Silgard

Land: Europäische Union

Sprache: Isländisch

Quelle: EMA (European Medicines Agency)

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation (PIL)
02-04-2019
Fachinformation Fachinformation (SPC)
02-04-2019

Wirkstoff:

hpv tegund 6 L1 prótín, hpv tegund 11 L1 prótín, hpv tegund 16 L1 prótín, hpv tegund 18 L1 prótín

Verfügbar ab:

Merck Sharp Dohme Ltd

ATC-Code:

J07BM01

INN (Internationale Bezeichnung):

human papillomavirus vaccine [types 6, 11, 16, 18] (recombinant, adsorbed)

Therapiegruppe:

Bóluefni

Therapiebereich:

Papillomavirus Infections; Uterine Cervical Dysplasia; Condylomata Acuminata; Immunization

Anwendungsgebiete:

Bólusetningin er bóluefni fyrir nota frá 9 ára ár til að koma í veg:forstigsbreytingar kynfærum sár (legháls, sköpum og leggöngum), forstigsbreytingar endaþarms sár, legháls krabbamein og endaþarms krabbamein causally tengjast ákveðnum krabbameins hpv (TÍÐAHVÖRF) gerðir;kynfærum vörtur (condyloma acuminata ósatíta) causally tengist tilteknu TÍÐAHVÖRF tegundir. Sjá kafla 4. 4 og 5. 1 fyrir mikilvægar upplýsingar um gögnin sem styðja þessa ábendingu. Notkun Bólusetningin ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

Produktbesonderheiten:

Revision: 33

Berechtigungsstatus:

Aftakað

Berechtigungsdatum:

2006-09-19

Gebrauchsinformation

                                37
B. FYLGISEÐILL
(HETTUGLÖS)
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
38
FYLGISEDILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SILGARD, STUNGULYF, DREIFA
Bóluefni gegn mannapapillomaveiru (HPV) [af gerðum 6, 11, 16, 18]
(raðbrigða,
aðsogað)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÚ EÐA BARNIÐ ÞITT
ER BÓLUSETT. Í HONUM ERU
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Silgard og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Silgard
3.
Hvernig nota á Silgard
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Silgard
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SILGARD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Silgard er bóluefni. Bólusetning með Silgard er ætluð til varnar
gegn sjúkdómum af völdum
mannapapillomaveiru (HPV) af gerðum 6, 11, 16 og 18.
Þessir sjúkdómar eru frumubreytingar sem eru undanfari krabbameins
í kynfærum kvenna (leghálsi,
sköpum og leggöngum), frumubreytingar sem eru undanfari krabbameins
í endaþarmi og
kynfæravörtur hjá körlum og konum, krabbamein í leghálsi og
krabbamein í endaþarmi. HPV af
gerðum 16 og 18 er ábyrg fyrir u.þ.b. 70% af leghálskrabbameinum,
75-80% krabbameina í
endaþarmi, 70% af HPV-tengdum forstigum krabbameins í vefskemmdum á
sköpum og leggöngum
og 75% af HPV-tengdum forstigum krabbameins í vefskemmdum á
endaþarmi. HPV af gerðum 6 og
11 er ábyrg fyrir u.þ.b. 90% af kynfæravörtum.
Silgard er ætlað að fyrirbyggja þessa sjúkdóma. Bóluefnið er
ekki notað til meðferðar á HPV tengdum
sjúkdómum. Silgard hefur engin áhrif hjá einstaklingum sem þegar
eru með þráláta sýkingu eða
sjúkdóm er tengist einhverri HPV gerð í bóluef
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Silgard stungulyf, dreifa.
Silgard stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu.
Bóluefni gegn mannapapillomaveiru (HPV) [af gerðum 6, 11, 16, 18]
(raðbrigða, aðsogað).
2.
INNIHALDSLÝSING
1 skammtur (0,5 ml) inniheldur u.þ.b.:
Mannapapillomaveira
1
af gerð 6 L1 prótein
2,3
20 míkrógrömm
Mannapapillomaveira
1
af gerð 11 L1 prótein
2,3
40 míkrógrömm
Mannapapillomaveira
1
af gerð 16 L1 prótein
2,3
40 míkrógrömm
Mannapapillomaveira
1
af gerð 18 L1 prótein
2,3
20 míkrógrömm.
1
Mannapapillomaveira = HPV.
2
L1 prótein í formi veirulíkra agna framleiddra í gerfrumum
_Saccharomyces cerevisiae_ CANADE 3C-
5 (stofn 1895) með raðbrigða erfðatækni.
3
aðsogað á myndlaust ál-hýdroxý-fosfat-súlfat hjálparefni
(0,225 milligrömm Al).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Silgard stungulyf, dreifa.
Silgard stungulyf, dreifa í áfylltri sprautu.
Áður en Silgard er hrist getur það litið út sem tær vökvi með
hvítu botnfalli. Eftir að hafa verið hrist
vandlega kemur Silgard fram sem hvítur, ógagnsær vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Silgard er bóluefni til notkunar frá 9 ára aldri til forvarnar
gegn:
forstigum krabbameins í vefskemmdum á kynfærum (leghálsi, sköpum
og leggöngum), forstigum
krabbameins í vefskemmdum á endaþarmi, leghálskrabbameini og
krabbameini í endaþarmi sem
orsakast af vissum æxlisvaldandi mannapapillomaveirum (HPV gerðum)
kynfæravörtum (condyloma acuminata) sem orsakast af ákveðnum HPV
gerðum
Sjá mikilvægar upplýsingar sem styðja þessa notkun í köflum 4.4
og 5.1
Þar sem við á skal notkun Silgard ákvörðuð samkvæmt opinberum
tilmælum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Einstaklingar 9 ára til og með 13 ára _
Silgard má gefa samkvæmt tveggja skammta bólusetningaráætlun (0,5
ml við 0, 6 mánuði) (sjá kafla
5.1).
Ef seinni skammturinn af bóluefninu er gefinn innan 6 mánuða f
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Dokumente in anderen Sprachen

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Bulgarisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Bulgarisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Bulgarisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Spanisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Spanisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Tschechisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Tschechisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Tschechisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Dänisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Dänisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Deutsch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Deutsch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Estnisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Estnisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Griechisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Griechisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Griechisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Englisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Englisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Französisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Französisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Französisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Italienisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Italienisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Italienisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Lettisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Lettisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Litauisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Litauisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Litauisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Ungarisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Ungarisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Ungarisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Maltesisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Maltesisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Maltesisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Niederländisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Niederländisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Niederländisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Polnisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Polnisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Portugiesisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Portugiesisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Portugiesisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Rumänisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Rumänisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Rumänisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowakisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Slowakisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowakisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowenisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Slowenisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowenisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Finnisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Finnisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Schwedisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Schwedisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Schwedisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Norwegisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Norwegisch 02-04-2019
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Kroatisch 02-04-2019
Fachinformation Fachinformation Kroatisch 02-04-2019
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Kroatisch 02-04-2019

Suchen Sie nach Benachrichtigungen zu diesem Produkt

Dokumentverlauf anzeigen