Crysvita

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Burosumab

Available from:

Kyowa Kirin Holdings B.V.

ATC code:

M05BX05

INN (International Name):

burosumab

Therapeutic group:

Lyf til að meðhöndla beinsjúkdóma

Therapeutic area:

Hypophosphatemia, Familial; Hypophosphatemic Rickets, X-Linked Dominant; Osteomalacia

Therapeutic indications:

Crysvita is indicated for the treatment of X-linked hypophosphataemia, in children and adolescents aged 1 to 17 years with radiographic evidence of bone disease, and in adults. Crysvita is indicated for the treatment of FGF23-related hypophosphataemia in tumour-induced osteomalacia associated with phosphaturic mesenchymal tumours that cannot be curatively resected or localised in children and adolescents aged 1 to 17 years and in adults.

Product summary:

Revision: 11

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2018-02-19

Patient Information leaflet

                                40
B. FYLGISEÐILL
41
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CRYSVITA 10 MG STUNGULYF, LAUSN
CRYSVITA 20 MG STUNGULYF, LAUSN
CRYSVITA 30 MG STUNGULYF, LAUSN
burosumab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er
minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um CRYSVITA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota CRYSVITA
3.
Hvernig nota á CRYSVITA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á CRYSVITA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CRYSVITA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM CRYSVITA
CRYSVITA inniheldur virka efnið burosumab. Það er tegund af lyfi
sem kallast einstofna
mannamótefni.
VIÐ HVERJU CRYSVITA ER NOTAÐ
CRYSVITA er notað til meðferðar við X-tengdri blóðfosfatlækkun.
Það er notað hjá börnum og
unglingum á aldrinum 1 til 17 ára og hjá fullorðnum.
CRYSVITA er notað til meðferðar við æxlisvirkjaðri beinmeyru
þegar ekki er hægt að fjarlægja æxlið
sem veldur sjúkdómnum fullkomlega eða það finnst ekki, hjá
börnum og unglingum á aldrinum 1 til
17 ára og hjá fullorðnum.
HVAÐ X-TENGD BLÓÐFOSFATLÆKKUN ER
X-tengd blóðfosfatlækkun er arfgengur sjúkdómur.
•
Fólk með X-tengda blóðfosfatlækkun hefur meira magn af hormóni
sem nefnist
fíbróblastavaxtarþáttur 23 (FGF23).
•
FGF23 minnkar magn fosfats í blóðinu.
•
Lítið magn fosfats getur:
-
leitt til þess að bein ná ekki að harðna á eð
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
CRYSVITA 10 mg stungulyf, lausn
CRYSVITA 20 mg stungulyf, lausn
CRYSVITA 30 mg stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
CRYSVITA 10 mg stungulyf, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 10 mg af burosumabi í 1 ml af lausn.
CRYSVITA 20 mg stungulyf, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 20 mg af burosumabi í 1 ml af lausn.
CRYSVITA 30 mg stungulyf, lausn
Hvert hettuglas inniheldur 30 mg af burosumabi í 1 ml af lausn.
Burosumab er raðbrigða einstofna IgG1 mannamótefni gegn FGF23 og er
framleitt með DNA
raðbrigðatækni í frumurækt spendýrafrumna úr eggjastokkum
kínverskra hamstra.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hvert hettuglas inniheldur 45,91 mg af sorbitóli.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (stungulyf).
Tær eða örlítið ópallýsandi, litlaus eða fölgulbrún lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
CRYSVITA er ætlað til meðferðar gegn X-tengdri blóðfosfatlækkun
hjá börnum og unglingum á
aldrinum 1 til 17 ára þegar myndgreining sýnir vísbendingar um
beinsjúkdóm og hjá fullorðnum.
CRYSVITA er ætlað til meðferðar gegn blóðfosfatlækkun í
tengslum við FGF23 vegna
æxlisvirkjaðrar beinmeyru sem tengist fósturbandvefsæxlum og
útskilnaði fosfats í þvagi sem ekki er
hægt að lækna með skurðaðgerð eða ekki er hægt að staðsetja
hjá börnum og unglingum á aldrinum 1
til 17 ára og hjá fullorðnum.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Sérfræðingur með reynslu af meðferð sjúklinga með
efnaskiptasjúkdóma í beinum skal hefja
meðferðina.
Skammtar
Hætta skal gjöf fosfats og virkra D-vítamínhliðstæðna til
inntöku (t.d. kalsítríóls) 1 viku áður en
meðferð er hafin. Hefja má eða halda áfram uppbótar- eða
bætiefnameðferð með óvirkum formum af
D-vítamíni samkvæmt gildandi reglum og hafa skal eftirlit með
kalsíum og fosfati í sermi. Við upphaf
meðferðar skal fosfatþéttni í sermi á fastandi maga vera undir
viðmiðunarmörkum fyrir
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 06-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 06-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 06-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 06-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 06-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 08-11-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 06-07-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 06-07-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 06-07-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 08-11-2022

Search alerts related to this product

View documents history