkomið mein en það getur einnig stafað
af undirliggjandi röskunum eða
sjúkdómsframgangi (t.d. ofnæmisraskanir, innkirtlaraskanir,
æxlismyndun). Auk þess eru sýkingar (af
völdum baktería, sníkjudýra eða sveppa) samtímis flösuexemi
algengar og geta flækt
sjúkdómsmyndina. Því er afar mikilvægt að greina undirliggjandi
sjúkdóma og hefja sértæka meðferð
ef það er talið nauðsynlegt.
2
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Þar sem líkamsþyngd fyrir meðferðina er að lágmarki 3,5 kg
hentar lyfið ekki tilteknum dýrum, svo
sem litlum hundum og köttum eða dýrum með stærri meinsemdir. Sjá
ráðlagðan hámarksskammt í
kafla 4.9.
Altæk barksteraáhrif kunna að koma fram, einkum þegar lyfið er
notað undir loftþéttum
sáraumbúðum, á stórar meinsemdir á húð, þegar blóðflæði
er aukið eða ef lyfið berst ofan í dýrið
þegar það sleikir sig. Koma skal í veg fyrir að 
                                
                                Read the complete document