Duavive

Land: Europäische Union

Sprache: Isländisch

Quelle: EMA (European Medicines Agency)

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation (PIL)
20-06-2023
Fachinformation Fachinformation (SPC)
20-06-2023

Wirkstoff:

estrógenum samtengdum, bazedoxifene

Verfügbar ab:

Pfizer Europe MA EEIG

ATC-Code:

G03CC07

INN (Internationale Bezeichnung):

oestrogens conjugated, bazedoxifene

Therapiegruppe:

samtengdum estrógen og bazedoxifene

Therapiebereich:

Postmenopause

Anwendungsgebiete:

Duavive er ætlað til:Meðferð estrógen skort einkenni í tíðahvörf konur með leg (með að minnsta kosti 12 mánuði síðan síðast tíða) fyrir hvern meðferð með the-inniheldur meðferð er ekki viðeigandi. Reynsla ritgerð konur eldri en 65 ára er takmörkuð.

Produktbesonderheiten:

Revision: 15

Berechtigungsstatus:

Leyfilegt

Berechtigungsdatum:

2014-12-16

Gebrauchsinformation

                                30
B. FYLGISEÐILL
31
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
DUAVIVE 0,45 MG/20 MG TÖFLUR MEÐ BREYTTAN LOSUNARHRAÐA
samtengd estrógen/bazedoxífen
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um DUAVIVE og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota DUAVIVE
3.
Hvernig nota á DUAVIVE
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á DUAVIVE
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DUAVIVE OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
DUAVIVE er lyf sem inniheldur tvö virk efni sem kallast samtengd
estrógen og bazedoxífen.
Samtengd estrógen eru lyf sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast
hormónauppbótarmeðferð (HRT).
Bazedoxífen tilheyrir flokki lyfja sem ekki eru hormón og kallast
sértækir estrógenviðtakamiðlar
(selective estrogen receptor modulators, SERM).
DUAVIVE er notað til meðferðar hjá konum sem komnar eru yfir
tíðahvörf og sem enn hafa leg og
hafa ekki haft blæðingar á síðustu 12 mánuðum.
DUAVIVE er notað til að:
Draga úr einkennum eftir tíðahvörf
Við tíðahvörf dregur úr því magni estrógens sem kvenlíkaminn
myndar. Það getur valdið einkennum
eins og hita í andliti, á hálsi og brjósti („hitakófum“).
DUAVIVE dregur úr þessum einkennum eftir
tíðahvörf. Þér verður einungis ávísað lyfinu ef einkennin sem
þú ert með eru það slæm að þau hafa
áhrif á daglegt líf og læknirinn þinn telur að a
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Fachinformation

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
DUAVIVE 0,45 mg/20 mg töflur með breyttan losunarhraða
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla með breyttan losunarhraða inniheldur 0,45 mg af
samtengdum estrógenum og
bazedoxífenasetat sem jafngildir 20 mg af bazedoxífeni.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla með breyttan losunarhraða inniheldur 96,9 mg af súkrósa
(inniheldur 0,7 mg af súkrósa sem
súkrósaeinpalmítat), 62,9 mg af laktósa (sem einhýdrat), 0,2 mg
af fljótandi maltitóli, 0,0176 mg af
glúkósa og 0,0088 mg af sorbitóli
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla með breyttan losunarhraða.
Bleik, 12 mm sporöskjulaga tafla með breyttan losunarhraða og
„0.45/20“ prentað á aðra hliðina.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
DUAVIVE er ætlað til meðferðar við einkennum estrógenskorts
eftir tíðahvörf hjá konum með leg
(þegar liðnir eru að minnsta kosti 12 mánuðir frá síðustu
tíðablæðingum) sem ekki hentar að veita
meðferð sem inniheldur prógestín.
Reynslan af meðferð hjá konum eldri en 65 ára er takmörkuð.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Í upphafi meðferðar, svo og við áframhaldandi meðferð við
einkennum eftir tíðahvörf, á að nota
minnsta skammt sem verkar í sem skemmstan tíma (sjá kafla 4.4).
Ráðlagður skammtur er 0,45 mg af samtengdum estrógenum (conjugated
oestrogens, CE) og 20 mg af
bazedoxífeni (BZA) sem ein tafla til inntöku, einu sinni á
sólarhring.
Ef tafla gleymist á að taka hana um leið og sjúklingurinn man
eftir því. Síðan skal halda meðferð
áfram eins og áður. Ef fleiri en ein tafla hefur gleymst skal
aðeins taka síðustu töfluna; sjúklingurinn á
ekki að taka tvöfaldan skammt til að bæta upp fyrir töflur sem
hafa gleymst.
Sérstakir sjúklingahópar
_Aldraðir _
CE/BZA hefur ekki verið rannsakað hjá konum eldri en 75 ára.
Samkvæmt fyrirliggjandi gögnum er
ekki nauðsynlegt að aðlaga skammta á grundvelli aldurs (sjá kafla
5.2). Takm
                                
                                Lesen Sie das vollständige Dokument
                                
                            

Dokumente in anderen Sprachen

Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Bulgarisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Bulgarisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Bulgarisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Spanisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Spanisch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Tschechisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Tschechisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Tschechisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Dänisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Dänisch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Deutsch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Deutsch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Estnisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Estnisch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Griechisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Griechisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Griechisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Englisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Englisch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Französisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Französisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Französisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Italienisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Italienisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Italienisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Lettisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Lettisch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Litauisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Litauisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Litauisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Ungarisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Ungarisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Ungarisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Maltesisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Maltesisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Maltesisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Niederländisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Niederländisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Niederländisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Polnisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Polnisch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Portugiesisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Portugiesisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Portugiesisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Rumänisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Rumänisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Rumänisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowakisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Slowakisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowakisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Slowenisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Slowenisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Slowenisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Finnisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Finnisch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Schwedisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Schwedisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Schwedisch 30-01-2015
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Norwegisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Norwegisch 20-06-2023
Gebrauchsinformation Gebrauchsinformation Kroatisch 20-06-2023
Fachinformation Fachinformation Kroatisch 20-06-2023
Öffentlichen Beurteilungsberichts Öffentlichen Beurteilungsberichts Kroatisch 30-01-2015

Suchen Sie nach Benachrichtigungen zu diesem Produkt

Dokumentverlauf anzeigen