Streptocillin vet. Stungulyf, dreifa

Land: Island

Sprache: Isländisch

Quelle: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kaufe es jetzt

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation (PIL)
15-05-2023
Fachinformation Fachinformation (SPC)
28-11-2023

Wirkstoff:

Benzylpenicillinprocainum; Dihydrostreptomycinum súlfat

Verfügbar ab:

Boehringer Ingelheim Animal Health Nordics A/S

ATC-Code:

QJ01RA01

INN (Internationale Bezeichnung):

Penicillín í blöndum með öðrum sýklalyfjum

Darreichungsform:

Stungulyf, dreifa

Verschreibungstyp:

(R) Lyfseðilsskylt

Produktbesonderheiten:

402743 Hettuglas

Berechtigungsstatus:

Markaðsleyfi útgefið

Berechtigungsdatum:

1979-11-23

Gebrauchsinformation

                                FYLGISEÐILL
STREPTOCILLIN VET. STUNGULYF, DREIFA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Boehringer Ingelheim Animal Health Nordics A/S
Weidekampsgade 14
2300 København S
Danmörk
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
KELA NV
Sint Lenaartseweg 48
B-2320 Hoogstraten
Belgía
2.
HEITI DÝRALYFS
Streptocillin vet. stungulyf, dreifa.
Benzylpenicillínprocain og dihydrostreptomycinsúlfat.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
1 ml inniheldur:
_Virk efni:_
200 mg (200.000 a.e.) benzylpenicillínprocain.
Dihydrostreptomycinsúlfat sem samsvarar 250 mg af
dihydrostreptomycini.
_Hjálparefni:_
Povidon, lecithin, polysorbat 80, natríumcitrat,
natríumformaldehýðsúlfoxýlat,
natríumhýdroxíð/sítrónusýrueinhýdrat ((til að stilla pH),
cetrimíð og vatn fyrir
stungulyf.
4.
ÁBENDING(AR)
Sýkingar af völdum baktería sem eru næmar fyrir penicillíni
og/eða streptomycini.
5.
FRÁBENDINGAR
Lyfið má ekki gefa:
•
dýrum sem vitað er að hafa ofnæmi fyrir penicillíni eða
streptomycini
•
í bláæð
•
nagdýrum og kanínum
•
dýrum sem hafa skerta nýrnastarfsemi
6.
AUKAVERKANIR
Eins og við á um öll lyf getur Streptocillin vet. stungulyf valdið
aukaverkunum.
Ofnæmisviðbrögð og meltingartruflanir geta komið fyrir.
Nýrnaskemmdir og áhrif á heyrn og jafnvægisskynjun hafa átt sér
stað.
Köttum er sérstaklega hætt við að fá jafnvægistruflanir.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
Þar með er mögulegt að tilkynna aukaverkanir til Lyfjastofnunar
til þess að auka þekkingu á
aukaverkunum.Eigandi dýrsins getur einnig tilkynnt aukaverkanir beint
til Lyfjastofnunar.
Leiðbeiningar er að finna á heimasíðu Lyfjastofnunar undir
„Aukaverkanir“.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Nautgripir, svín, sauðfé, hundar og kettir.
8.
SKAMMT
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI DÝRALYFS
Streptocillin, vet. stungulyf, dreifa.
2.
INNIHALDSLÝSING
VIRK INNIHALDSEFNI
1 ml inniheldur:
Benzylpenicillínprocain
200 mg (200.000 a.e.)
Dihydrostreptomycin (sem súlfat)
250 mg
HJÁLPAREFNI:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Nautgripir. Svín. Sauðfé. Hundar. Kettir.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Sýkingar af völdum baktería sem eru næmar fyrir penicillíni
og/eða streptomycini.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju
hjálparefnanna.
Lyfið má ekki gefa í æð.
Lyfið má hvorki gefa nagdýrum né kanínum.
Skert nýrnastarfsemi.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Lyfið má hvorki gefa kanínum né nagdýrum vegna aukaverkana á
meltingarfæri.
Köttum er sérstaklega hætt við skaðlegum áhrifum á heyrn og
jafnvægistruflunum af völdum
dihydrostreptomycins (sjá kafla 4.6 „Aukaverkanir“).
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Notkun lyfsins skal byggjast á næmisprófum og taka mið af
opinberum og staðbundnum leiðbeiningum
um sýklalyfjanotkun.
2
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Varúðar skal gæta við notkun lyfsins handa dýrum með skerta
nýrnastarfsemi (sjá kafla 4.3
„Frábendingar“).
Ekki ætti að gefa blindrahundum lyfið vegna áhrifa á heyrn (sjá
kafla 4.6 „Aukaverkanir“).
Í einstaka tilvikum kemur fram skammvinnur hnakkastífleiki eftir
inndælingu í vöðva hjá hestum.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Penisillín og cefalosporín geta valdið ofnæmi eftir inndælingu,
innöndun, inntöku eða snertingu við húð.
Ofnæmi fyrir penisillínum getur valdið víxlofnæmi fyrir
cefalosporínum og öfugt. Ofnæmisviðbrögð við
þessum efnum geta stundum verið alvarleg.
1.
Meðhöndlaðu ekki þetta lyf ef þú veist að þú ert með ofnæmi
eða ef þér hefur verið ráðlagt fr
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument