Activyl

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

indoxacarb

Available from:

Intervet International BV

ATC code:

QP53AX27

INN (International Name):

indoxacarb

Therapeutic group:

Dogs; Cats

Therapeutic area:

Ectoparasiticides fyrir baugi nota, meðtalin. skordýraeitur, indoxacarb

Therapeutic indications:

Meðferð og forvarnir gegn flóasmit. Fyrir hunda og ketti: Meðferð og forvarnir gegn flóasmit. Dýralyfið má nota sem hluti af meðferðaráætlun fyrir húðbólgu í flóaofnæmi. Þróun stiga flóra í nánasta umhverfi gæludýrsins er drepið í kjölfar samband við Activyl-meðhöndluð gæludýr.

Product summary:

Revision: 8

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2011-02-18

Patient Information leaflet

                                27
B. FYLGISEÐILL
28
FYLGISEÐILL:
ACTIVYL BLETTUNARLAUSN FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Intervet International BV
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Intervet Productions S.A.
Rue de Lyons
27460 Igoville
Frakkland
2.
HEITI DÝRALYFS
Activyl 100 mg blettunarlausn fyrir mjög litla hunda
Activyl 150 mg blettunarlausn fyrir litla hunda
Activyl 300 mg blettunarlausn fyrir meðalstóra hunda
Activyl 600 mg blettunarlausn fyrir stóra hunda
Activyl 900 mg blettunarlausn fyrir mjög stóra hunda
indoxacarb
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Einn ml inniheldur 195 mg af indoxacarbi.
Ein pípetta af Activyl gefur:
RÚMMÁL (ML)
INDOXACARB (MG)
Activyl
fyrir mjög litla hunda (1,5 - 6,5 kg)
0,51
100
Activyl
fyrir litla hunda (6,6 – 10 kg)
0,77
150
Activyl
fyrir meðalstóra hunda (10,1 – 20 kg)
1,54
300
Activyl
fyrir stóra hunda (20,1 – 40 kg)
3,08
600
Activyl
fyrir mjög stóra hunda (40,1 – 60 kg)
4,62
900
Inniheldur einnig ísóprópýl alkóhól 354 mg/ml.
Tær, litlaus til gul lausn.
4.
ÁBENDING(AR)
Meðferð og forvörn gegn flóasmiti (
_Ctenocephalides felis_
). Virkni gegn nýju flóasmiti helst í 4 vikur
eftir staka notkun.
Flær á öllum þroskastigum í nánasta umhverfi gæludýrsins
drepast eftir snertingu við dýr sem
meðhöndlað hefur verið með Activyl.
29
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Örsjaldan verður vart við skammvinnt ofurslef ef dýrið sleikir
svæðið sem borið var á strax eftir
meðferð. Þetta er ekki eitrunareinkenni og hættir innan nokkurra
mínútna án meðhöndlunar. Rétt
aðferð við að bera lyfið á (sjá kafla 9) dregur úr því að
svæðið sem borið var á sé sleikt.
Viðbrögð á svæðinu sem lyfið var borið á eins og að dýrið
klóri sér tímabundið, roði, hármissir eða
húðbólga á svæðinu sem borið var á geta örsjalda
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Activyl 100 mg blettunarlausn fyrir mjög litla hunda
Activyl 150 mg blettunarlausn fyrir litla hunda
Activyl 300 mg blettunarlausn fyrir meðalstóra hunda
Activyl 600 mg blettunarlausn fyrir stóra hunda
Activyl 900 mg blettunarlausn fyrir mjög stóra hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI:
Einn ml inniheldur 195 mg af indoxacarbi.
Ein stakskammtapípetta af Activyl gefur:
STAKSKAMMTUR (ML)
INDOXACARB (MG)
Activyl
fyrir mjög litla hunda (1,5 – 6,5 kg)
0,51
100
Activyl
fyrir litla hunda (6,6 – 10 kg)
0,77
150
Activyl
fyrir meðalstóra hunda (10,1 – 20 kg)
1,54
300
Activyl
fyrir stóra hunda (20,1 – 40 kg)
3,08
600
Activyl
fyrir mjög stóra hunda (40,1 – 60 kg)
4,62
900
HJÁLPAREFNI:
Ísóprópýl alkóhól 354 mg/ml.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Blettunarlausn.
Tær, litlaus til gul lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Meðferð og forvörn gegn flóasmiti (
_Ctenocephalides felis_
). Virkni gegn nýju flóasmiti helst í að
minnsta kosti 4 vikur eftir staka notkun.
Flær á öllum þroskastigum í nánasta umhverfi gæludýrsins
drepast eftir snertingu við dýr sem
meðhöndlað hefur verið með Activyl.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ekki skal nota lyfið handa hundum yngri en 8 vikna þar sem ekki
hefur verið sýnt fram á öryggi
lyfsins hjá þessum hundum.
Ekki skal nota lyfið handa hundum sem vega minna en 1,5 kg þar sem
ekki hefur verið sýnt fram á
öryggi lyfsins hjá þessum hundum.
Gæta skal að skammturinn (pípettan) sé réttur miðað við þyngd
hundsins (sjá kafla 4.9).
Einungis skal bera dýralyfið á yfirborð húðar sem er heil. Bera
skal dýralyfið á svæði þar sem
hundurinn getur ekki sleikt það af, eins og lýst er í kafla 4.9.
Tryggið a
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 05-04-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report German 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report English 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report French 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 05-04-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 05-04-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 05-04-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 05-04-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 05-04-2019
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 28-02-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 05-04-2019
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 05-04-2019
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 05-04-2019

Search alerts related to this product

View documents history