Natriumklorid Fresenius Kabi Leysir fyrir stungulyf 9 mg/ml

Land: Island

Sprache: Isländisch

Quelle: LYFJASTOFNUN (Icelandic Medicines Agency)

Kaufe es jetzt

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation (PIL)
10-12-2021
Fachinformation Fachinformation (SPC)
12-01-2023

Wirkstoff:

Natrii chloridum

Verfügbar ab:

Fresenius Kabi AB

ATC-Code:

V07AB

INN (Internationale Bezeichnung):

Leysar og þynningarvökvar, þ.m.t. skolvökvar

Dosierung:

9 mg/ml

Darreichungsform:

Leysir fyrir stungulyf

Verschreibungstyp:

(L) Ekki lyfseðilsskylt

Produktbesonderheiten:

477752 Hettuglas ; 141856 Lykja ; 405168 Lykja

Berechtigungsstatus:

Markaðsleyfi útgefið

Berechtigungsdatum:

1995-07-01

Gebrauchsinformation

                                1
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
NATRIUMKLORID FRESENIUS KABI 9 MG/ML LEYSIR FYRIR STUNGULYF
natríumklóríð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn eða hjúkrunarfræðinginn vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Natriumklorid Fresenius Kabi og við hverju það er
notað
2.
Áður en byrjað er að nota Natriumklorid Fresenius Kabi
3.
Hvernig nota á Natriumklorid Fresenius Kabi
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Natriumklorid Fresenius Kabi
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM
NATRIUMKLORID FRESENIUS KABI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Natriumklorid Fresenius Kabi er tær saltvatnslausn, sem er notuð til
að leysa upp eða þynna lyf áður
en lyfið er gefið með inndælingu.
Verið getur að læknirinn hafi ávísað lyfinu við öðrum
sjúkdómi eða í öðrum skömmtum en tiltekið er í
þessum fylgiseðili. Ávallt skal fylgja fyrirmælum læknis og
leiðbeiningum á merkimiða frá lyfjabúð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA NATRIUMKLORID FRESENIUS KABI
EKKI MÁ NOTA NATRIUMKLORID FRESENIUS KABI:
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp
í kafla 6).
-
Hugsanleg áhætta fer eftir því hvaða lyfi er blandað í
Natriumklorid Fresenius Kabi.
Vinsamlega lesið fylgiseðilinn fyrir lyfið sem leysa á upp eða
þynna. Leitið ráða hjá lækninum.
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum eða hjúkrunarfræðingnum áður en
Natriumklorid Fresenius Kabi er notað.
Við lyfjagjöf undir húð má ekki bæta neinu lyfi við. Læknirinn
eða hjúkrunarfræðinguri
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1.
HEITI LYFS
Natriumklorid Fresenius Kabi 9 mg/ml leysir fyrir stungulyf
2.
INNIHALDSLÝSING
1000 ml innihalda:
Natríumklóríð 9 mg/ml
Jafnþrýstin, sæfð saltlausn, laus við sótthitavalda og án
rotvarnarefna.
_Elektrólýtainnihald:_
u.þ.b. 154 mmól natríum og 154 mmól klóríð í hverjum lítra.
_Osmolality:_
u.þ.b. 290 mosm/kg
_pH:_
u.þ.b. 6
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1
3.
LYFJAFORM
Leysir fyrir stungulyf.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Leysir og þynnir fyrir stungulyfs-stofn, –þykkni og -lausn.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Skammtar og hraði lyfjagjafar bæði fyrir fullorðna og börn fer
eftir því hvaða öðru lyfi er bætt í.
Varðandi upplýsingar sjá samantekt á eiginleikum lyfs fyrir lyfið
sem leysa á upp eða þynna.
Lyfjagjöf
Til inndælingar.
Upplýsingar um meðhöndlun hettuglasa/lykja og leiðbeiningar um
undirbúning lyfs fyrir lyfjagjöf eru
í kafla 6.6.
4.3
FRÁBENDINGAR
Ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju hjálparefnanna sem talin
eru upp í kafla 6.1.
Sjá upplýsingar um frábendingar í samantekt á eiginleikum lyfs
fyrir lyfið sem á að leysa upp eða
þynna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Við lyfjagjöf undir húð má ekki bæta lyfi í vegna þess að
lausnin er jafnþrýstin.
Áður en lyfi er bætt í þarf að kanna samrýmanleika
Natriumklorid Fresenius Kabi og lyfsins.
2
_Börn _
Hjá nýburum, hvort sem þeir eru fyrirburar eða ekki, geta
natríumgildi verið of há vegna óþroskaðrar
nýrnastarfsemi. Þess vegna má aðeins gefa endurteknar inndælingar
af natríumklóríði þegar
natríumgildi í blóði hafa verið ákvörðuð.
Almennar varrúðarreglur
Sjá varnaðarorð og varúðarreglur í samantekt á eiginleikum lyfs
fyrir lyfið sem leysa á upp eða þynna.
4.5
MILLIVERKANIR VIÐ ÖNNUR LYF OG AÐRAR MILLIVERKANIR
Blöndun með alkóhóli getur aukið leysni natríumklóríðs og
skal því forðast.
4.6
MEÐGANGA OG BRJÓSTAGJÖF
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument